Morgunblaðið - 12.08.1973, Page 28
28
MORGUM'BLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1973
k B Anne Piper:
VI Sncmma í háttrinn
morgun og fann hr. Jack sofandi
í rúminu yðar. Svo virtist sem
hann hafi enn lykiltinn. Hann
spurði eftir yður og ég var svo
heppiin að geta fært honum þessa
gleðif regn, að þér væruð að
giítast. Hann spurði hvernig skip
herrann liti út og ég lýsti hon-
um þannig, að hann væri ólag-
iegur. I>á sagði hann, að hann
væri ekki nógu góður handa yð
ur, og ég var eiginilega á sama
máli. Hr. Jack varð líka hissa,
að heyra, að þér væruð orðin
ekkja áður. Ég get eimhvernveg-
im varla trúað þvi, sagði hann.
Hann bað að heilsa yður ef ég
skyldi skrifa, og segist búast
við að heimsækja frænku sína
í Bath innan skamms, og þá ætli
hann að lita inn tii yðar um
leið. Sam er að komast i blek-
byttuna, svo að ég hef þetta
ekki lengra, en ós'ka yður alds
góðs.
EHen Higgins"
Hjartað í mér tók að hamast
og ég skellti mér niður í stól-
inn. Þetta var sannarlega ein-
um of mikið af Jack. Affltaf þurfti
hanm að rugla fyrir mér, hve-
* ENNÞÁ DRÝGRá"
06 BRAGDMEIRA
Ó. Johnson og Kaaber kaffið er nú fínmalaðra og
drýgra. Þannig viljum við tryggja húsmóðurinni
enn betra kaffi.
NÝ KVÖRN BETRA OG DRÝGRA
RÍÓ KAFFI:
0.J0HHS0N
&KAABERHF. 4
nær sem ég ætlaði að gera eitt-
hvað skemmtilegt i ró og næði.
— Hún segir að húsið mitt sé
enn uppistandandl, sagði ég og
þeytti bréfinu í eldinn.
— Það tekur því nú varla að
fara að skrifa um það.
— Ég held nú að aðalerimdið
hafi verið að óska okkur til
hamimgju. Er nokkuð tffl að
drekka til í húsimu?
— Heldur betur. Hvað viltu
helzt?
— Gin og í sterkara lagi.
Þetta hefur verið þreytandi dag
ur. Ég var fram umdir það sið
asta, hrædd um að hún mamma
þin ætliaði alls ekki að koma.
Fæturnir á mér limuðust upp
við tillhugsunina um, að Jack ætl
aði að koma og ég settist snöggt
niður.
En hann kom ekki strax. Ég
var næstum búim að gefa frá mér
all'a vom. Morguminm 14. fehrúar,
afmælisdiagimn minm, teygði Fred
úr sér og fór fram úr og sagði:
— Mi'kið skratti, nú þarf ég eim-
mitt að vera á vakt í kvöld.
Við skulum borða kvöldmat úti
í bæ, og svo verð ég að fara á
vakt frá kl. 9 til 9 í fyrramálið,
á e'mhverjum andstyggilegum her
mannabedda.
— Það er til sikammar, sagði
ég. — Skárri er það nærgætnin
af þeim að velja eimmitt afmælis-
dagimn mimn!
Afmælisdagar eru leiðimlegir,
eftir að maður er orðimm þrí-
tugur. Ég reikaði um íbúðima og
vissi ekkert, hvað ég átti af mér
að gera. Frú Clark var svo vand
viirk, að ég þurfti ekki neitt að
BJ
Electrolux
SÆNSKAR
þurrka af. Ég tók tii að stoppa
eina sokka, og farnn að ég var
alit í eimu farin að gráta yfir
þeim. Það var ekki nema rétt á
mig fyrir að vera að gera mér
áhyggjur út af Jack, alveg að
ástæðulausu. Ég fór í bíó seimni-
partlnn, bara til að drepa tim-
anm.
Klukkan sjö, eimmdtt þegar ég
ætlaði að fara út til að hitta
Fred, hringdi hamm. Fyrst hélt
ég að nú ætlaði óheppni min að
komast á hámark — að kvöld-
verðdnum væri aflýst — en það
kom þá í Ijós að hanm hafði kom-
izt í kumnimgsskap við eimhverm
umgan mann í skrifstofummi og
vildi koma með hann með sér.
Vltanlega jánkaði ég því og
skvetti á mig svoldtfu Mmvatnd,
til hefflla. Eftir affla myrkvunina
fannst mér afskaplega bjart þeg
ar ég kom imm á hóteddð. Ég
deplaði augumum, þegar ég sá
Fred stamda vdð bardmm hjá dökk
hærðum fordmgja úr flughermum.
Það var ekki hægt að vffllast á
þessum hnakkasvdip. Ég smar-
sneri mér við og fór aftur út
í myrkrið. Ég had'laðd mér upp
að veggmum og sóttd í mig kjark.
Ég famm að ég stóð á öndimnd,
rétt edms og ég væri búim að
hlaupa heila milu. Ég beið þang-
að til andardrátturimm var orðimm
nokkurnvegimm eðidlegur en
gekk þá inn aftur. Ég gekk til
þeirra og tók í höndima á Fred.
— Halfló, elslkan! sagði ég.
— Kem ég of seint?
— Vitandega eíkki. Hérna er
náunginn, sem ég var að segja
þér frá. Hann segtet ekkert hafa
að gera og sér sé ekki nema
árnægja að slást í hóplmn. Þetta
er hún Jenny, Jaek!
Ég kom einhverju hálfsitdirðm-
uðu brosi á andliitið á mér. Hamn
var jafnvel óvenju laglegur í
eim'kenniisbúningnum og vissi
líka sýmfflega af því — fjamdinn
hirði hann! Harnn hedlisaðd mér
glettmisiega og sved þvi ef það
var ekki alveg samsikonar kveðja
og í xbúðinmi forðum daga, eða
árið 1930.
Hanm stökk niður af stólmum
sinum og lyfti mér upp á hann,
áður em ég gæti sagt orð.
— Gleður mig að kynmast yður
frú Foster, sagði hamm.
— Eruð þér frá Bandaríkjum-
úm? sagði ég. — Þér talið með
svo einkenmfflegum hreim.
— Ég er fiugkenmard í Kan-
ada, og er hér bara í stuttu
íríi.
— Hvað eruð þér þá að gera
í Bath, ef ég mætti spyrj a?
— Hitta skyldfólk mitf. Ég
er hér bara í tvo daga, og svo
þurfti óg líka að gera út um mál
við sikipherranm.
í þýáingu
Páis Skúlasonar.
— Hvað vffltu drekka, elskan?
sagði Fred.
— Gim og appelsdnu, þakka
þér fyriir. Var gaman í dag?
— Likt og vant er. Þessi umgi
maður tafði mig hedlam klukku-
tima á skrifstofumni með ein-
hverju leyndarmálavesemd.
— Mér var sagt í Londom
að maðurinn yðar væri rétti
maðurimn að ræða þetta mál vdð,
útskýrði Jack hátíðlegur.
Fred var di'ýgindalegur á svip
inn og ég var ánægð.
— Það er skrýtið, hélt Jack
áfram, Ég var að horfa í spegil
imm við barimn og tók þá sér-
staklega eftir þegar þér komuð
inn. Ég á við, að ég vissi
ekki að þér voxuð frú Foster,
en ég tók bara eftir þegar þér
komuð inm og fóruð svo strax
út aftur og komuð svo inn að
vörmu spori. Hvað voruð þér að
gera? Ég mátti svo sem vita að
Jack mundi ekki láta anmað eins
og þetta framhjá sér fara.
Ég mátti svo sem vita að Jack
myndi ekki láta anmað eins og
þetta fnamhjá sér fara.
— Ég m'i'ssti hamzkamm minm.
Hvar verðið þér hérna í Bath?
— Hérna i hótelinu. Anmars-
staðar get ég ekki fengið gist-
imigu.
— Tókuð þér afflt í eimu upp
á því að fara til Bath?
— Affls ekki. Ég pantaði her-
bergið fyrir hálfum mámuði. Ég
vffl affltaf skémmta mér eitthvað
á Valemtínisdag.
— Það er afmældð mdtt.
— Ég veit. Það er að segja,
maðurimm yðar sagði mér, að þér
væruð að halda afmællð yðar
hátiðlegt. Tffl hamrximgju! Hann
tæmdi glasið sitt.
— Kannski við ættum að borða
áður en ekkert verður eftir
handa okkur nema þorsikur, sagði
Fred.
Ég sat til borðs með Fred
hægra miegirn við mig og eimhvers
konar dofi vimstra megin. Ég ótt-
aðist mest, að koroast aldrei þetta
á enda nema gera einhverja vit-
leysu, ef ég héidi áfram að láta
sem ég sæi Jack í fyxista simm.
Ég er þrjátiu og eins sagði ég
við sjálfa mdg. Ég er mær fertugu
en tvítugu, og ég er elkki Lemgur
neimn stelpubjáni. Ég ætti ekki
að vera með þessar tilfimmingar
til manms, sem ég hef þekkt afflt-
of vél og affltof lengi.
En hvermig sem ég fór að,
þá vildi kjúklingurimm affltaf
stamda í mér.
velvakandi
Velvakandi svarar i sjma
10100 frá mánudegi til
föstudags k!. 14—15.
0 Frá sjónarhóli
útlendings
Eftl'rfarandi bréf barst Vel-
vakanda frá erlemdum náms-
mannd, sem hefur verið hér á
lamdi urn skeið, til að kynmast
lamdi og þjóð:
„Virðulegi Velvakandi.
Áður en óg kom himgað tii
landsims, hafði ég lesið flestar
Islendingasögumar spjaldamna
miffli og hreifst ég ákaflega af
þeim og í raaxn og venx voru
það sögumar af hetjumium, sem
knúðu miig fyrst og fremst til
að koma hin-gað og kynmast
þessari sérstæðu þjóð. Ég las
eimmdig um seimni ttma sögu
tendsins og gat ekki amr 1 em
dáðst að þvi, hversu vel þið
komuð ykkur áfram, eftir að
liamdið varð sjáifstætt. Upp-
byggiogim svo ör og glæsiileig,
að landið breyttist á tæpri öM
úr kotriki yfir i háþróað vei-
ferðaxTíki. Ég hugsaðd xxxieð mér
að eitthvað stórkostlegt gætí ég
lært af þjóðinmi. Ég kom svo
himgað í byrjun ársins og upp-
lifði viðbrögðim í Vestmamma-
eyjiagosimiu. Að minum dómd
tókust björgumaraðgerðir ein-
staklega vei og þjóðin stóð eim-
huga samiam um að afllt gengi
að óskum og em.giinn þyrfti að
ei>ga bágt vegna náttúnxham-
faranma eða ammars.
0 Arfur komandi
kynslóða
En eftirköst gossims voru eim
kenmillieg. T.d. hrundu ým'sar
fyrri ráðagerðir um þjóðháitiðar
haM á næsta ári. Stórkostleigar
fyrirætlamár urðu að engiu —
vegma gossims, sögðu menn.
Skyndilega var ákveðið, að gera
sem mimmst á 1100 ára afmæl-
imu og hafa aðeims eims dags há-
tið á Þimigvöllum. Það er
kanmski ekki aðalmálið, heMur
það, að kraftur hixmar ís-
lenzku þjóðar virðist hafa
dreifzt eins vítt og askan. Eft-
ir sitja memm með hemdur í
skauiti og vfflja ekkert gera.
Það var ekki fyrr em um dag-
imm, að mokkrir umglimigar risu
upp á afturfæturna og tóku að
rita hvatimingarbréf í Morgum-
blaðið og fáeinir aðrir fylgdu
á eftir. Ég er þeirrar skoðumar,
að menn eigd ekki að láta redði
guðanma ná svo ini'klum heljar-
tökum á sér, að þeir gleymd þvi,
sem þeir eiiga að skilja eftir í
arf hamda komamdi kynslóðum.
Byggja átitd sögualdarbæi o-g
eftir 608 öld er eklki vist, að
mokkur lifamdi maður vitd,
hvemiig sögualdarbær leit út.
Þess vegma finnst mér að
bygigja eiigd þenrnam bæ og þar
sem stjórmvöM treysta sér ekki
tffl stórræðanma, þá samieimist
fólkið í lamdinu um bygigingu
hams. Ég ætla því að setnda með
þessu brófi 200 kr. íslenzkar,
mátetaðmum tffl styrktar. Ég
vorna, að framliag xmitt megi
verða til þess að fleiri leggi
hörM á pllógimn og legigi eitthvað
af mörkum.
Síðam bið ég að beidssa Islemd-
irigutm, því ég £er erlemdi® i
næstu vifcu, em ég vona, að þeg
ar ég kem aftur, sem ég geri
vafaiaust, þá megi ég fímma
söguaMarbæimm eiinhvers stað-
ar anmars staðar en á pappirn-
um.“
0 Hvers vegna
strætisvagnar?
M. K., sem er starfsmað-
ur hjá stóru fyrirtæki í mið-
bænum, skriifar:
„Kæri Velvakandli.
Það hefur vakið furðu xnima
og ammarra hér á þessum vinmu
stað, að leyfa á umferð strætis-
vagrna um Auisiturstræti annan
mánuðimm af tveimur, sem til-
raunim með gömgugötuna á að
standa. Hvernig í ósköpunum
eiga menm að geta gengið
óhultir um götuma, ef alfltaf má
eiga von á strætisvögnum?
Eimmig hefur okkur fumdizt
sá tírni, sem fiutmdmgabfflum er
ætiaður tffl að koma vörum I
verzlamirmar við Austurstræti,
óþarflega lamgur. Hefði ekki
vemið móg að haifa götuna opna
tffl þesis miffli kiuikkam sjö og
niu, eða i mesita lagi tíiu?
Annars heyrist mér það vera
samdóma álirt manma, að þessi
tiilraun sé vtrðdmgarverð, og
með þvi skemmtiiegra, sem
gert hefur verið hér í bæ him
siðari ár.
Með von um að vei megi tffl
takast.
M. K.“