Morgunblaðið - 12.08.1973, Page 20
20
■ .■ . ■ ——— . T- . ' 1 -T ..7 -— •
MORGUfNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1973
580
3 2
ítfliitiiingur íslands á hraðfrystri loðnn til
Japans 1968—1973.
— Loðnan
Framhald af bls. 10.
en hafa ber í huga, að samsetn-
im'g aflans, gönigur, gotásta.nd
og fjarlægð veáöisvæðis írá
neestu hraðfrystihúsium setja
þessu ákveðin takmörk. Fyrir
kemiur, að sumir farmar veiði-
ákipa eru svo til hrygnulausir,
í öðrum getur hrygnan verið
gotin og þar mieð mögur og
gagnslaus t;1 frysti.ngar. Fyrií
kemur, að farmur er svo tii
einiigönigu fyrsta floklks hrygna.
>á hefur veðurlag nr'ikil áhrif
á ástand farmsins mieð tillliti
ti) frystihæfn: loðnu til mann-
eldis. MikiU veltingur veáði-
skips og löng sigUng fer mjög
illla með loðnuna og gerir hana
lakari, ef ekki óhæfa til fryst-
inigar.
Hraðfrystihús SH og SÍS
hafa lagt áherzlu á að reyna
að mæ'ta þe:im auknu möguC.eik
um til m'e!ri verðmæta sköpun-
ar loðnuafla-ns með frvstin'gu
loðnun.nar tíH mannte’d-'is fyrir
japansfca markaðli'nn. mieð upp-
setn'i.ngu f’okkiuiarvé'a. auk-
ininii f.rysiti.o'etu. ör-um íitcfcipiun-
um o. s. frv. f>á er í athu.gun
að stórbæfa frvct 'ivovrn.slu-
mögule'lkana. sem mikia
framf'eiðs'a á SV-'a rd; kallar á,
ef svo ho’dur áfram sem verið
hefur í þessari þróun.
Ailar horfur eru á, að sölu-
mögulieilkar á frystri loðnu
verði mjög máklir í Japan í
nánustu fram’tíð, ef Ioðinan.
veiðCsit í ríkum mæli og upp-
fyllir gæðakröíur.
Samkvæmt japönskuim helm-
iíldum hefur innflutnmgur Jap-
ans á frystri loðtnu þróazt eins
og taflan sýnir é bls. 10.
Af töfJunm sést, að Island
hefur haft forustuna í sölu
frystrar loðnu inin á þennan
markað frá upplhafi. Næst
koma Nbrðmenn og síðan Rúss
ar.
Um horfumár næstu árin er
erfitit að spá mie<ð nokkurri
vissu. En margt bendir til, að
þær séu góðar. Hugsaniegt er,
að unnit verði að selja alllt að
30.000 smáliestir árið 1974.
Hvort það teflcst eða ekfld er
m. a. háð saim/komulagi vi@
kaupendur uim Viðuna-ndi'verð,
vei0i og verkun og trausitu út-
filuitm im-gsifyrirfliomulagi. Tekizt
hefur að byggja upp markað
fyri.r loðnu ti.l manineldis á
rraum hærra vierði en áður hef-
ur þekkzf, fyrir þessa fiskteg-
und meðan hún fór svo til
100% Ttil bræðsflu í dýrafóður.
Stöðuirt er unnið að því að nýta
bessa markaðsimögulleika enn
betur.
Kjörinn valdalaus
Pakistanforseti
Karachi, 10. ágúst AP.
CHATTDRI Fazel Klahie var í dag
kjörinn næsti forseti Pakistan
■amkvæmt nýrri stjórnarskrá
landsins. Báðar deildir þingsins
greiddu atkvæði og fékk Fazel
Elahie, sem var frambjóðandi
stjórnarflokksins 139 atkvæði, en
frambjóðandi stjórnarandstöð-
lannar, Amirzada Khan fékk 45
/atkvæði.
Forse-tinn tekur við embætti
af Zulifiker AJ-i Bhutto þann 13.
ágúst næstkomandi, þegar stjórn
ars'krá-'n nýja gengur í gifldi.
Skipan Bhuttos í embætti for-
sætisráðherra verður að Mkind-
um staðfest daginn eftil’. Sam-
kvæmt stjórnarskránni er for-
sætisráðherraiin valdamestur í
landinu.