Morgunblaðið - 12.08.1973, Page 29
MOR.GUTXBI.AOÍÐ — SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1973
29
SUNNUDAGUR
12. ágúst
H.00 !Vlorg:unandakt
Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 i.i it morgunlögr
Tékkneskir listamenn syngja og
leika lög frá Mæri.
9.00 Fréttir. tJtdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.15 Morgruntónleikar
(10.10 Veðurfregnir).
a. Tónværk eftir Louis Marchand.
Henriette Puig-Roget ieikur á org-
el. < Hljóðritun frá franska útvarp-
inu).
I). Konsert fyrir fiöiu og kammer-
sveit eftir Eugéne Ysaye. Maurice
Raskin og Kammersveit beigíska
útvarpsins leika; Fernand Terby
stjórnar.
c. Kvartett í F-dúr eftir Rossini og
t»rjú smáiög eftir Jacques Ibert.
Dorian-blásarakvintettinn leikur.
d. Konsertfantasía i G-dúr eftir
Pjotr Tsjaikovský. Peter Katin og
Fílharmóníusveitin í London leika;
sir. Adrian Bolt stj.
11.00 Messa i Langholtskirkjn
Prestur: Séra Árelíus Níeisson.
Organleikari: Jón Stefánsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
11.15 Mér datt það í hug
Jón Hjartarson rabbar við hlust-
endur.
18.25 ísleiizk einsöngslög
Svala Nielsen syngur. Guðrún Krist
insdóttir leikur á pianó.
14.00 l m Peiitugon-skjölin og fleira
Páll Heiðar Jónsson ræðir við
Lennard Weinglass, bandarískan
lögfræðing, sem var verjandi eins
hinna ákærðu l Pentagon-málinu.
— Athugasemdir gera: Björn
Bjarnason, lögfr., Gunnar Eyþórs-
son fréttam. og Tómas Karlsson
ritstj.
15.#0 Miðdegistónleikar: Frá tóniist-
arhátíö í Schwet/.ingen í maí sl.
(Hljóðritun frá útvarpinu i Stutt-
gart)
a. Sinfónía í A-dúr nr. 87 eftir
Haydn. Hljómsveitin Collegium
Aureum leikur.
b. „Kreisleriana'* op. 16 eftir Schu-
mann. Georges Pludermacher leik-
ur á píanó.
10.10 h.jóðlagaþáttur
Kristin Ólafsdóttir sér um þáttinn.
16.55 Veðurfregnir. Fréttír.
17.00 itarnatími: Eirikur Stefánsson
Htjórnar
a. HvaA safffti vestanvindurinn?
Frásagnir. sögur og söngvar. Flytj-
endur með Eiríki: I>órný t>órarii\s-
dóttir og þrjú börn.
b. ftvarpssaga barnanna; wÞrír
drengir i vegavinnu“
Höfundurinn, Loftur Guðmundsson
les (10).
18.00 Stuudarkorn með Zoltáu Ko-
dáiy-kvennakórnum,
sem syngur lög eftir Béia Bartók,
Ilona Andor stjórnar.
18.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiikynnihgar.
19.30 Frétta spegill
19.35 Frá Norðurlandameistaramót
inu í sundi
Jón Ásgeirsson lýsir frá Osló.
19.45 Kort frá Spánt
Sendándi: Jónas Jónasson.
30.05 Sönglög eftir Hugo Wolf
Evelyn Lear syngur. Erik Werba
leikur á pianó.
20.30 Betri horg: Fótgangendur,
hvað er mt það?
Umsjónarmenn: Sigurður Harðar-
son, Friðrik Guðni t>orleifsson,
Ingibjörg Möller og t>röstur Har-
aldsson.
Auk þeirra koma fram Pétur
Sveinbjarnarson framkvæmdastjóri
og Eirlkur Ásgeirsson forstjóri.
21.05 Strengjakvintett í Es-dúr eftir
Dvorák
Josef Kodousek vióluleikari og
Dvorák-kvartettinn ieika.
21.45 „Bleik rós og hnífur**
Vilborg Dagbjartsdóttir les frum-
ort ijóð.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Kyjapistill. Bænarorð.
22.35 Danslög
Guðbjörg Páisdóttir veiur.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
MANUDAGUR
13. ágúst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
iandsm.bl.), 9.00 og 10.00.
Morguiibæn kl. 7.45: t>orgrímur
Sigurðsson flytur (alla v.d.v.).
Morgunleikfimi ki. 7.50: Kristjana
Jónsdóttir leikfimikennarí og Árni
Eifar pianóleikari (alia virka daga
vikunnar).
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Hjalti Rögnvaldsson heldur áfram
að lesa söguna um „Palla og Pésa“
eftir Kára Tryggvason (3).
Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög á
milii liða.
Morgunpopp kl. 10.25: Hijómsveit-
in Tremoloes og Krist Kristoffer-
sen ög féi^gar fiytja.
Fréttir kl. 11.00. Píanótonlist eftlr
Chopin: Werner Haas leikur Tólf
etýður op. 25 / Alfred Cortot Leik-
ur Fjögur impromptu, Tarantellu
op. 43 og Berceuse op. 57.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Kannski verð-
ur þú . . eftir Klilmar Jónsson
Höfundur lýkur lestri bókarinnar
(6).
15.00 Miðdegistónleikar:
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur
,,Fingalshelli“, forieik eftir Mend-
elssohn og atriði úr „Svanavatn-
inu“, balletttónlist op. 20 eftir
Tsjaíkovský; Antal Dorati stjórnar.
Hljómsveitin Philharmonia leikur
Sinfóníu nr. 1 i B-dúr op. 38 eftir
Sehumann; Otto Klemperer stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.1P Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöMsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson cand. mag.
talar.
19.25 Strjálbýli — þéttbýli
t>áttur í umsjá Vilhelms G. Krist-
inssonar fréttamanns.
19.40 Um daginn og veginn
Guömundur Hallvarðsson verkar
maður -talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Ævintýri i austurvegi
Guðrún Guðjónsdóttir flytur ferða-
þátt frá Sovétríkjunum eftir Stein-
unni Bjarman; fyrri hluta.
ánægjuefnið...
eyhur hárvoxt, eyöir flösu,
kemur í veg fyrir* skalla
Finnaotisca! er finnskur hárvökvi sem hæfir jafnt konum
sem körlum. Finnantisoál fjarlægir ónýtar og uppþomaðar húð-
frumur og leyfar af óheilbrigðum hárum svo og homefni, sem
safnast þafa fyrir og fylit op hárslíðranna.
Þannig tæmast hárgöngin og ný hárslíður myndast og hár-
vöxtur getur hafist á ný.
Finnantiscal hárvökvmn er framleiddur úr tilbúnum kolloid-
samböndum og er án lit&refna,
Finnantiscal ©r skaðlaus.
Finnantiscal fæst í flest öifum fyfjavendumim og rakarastofum
um land allt.
20.50 Serenata nr. 4 i D-dúr (K203)
eftir Mozart
Mozart-&veitin í Vínarborg leikur;
Willi Boskovsky stjórnar.
21.30 tftvarpssagan: „Verndarengl-
arnir“ eftir Jóhannes úr Kötlum
Guðrún Guðlaugsdóttir les (10).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Búnaðarþáttur: Iljá garðyrkju-
bóuda I Hrunamannahreppi
Gísli Kristjánsson ritstjóri fer með
hljóðnemann I heimsókn til Einars
Hallgrímssonar í Garði.
22.40 Hljómplötusafnið
I umvsjá Gunnars Guðmundssonar.
23.35 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
15. águst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstuud barnanna kl. 8.45:
Hjalti Rögnvaldsson endar lestur
sögunnar um „Palla og Pésa“ eftir
Kára Tryggvason (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða.
Franih. á bls. 30
17.00 Endurtekið efni
Skautudansar
Sovézk skemmtidagskrá, þar sem
listdansflokkur sýnir skautadansa
frá ýmsum löndum.
Þýðandi Haraldur Friðriksson.
Áður á dagskrá 8. júnl síðastliðinn.
18.25 Finu sinni var ....
Gömui og fræg ævintýri í leikbú*
ingi.
Þulur Borgar Garðarsson.
18.45 íslenzka knattspyrnan
Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Heimskaut 7
Þriggja mynda flokkur um sjö
unga Kanadamenn, sem festa kaup
á gamalli flugvéi og fljúga henni
yfir Atlantshaf tii Grænlands og
íslands.
1. þáttur. Yfir Atlantsliaf
Þýðandi Gylfi Pálsson.
21.15 Söngfélagið Gigjan
Kvennakórinn Gígjan á Akúreyrl
syngur lög úr ýmsum áttum.
Söngstjóri Jakob Tryggvason.
Undirleikarí Dýrleif Bjarnadóttir.
t>átturinn var kvikmyndaður á Ak
ureyri sumarið 1972.
Umsjónarmaður Þrándur Thorodd-
21.30 f fjötrum hafsins
Framhaldsleikrit, byggt á sam-
nefndri skáldsögu eftir sænska rit-
höfundinn August Strindberg.
1. þáttur.
Leikstjöri Bengt Lagerkvist.
Aðalhiutverk Harriet Anderson og
Ernst-Hugo Járegárd.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Sagan gerist á afskekktri eyju I
sænska skerjagarðinum. Þangað
kemur fiskifræðingur, til að leið-
beina eyjarskeggjum. En honum er
annað betur gefið en aðlaðandi við
mót, og dvölin í skerjagarðinum
verður honum öriagarík.
(Nordvision — Sænska sjónvarp-
ið).
22.20 - íslandsferð Dunadrottningar
1973
Svipmyndir frá opinberri heimsókn
hennar hátignar, Margrétar 2.
Danádrottningar, og Hinriks prins
af Danmörku til Islands 4. til 7.
júli siðastliðinn.
Áður á dagskrá 4. ágúst siðastlið-
inn.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
22.45 Að kvöldi dags
Sr. Þorbergur Kristjánsson flytur
hugvekju.
22.55 Dagfskrárlok.
18.00 Töfraboltinn
Þýðandi Eilert Sigurbjörnsson.
Þulur Guðrún Alfreðsdóttir.
18.10 Muggri nærsýni
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
MÁNUDAGUR
13. ágrúst
20.00 Fréttir
Framh. á bls. 30
Fullorðin stúlka
sem mikið er heima, óskar eftir lítilli íbúð á leigu.
Engin fyrirframgreiðsla í boði, því miður.
Upplýsingar í dag, sunnudag, milli kl. 3 til 6t
í síma 50564.
Eigið þér við
hdrvandamól
MEDAC0L
HAR-KÚR
gegn
♦ háriosi
♦ flösu
♦ feitu hári
♦ skán og
♦ kláða í hársverði
MEDACOL HÁR-KÚRINN byggist á nýjustu þekkingu á sviði
hárvandamála frá C.L.R. í Þýzkalandi — jafnframt gamalkunn-
um húsráðum.
Nákvæmar upplýsingar um nýja MEDACOL HARKÚRINN, mun-
um við póstleggja til yðar strax og afklippingurinn berst okk-
ur í hendur.
Kynnizt MEDACOL HÁRKÚRNUM í ró og nseði heima hjá yður.
Servdið mér með hraði allar upplýsingar og leiðbeiningar um
nýja MEDACOL HÁR-KÚRINN ásamt verði. mér að kostnaðar-
lausu og án skuldbindingar frá minni hátfu. Fyrirspum mín
verði meðhöndluð sem einkamál.
Nafn ................................. ........................
Heimitisf. ........................'.............
Póstverzlunin HEIMAVAL, pósthólf 39, Kópavogi.
að stríða?