Morgunblaðið - 12.08.1973, Side 22

Morgunblaðið - 12.08.1973, Side 22
22 MOR3UNBLAÐ1Ð — SUNNUDAGUR 12. ÁGT’JST 1973 t Eiginkona mín, móðir og stjúpmóðir, ! MARÍA NlELSDÓTTIR, f .* , jj . Snekkjuvogi 5, | andaðist að heimili sinu 10. ágúst. ? ' Sigurður Gunnarsson, \ Hafdís Moldoff, 5 Gunnar Sígurðsson. t Sonur minn, faðir og bróðir, DAV'IÐ EINARSSON, Brautarholti 22, sem lézt 2. ágúst, verður jarðsunginn mánudaginn 13. ágúst frá Fossvogskirkju klukkan 15. Sigríður Jónsdóttir, Hólmfríður Davíðsdóttir og systkini. t Jarðarför eiginmanns míns, ÓLA P. MÖLLER, fyrrverandi skólastjóra, Karfavogi 19, fer fram frá Fossvogskirkju nk. þriðjudag klukkan 13.30. Fyrir hönd barna okkar og tengdabama, Helga Etíasdóttir. t Útför konu minnar, RANNVEIGAR JÓNSDÓTTUR frá Þykkvabæjarklaustri, Laufásvegi 34, verður gerð frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 13.30. Eiríkur Ormsson. t Faðir akkar, STURLAUGUR LÁRUSSON FJELDSTED, Kárastíg 3, '■ verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 15. •;i þessa mánaðar klukkan 3. Bömin. t Eiginmaður minn, íaðir, tengdafaðir og aft, VIGGÓ GUÐMUNDSSON, Flókagötu 7, Hafnarfirði, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 14. águst klukkan 10.30. Kristín Guðmundsdóttir, Sigmundur Viggósson, Lilja Viggósdóttir, Valgarð Sigmarsson, Vigdts R. Viggósdóttir, Firmbogi Guðmundsson og bamaböm. Haukur Birgir Hauksson — Minning Þann 3. ágúst var til moldar borinn Haukur Birgir Hauks- son, sem lézt á Landspitalan- um 30. júlí si., vegna meiðsla, er hann hlaut í knattspymu- le'.k. Haukur var fæddur 16. marz 1944, í Reykjavik. Voru foreldr- ar hans hjónin Ásta Kristins- dóttir og Haukur HóJntsteinn búsett í Reykjavik. Hann kvænt ist Brynju Guðimiundsdóttur, glæsiJegri stúlku og varð þeim tveggja barna auðið. Haukur var mikill mannkosta- maður og ávann hann sér vin- áttu og traus. ailra, sem kynnt- ust honum náið. Hann hafð; mik inn áhuga á lcnattspymu og var einn af stofnendum Knatt- spymudeildar Ármanns og var í stjóm hennar er hann iézt. Hann lék í meistara- og fyrsta flokki Ármanns auk þess fóm- aði hann miMum tíma í það að leiðbeina og hjálpa ungum fé- lögum okkar í deildinni. Var hann að vonum bseði virtur og elskaður af félögum sínum, sem kunnu vei að meta fyrirgreiðslu SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlenduaötu 14 sími 16480. þá og hjálpsemi er Innn veitti. Hið sviplega fráfall þessa 'unga maiuis hefur valdið mikl- um söknuði í hópi okkar. í hug- um okkar, sem áttum lengri eða skemmri samleið með Hauki lif- ir minningin um góðan og sann- an drengskaparmann. Ég sendi eigintoonu og börn- um innilegar samúðarkveðjur. Lúðvik Vilhjálmsson, form. knattspyrnudeíldar Ármanns. KVKDÍA FBÁ FKI.Ötíf M í knattspyrnudeild Armanns. Hinn 30. júlí sl berst sú hel- fregn út meðal félaganna í k.d. Ármanns að Haukur Birgir Hauksson hafi iétizt af völdum meiðsla er hann hlaut í kapp- leik hinn 26. júní síðastliðinn. Engan okkar hafði grunað að tneiðsli hans væru svo alvarieg að hann ætti ekki afturkvæmt tii okkar á félagssvaeðið okkar við Sigtún. Haiukur var einn okkar er vor um mættir á félagssvæðinu 17. ágúst 1968 þar sem stofnuð var knattspymudeild krnan Glímu- félagsins Ármanns. Ailt frá þeim degi var haim boðinn og búinn að starfa fyrir deildina og þau mál er hann tók að sér mátti treysta að væru komin í örugga höfn. Þrátt fyrir að hann væri önn- um kafinn í sánu daglega starfi var aldrei svo að hann hefði ekiki tirna aQögu þegar máJefni deíldarinnar voru annars vegar þó eiiium ef um yngri flokka var að ræða. Við féJagamir gerum ofckur grein fyrir að skarð það er í raðír okkar hefur verið höggv- ið við fráfall Hauks, verður vandfyllt, en við vonum að minn ingin um hann efli samstöðu og samhug okkar í upphyggingu hinnar ungu deildar. Um leið og við kveðjum þig, Haukur Birgir, vottum við eig- inkonu, börnum og öðrum ætt- ingjum samúð okkar og biðjum guð að blessa þau og vonum að minningin um góðan dreng veiti þeiim og okkur félögum þínum styrk og getu til að halda á loft þeirri einurð og einlægni er prýddi allar gerðir þínar í okkar þágu og félagsins. Landakirkja máluð. Búið er að hreinsa alla ösbu af lóðinni, eins og sjá má. Landakirkja máluð venjulegan vinnutíma. Verkið unnu menn úr deild I, sem er dðn aðarmannadeild. Málninguna, 100 lítra, gaf Málningaverksmiðjan Harpa og málningarrúllurnar gaf Vestmannaeyingurinn Siggi I Húsunum, hinn gamli olympiu- fari (Sigurður Sigurðsson), 20 sjálfboðaláðar unnu við að mála kirkjuna og bjuggust þeir við að geta lokið við málninguna og málað þakið í vikuiokin. FEIKIL.EGUR kraftur er nú í I um með hverjum degi. Eitt hreinsunarstarfinu í Vestmanna- I kvöldið var Landakirkja máluð eyjum og er stór munur á bæn-1 og gerðu það sjálfboðaliðar eftir t GUÐRÚN FRIÐFINNSDÓTTIR, Elliheimilimi Grund, andaðist föstudaginn 10. ágúst. Vandamenn. t krtnftegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MATTHlASAR MATTHiASSONAR. málarameista ra. Sigríður Magnúsdóttir, Skúli Matthíasson. Ragnheiður Konráðsdóttir, Sólveig Matthíasdóttir, Bragi Lárusson, Magnús Matthíasson, Þorbjörg Þorvarðardóttir, bamaböm og systkini hins iátna. ANTIK HÚSGÖGN úr dánarbúi frú Guðrúnar Ólafsson, Akureyri, eru til sölu. Mjög vel með farin dagstofu- og borðstofuhúsgögn, allt útskorið og úr massivri eik. — Sömuleiðis svefnherbergishúsgögn úr massivu maghony. Húsgögnin eru til sýnis og sölu á Grensásvegi 1t frá og með mánudegi 13. þessa mánaðar frá klukkan 09.00 til klukkan 18.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.