Morgunblaðið - 28.09.1973, Blaðsíða 19
MORGUNiBL AEXFÐ -— FOSTUDAGUR 28. SEPTÉiMBER 19 Í3 •
Lif
EfflK
Loftpressumenn
óskum eftir að ráða nokkra vana menn á loft-
pressu strax.
Verkframi h/f Skeifunni 5. Sími 86030.
Böskur ungur muður
óskar eftir vinnu sem fyrst. Hefur reynslu i vérzl-
unar- og sölumannsstörfum. Tilboð óskast send
Mbl. merkt: „Traustur 895", fyrir 8. okt.
Bílstjóri
Viljum ráða, nú þegar, vanan bilstjóra til vöru-
dreifingar.
I. Brynjólfsson og Kvaran, Hafnarstræti 9.
Sturf skrifslolustúlku
við embætti sýslumannsins I Mýra- og Borgar-
fjarðarsýslu er laust til umsóknar. Vélritunarkunn-
átta nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningi
opinberra starfsmanna.
SýslumaSur Mýra- og
Borgarfjarðarsýslu.
45 úru gumull muður
þaulvanur hvers konar skrifstofuvinnu, (14 ára
starfsreynsla), sem hefur auk þess góða tungu-
málakunnáttu, óskar eftir starfi sem fyrst. Til’ooð
leggist inn á Mbl. fyrir 2/10 merkt: 582"
Trésmiðir
Okkur vantar vanan flokk trésmiða við uppslátt á
nýbyggingu Verkfræðideildar Háskóla íslands.
Stöðug vinna.
Skeljafell h.f.
Bolholti 4
Upplýsingar á vinnustað Lóugötu 2
sími 20904.
Blönduós
Stúlka óskast til starfa á skrifstofu Húnavatnssýslu
á Blönduósi. Vélritunarkunnátta æskileg.
Upplýsingar í símum 95-41 57 og 95-4231.
Sýslumaður.
Afgreiðslustúlku
Stúlka, ekki yngri en 21 árs, óskast í tóbaks- og
sælgætisverzlun hálfan daginn. Aðeins vön kemur
til greina.
Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist afgr.
Mbl. fyrir 1. okt. merkt: „Vön — 896"
Trésmiðir —
krunumuður
Óskum eftir að ráða nokkra trésmiði í mótaupp-
slátt. Einnig óskast kranamaður á rafmagnsbygg-
ingakrana.
Nánari uppl. í síma 13428 milli kl. 1 og 5 og
1 9403 eftir kl. 7.
Byggingafélagið Ármannsfell h/f,
Grettisgötu 56.
Bókhuld
Getum tekið að okkur bókhald, fyrir nokkur fyrir-
tæki á Reykjavíkursvæðinu.
Getum einnig sent mann á staðinn, ef þess er
óskað. Þaulvant starfsfólk.
Bókhaldsskrifstofa
Sigurðar Scheving,
sími 5876 Hellu.
Suumukonur —
Ártúnshöfði
Óskum að ráða saumakonu til púðasaums,
Bólstrunarverkstæði okkar er á Ártúnshöfða.
Upplýsingar í síma 16975.
Skeifan
Kjörgarði.
Vinnu
Orkustofnuri óskar að ráða mann til starfa t
Straumfræðistöðinni Keldnaholti.
Iðnpróf eða hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknir sendist skrifstofu Orkustofnúnar
Laugavegi 116<
Orkustofnun.
Kennuru vuntur
að barna og miðskólanum i Bolungarvík.
Aðalkennslugrein handavinna drengja.
Uppl. gefur skólastjóri i síma 10916.
Miðstöðvarketill
óskast, stærð 50 m2.
Verkfræðistofa Rafns Jenssonar.
Skipholti 35, Reykjavik.
Simi81507.
Ávaxtamarkaður
3 kg. appelsínur 200 kr.
2 kg. epli 200 kr.
2 kg. perur 200 kr.
3 dósir ferskjur 210 kr.
3 dósir perur 21 0 kr.
4 dósir blandað grænmeti 1 00 kr.
5 pakkar súpur 1 50 kr.
3 dósir ferskjur 210 kr.
3 glös sulta 1 80 kr.
Matvörumiðstöðin, Laugalæk 2,
á horni Laugalækjar og Rauðalæks.
Opið til klukkan 10 í kvöld, föstudag.
Platignum
penline
texti og teikning
r\ verður skýrari og fallegri, ef menn
nota
PLATIGNUM PENLINE-
TÚSSPENNANN
Hann or með ny!on-oddi, sem gerlr
hann I senn mjúkan, handhægan
og mjög endingargóðan.
Fæst i plastveskjum með 5—15
litum i veski.
Stakir litir — allir litir —
jafnan fyrirliggjandi.
FÁST í BÓKA- OG RITFANGA-
VERZLUNUM UM LAND ALLT,
ANDVARI HF
umboðs og heildverzlun
Smiðjustíg 4. Simi 20433.
8KÁTASAMBAND REYKJAVÍKUR
auglýsir INNRITUN
í skátafélögin í Reykjavík
sem hér segir:
Ægisbúar: 30/9 kl. 14.00—16.00 og 1/10 kl.
1 8.00—20.00 í skátahúsnæðinu í Hagaskóla.
Landnemar: 29/9 kl. 14.00—17.00 einnig 1/10 og
2/10 kl. 20.00—22.00 í Austurbæjarbarnaskólanum.
Félagsfundur 28/9 kl. 20.00.
Dalbúar: 30/9 kl. 14.00—18.00 einnig 1/10 og 2/10
kl. 20.00—22.00 i skátaheimilinu v/Leirulæk.
Hamrabúar: 30/9 kl. 14.00—22.00 einnig 1/10 og
2/10 kl. 20.00—22.00 i Hamraseli (gamla golfskál-
a'num).
Garðbúar: 1/10 og 2/ÍÖ kl. 19.00—21.00 t
skátahúsnæðinu v/Háagerðisskóla.
Urða rkettir: 29.9 kl. 14.00—15.00 og 30/9 kl.
1 4.00—1 5.00 i skátahúsnæðinu í Breiðholtsskóla.
Innritunargjald er kr. 400.oo fyrir Ijósálfa og ylfinga
(9—11 ára) og kr. 500.00 fyrir skáta (eldri en 11 ára).
Bezta auglýsingablaöið
Með skátakveðju,
Skátasamband Reykjavíkur.