Morgunblaðið - 12.08.1973, Page 19

Morgunblaðið - 12.08.1973, Page 19
'VIORGLFNBLAÐIÐ — SÚNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1973 19 W.\ U lóK' Aikaslamikill símasölumaður öskast Óskum eftir að ráða sölumann eða konu nú þegar. Salan fer eingöngu fram í gegnum sima og býður því upp á heimavinnu. Vinnu- tími er frjáls. Hálfsdagsvinna gæti vel komið til greina. Starfið gæti einnig verið ákjósan- legt fyrir aðila, sem vinnur vaktavinnu. Góð laun eftir nánara samkomulagi. Jafnrétti kynj- anna í launamálum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi lipran og öruggan talanda. Tilboð, merkt: ,,Uppgrip — 8414" skulu send Morgunblaðinu hið fyrsta. Endurskoðun Ungur, duglegur og reglusamur maður, sem hefur áhuga á að læra endurskoðun, getur fengið starf í endurskoðunarskrifstofu. Gott burtfararpróf frá Verzlunarskóla Islands eða samsvarandi menntun áskilin. Æfing í bók- haldsstörfum æskileg. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ. m., merkt: „Endurskoðun — 9399". Skriistofustúlka Stúlka með Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun óskast í skrifstofu okkar 1. septem- ber næstkomandi. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í vél- ritun. Upplýsingar veittar í skrifstofu okkar næstu daga, milli klukkan 2 og 4 e. h. LÖGGILTIR ENDURSKOÐENDUR, BJARNI BJARNASON OG BIRGIR ÓLAFSSON SF., Austurstræti 7, Reykjavík. Félagslíf Fe rðafélagsferöi r Sunnudagur 12. ágúst: Kl. 9.30 Móskarðshnúkar. Verð 400,00 kr. Kl. 13.00 Tröllafoss og ná- grenni. Verð 300,00 kr. Farmiðar við bílinn. Sumarleyfisferðir 21.—26. ágúst: Tröl'ladyngja, Vatnajökull (ekið um jökulinn í „snjóketti"). 23.—26. ágúst: Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag (slands, Öldug. 3, s. 19533 og 11798. Fíladelfía Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Alimenn guðsþjómusta kl. 20. Ræðumaður Ei'nar Gíslason og fleiri. VERÐ FJARVERANDI 13/8—14/9. — StaðgengiH: Magnús Sigurðsson Jaeknir Aðalstræti 4 (Ingólfs apóteki). Kristjana P. Helgadótttt læknir. Aspnesitakall Messa í Srúðgarðinum í Laug- ardal kl. 2 í dag, somnudag. Eftir messuna tekið á móti fjárframlöguim ti'l kirkju- byggi nga rinnar. Ennf remur merkjasala, skyndihappdrætti. Vinningur: fliugfar til Kaup- mamniahafnat. Grímur Grímsson sóknarprestur. Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Séra Barrisha Hunde frá Konsó talar á samkomunni í Tjarnarlumdi mánudagskvöld- ið 13. ág. kl. 8.30. Al'lir vel- komnir. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Kristniiboðssambandið. ♦mnRCFnLDRR f mflRKflÐ VflflR Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta augiýsingablaðið Málverkasýning Doris Þórðarsonar í Barnaskóla Garðahrepps við Vífilsstaðaveg, opin daglega kl. 16—22, laugardag og sunnudag kl. 14—22. Sendiferðabifreið Mercedes Benz 406 D, árg. 1969, til sölu. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HF., Borgartúni 33. — Sími 24440. UTSALA Útsalan hefst á morgun, mánudag, á blússum, barna- og dömupeysum. - Mikil verðlækkun. - Blaðburðarfólk óskast Upplýsingar í síma 16801. AUSTURBÆR Hverfisgötu 63-125 - Miðtún. VESTURBÆR Ásvallagata I - Skólabraut - Seltjarnarnes. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast í Markholts- hverfi til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýs- ingar hjá umboðsmanni, sími 66187, eða síma 10100. Igjffl FÉLAGSSTARF Bi SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Akureyringar - Akureyringar Sjálfstaeðisfélögin á Akureyri efna til skemmtiferðar, sunnudag- 'mn 19. ágúst. Farið verður að Hólum I Hjaltadal, um Ólafs- fjörð, Fljót og heim að kvöldi um Öxnadalsheiði. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig fyrir miðvikudaginn 15. ágúst í skrif- stofu flokksins, sem er opin virka daga kl. 4—6, sími 21504. SUS SUS Frjálshyggja í framkvæmd Umræðiiiópur Sambands ungra sjálfstæðismanna um efna- hags- og atvinnumál heldur fund i Galtafelli, þriðjudaginn 14. ágúst kl. 19.30. Fjallað verður um skattamál. Gestur fundarins verður Ólafur G. Einarsson, alþingismaður. öllu ungu áhugafólki er frjáls þátttaka. Dreifing valds — efling frjálshyggju Samband ungra sjálfstæðismanna efnir til 12 umræðufunda um dreifingu valds og eflingu frjálshyggju, dagana 14. til 16. ágúst. Á hverjum fundi verða fluttar tvær stuttar framsöguræður og síðan verða almennar umræður. Fundimir verða sem hér segir. ÞRIÐJUDAGUR 14. ágúst: HVERAGERÐI Hótel Hveragerði klukkan 20:30. Málshefjendur: Guðmundur Hallgrímsson — Hlutverk og framtíð landshlutasamtaka. Jakob Möller — Alþingi og sérfræð- ingavald. Umræðustjóri: Sigurður Frímannsson. BORGARNES Snorrabúð, Gunnlaugsgötu 1, klukkan 20:30. Málshefjendur: Ellert B. Schram — Vinstri stefna er andstæð valddreifingu. Markús öm Antonsson — Ríkisvald og sjálfræði sveitarfélaga. Umræðustjóri: Guðmundur Ingi Waage. SAUÐARKRÓKUR Saeborg, klukkan 20:30. Málshefjendur: Jón Magnússon — Ófögnuði er að okkur stefnt. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson — Sérfræð- ingavaldið — embættismannakerfið. Umræðustjóri: Jón Omiur Halldórsson. AKUREYRI Kaupvangsstræti 4, klukkan 20:30. Málshefjendur: Friðrik Sophusson — Hversvegna valddreifing? Þorsteinn Pálsson — Rikiskerfi og héraðsstjómir. Umræðustjóri: Sveinbjöm Vigfússon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.