Morgunblaðið - 12.08.1973, Page 25
MORGO’NBLAEXÐ — SUT'ílSrUDAGUR 12. ÁGÚST 1973
25
— Komdu, við verðurn að íara inn og segja mömxnu
þiirmi tika frá trúlofun okkar.
— % astla að fá fegurðar- — Astin! Baettu einu núlti
ÉHnmyrsl. við
* * ' stjörnu
. JEANEDIXON SP®
Airúturinn, 21. marz — 19. apríl.
I»c»si daffur líki.Mt fficrdcfcijium mjögr mikW, Off allt grcngrur eins
Off í sögu.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
I»ú ert injög hjálpfús i daff, og nýtur af því um langa hrið.
Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní
l»ví meira sem á lídur, J»ví hetur líta mál þín út. I»ú heldur öll-
um viðskiptum granfgandi, og eygir mikla mögruleika.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Mikil fjölbreytni er á öllum sviðum i d;tg, og: þú grápur gott tieki
færi.
Ljónið. 23. júlí — 22. ágrúat
Félagrar þínir valda miklu umtali. ^ú kemst i samhand við
giiinlu kunningrja.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
l*að borgrar sig: aii halda sér við efnið, ogr þú hefur auguu opin
fyrir öllum smábreytifigrum, sem gætu komið þér til grðða.
Vogin, 23. september — 22. október.
hað. sem þð seeir, skiptir ekki svo miklu máli, en það er vert
að vanda orðaval sftt
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
J»u tefst eitthvað, og: gretur það valdið iiii.skilntngi. Imí grerir engr-
In stðrviðskipti fyrr en selnna.
Bogmaðurinn, 22 nóvember — 21. desember.
I«yndarmál fréttast fyrr en þfi vilt.
steingeitin, 22. descmber — 19. janúar.
hú ferð eftir eigrin hugrboðum í framkvæmdum þinum. Stuttar
ferðir borgra sigr. Síminn skapar þér mikla möguleika.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
l‘ú ert mjiigr viðsýnn maður, ogr framkvæmdir þínar vekja athygli.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mar*.
Þú verður að starfa af fullrl skynsemL
VÍSIR AÐ
VARANLEGRI
GÖNGUGÖTU
Næstu tvo mánuði verður gerð tilraun með
göngusvæði í miðborginni til liagræðis fyrir borgarbúa.
Umferð bifreiða um Austurstræti og
Pósthússtræti verður takmörkuð við strætisvagna
fyrri mánuðinn, en í seinni hluta tilraunarinnar aka
strætisvagnar utan við göngusvæðið.
Tilraun þessi er gerð af hálfu Borgarráðs
Reykjavíkur, sem vonast til þess að Austurstræti r
megi verða vísir að varanlegri göngugötu með >
blómlegu viðskiptalífi og hvers konar þjónustu við ;
almenning í hjarta borgarinnar. !
Þessi fyrsti áfangi í endurnýjun eldri borgarhluta
Reykjavíkur hefst í Austurstræti, en árangur
tilraunarinnar verður meðal annars mældur af áhuga
okkár Reykvíkinga fyrir göngusvæðum og
kostum þeirra í reynd.
Verið velkomin í Austurstræti.
Birgir ísl. C-unnarsson. t
Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu