Morgunblaðið - 12.08.1973, Side 23
MÖRGUNBLAÐIÐ — SU'NNUDAGUR 12. ÁGÚST 1973
23
ÚTSALA
TASALA
BYRJAR A MORGUN - AÐEINS ÞESSA VIKU.
’g
■.*?,m
VERZLUNIN ANNA GUNNLAUGSSON
Starmýri 2
Haustpróf
Haustpróf landsprófs mlðskóla og gagnfræðaprófs
fer fram í Vogaskóla í Reykjavík og í Gagnfræða-
skólanum á Akureyri, dagana 20.-29. ágúst, sam-
kvæmt eftirfarandi próftöflu:
Mánudagur 20. ágúst kl. 9-13 (slenzka 1
Þriðjudagur 21. ágúst kl. 9-11 Landafræði
Miðvikudagur 22. ágúst kl. 9-11,30 Enska
Fimmtudagur 23. ágúst kl. 9-11 Eðlisfræði
Föstudagur 24. ágúst kl. 9—12 íslenzka II
Laugardagur 25. ágúst kl. 9-11 Saga
Mánudagur 27. ágúst kl. 9—12 Stærðfræði
Þriðjudagur 28. ágúst kl. 9-11,30 Danska
Miðvikudagur 29. ágúsí kl. 9—11 Náttúrufræði
GAGNFRÆÐAPRÓFSNEFND,
LANDSPRÓFSNEFND.
Tilkynning
um náms- og ferðastyrki
Menntastofnun Bandaríkjanna hér á landi, Ful-
bright-stofnunin, tilkynnir, að hún muni veita
náms- og ferðastyrki Islendingum, sem þegar hafa
lokið háskólaprófi eða munu ljúka prófi í lok
námsársins 1973—74, og hyggja á frekara nám við
bandaríska háskóla á skólaárinu 1974—75.
Umsækjendur um styrki þessa verða að vera ís-
lenzkir ríkisborgarar og hafa lokið háskólaprófi,
annað hvort hér á landi eða annars staðar utan
Bandaríkjanna. Þeir, sem eru ekki eldri en 35 ára,
verða að öðru jöfnu látnir ganga fyrir um styrk-
veitingar. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi
gott vald á enskri tungu.
Þeir, sem sjáffir kunna að hafa aflað sér námsvist-
ar við bandarískan háskóla, geta sótt um sérstakan
ferðastyrk, sem stofnunin mun auglýsa til umsókn-
ar í aprílmánuði næsta ár.
Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu Menn-
ingarstofnunarinnar, Nesvegi 16, sem er opin frá
kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Um-
sóknirnar skulu síðan sendar í pósthólf Mennta-
stofnunar Bandaríkjanna nr. 7133, Reykjavík, fyrir
7. september 1973.
Auðveld stjórn
Sunbeam
eykur öryggi í umferð
ÞAÐ ER LEIKANDI LÉTT
AÐ STJÓRNA SUNBEAM.
Rofar 8 helztu tækja, sem þér notið meðan á akstri stendur,
eru í aðeins 14 cm fjarlægð frá hönd yðar á stýrinu.
Ekkert fálm eftir fjarlægum tökkum. Þér hafið þá við höndina í
Sunbeam. Augun getið þér því haft á umferðinni. Það eykur öryggið.
Sunbeam. Örugg og kraftmikil fjölskyldubifreið. Bjóðum góða
greiðsluskilmála.
Sunbeam
Allt á sama stað Laugavegi 118 - Simi 22240
EGILL.
VILHJALMSSON HE
ÚTSALA - IÍTSALA - ÚTSÁLA
\
ÚTSALA Á DRENGJA-, UNGLINGA- OG KARLMANNAFATNAÐI BYRJAR MANUDAGSMORGUN.
TERYLENEBUXUR - GALLABUXU R - FLAUELSBUXUR - SPORTBLÚ SSUR - OG JAKKAR - ÚLPUR
PEYSUR - SKYRTUR og fleira. - MIKIL VERÐLÆKKUN.
KJÖRGARÐUR HERRADEILD