Morgunblaðið - 28.09.1973, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 28.09.1973, Qupperneq 22
Vf> * .1 i'í'' ' n i.í'! 22 MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUÐAGUR 28. SEPTEMBER 1973 Egill Jónasson útgerðarmaður, Ytri-Njarðvík 1 E>AG er tiil hinztu hviMar bor- áran Egifll Jónasson, útgeröarmað- ur í Ytri-Njarðvik. Harun var fæddur að Stapakoti í Innri-Njarðvík 26. nóvember 1895, sonur merkishjónainm Odd- bjargar Þorsteiinsdóttur og Jón- asar Jónassonar. Á þeim árum voru urngliingar ®tráx látnir taka þátit í störfum hiniha fullorðnu. Þar sem faðir hans stundaði bæði búskap og sjávarútveig, eftir að hann flutt- íst 'til Ytri-Nj arðvíkur, kyontist Egil'l tveimur aðaiatvininuvegum þjóðarinnar á urnga aldri. Ein hug ■ Bróðír m'imini, Þorsteinn Guðniundsson, frá Þorvaldarbúð, Hellissandi, andaðist miðvikudaginn 26. septemiber. Kristin Guðmimdsdóttir. ur hans hneigði.st etoikum táfl. sjó- mennsku. Þegar hann hafði aidur til réðst hann á vetrarvertíð til hins þekkta áfia- óg atorkumanns Magnúsar Ólafssonar í Hösikuld- airkoti, og var um tima vélamað- ur á bát hans. Bn hugur hans stefndi hærra en að vera véla- maður. Hanh ákvað að eigmiast sjálfur siran farkost. Með það fyrir augum ákvað harnn aðlæra til skipstjómar. Árið 1918, að prófi löknu, tóks't hortuim að festa kaup á vélbát ásamt fleiri félögum, og var um ledð ákveðið að Egiíll skyldi verða skipstjöri á bátnum. Það þurfti mikið þrek og áræði tii slíkra hluta á þeim timum. Áraskipin voru lögð tiil hliðar, en framtið- arvanir bundnar við þi'lfarsvél- skiip, sem hægt yrði að sækja á tii fjarlægra miða. Báturinm hlaut nafnið írafoss. Allit gekk vel í 8 ár. Á þvi tíma- biM var mikiM afli að laindi flutt- ur. 1 Njiarðvíkum var þá algeirt hafnleysi og Var bátuinum laigt við legufæri, setn múrmimgar voru nefndar. Á miðri vertíð hims 8. árs gerði ofsaveður með sjóróti. Keðjurn- Eiginmaður minm og faðir okkar, Aðalsteinn GuSbjartsson, verkstjóri, Einarsnesi 38, amdaðisit í Landspitalanium 26. þ. m. María Ástmarsdóttir og böm hins látna. Eiginmaður minn og faðir okk ar, Ari Hermannsson, er lézt af slysförum 25. ágúst sl. verður jarðsettur frá Blönduóskirkju kl. 2 e.h. laug- ardaginn 29. þ.m. Þórunn Pétursdóttir og börn. Þöklcum innilega auðisýnda samúð og vinarhug við aríd- láit og jarðarför eiginmianns mírns, Kjartans Guðmundssonar, kaupmanns, Réttarholtsvegi 91. Sigríður Jónsdóttir, móðir, böm, tengdaböm, barnabörn og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för Elínar Bjargar Þorvaldsdóttur. Einar Sæmundsson, böm og barnabarnabörn. ar sprungu sundiur og bátinm rak á land og eyðdiagðist. Irafoss var í hópi hlnma fyrstu vélbá’ta, sem gerðiir voru út frá Suðuirmesjum. Margiír hefðu misst móðimm við slíkt áfal'l, em EgiM lét það ekk- ert á sig fá, heldur bairðiist 1 þvi að iáta byggja mýjam bát með sömu félögum og árið 1926. Sá bátur hlaut mafmið Bragi. Með Brtaiga var hanim allt tii ársimis 1944—45, þá keypti Egili tvo nýja báta hvom 36 tomm að stærð. Þeir hiutiu möfmám Bragi og Fróði. Egiill var með Fróða mangar vertíðir og var framúr- skarandi aflasæll og farsæll í símu sjómanmsistairfi. Á m.b. Fróða vanm hamm eltt hið gliæsilegiasta björgumarafrek 14. april 1950, sem 'enm er nnönn- um í femsku minrni, þegar hanm bjar-gaði 6 skipve-rjum af brezka togaran-um Preston Nor-th Emd frá Grimsby, er strandaði á boða vest-am Geirfuigladramigs úti fyr- ir Reykj-anesi í storm-i og stör- sjó. Það var mál miamina hé-r, að þeir þekktu engam ammam em Eg- 11, sem þetta -afrek hefði getað unmíð. Kom þar rnargt til. Ára- tuga kunmugieiki við f-iskveiðar á þessum sióðum, þefckimg á straumum og öMufðllum, ófoil- andi kjarkur og frábærir sjó- marmshæfileikar, ásamt góðri skipshöfn. Þegar Egill kom að á m.b. Fróða í náttmyrkrí og sjóg-angi, vax togarimm sokkimm, en á þaki brúarinmar stóðu 6 menm og héldu sér í jámgrimdur, sem voru uppi á brúarþakimu. Virtist til að sjá, eims og þeir stæðu þairma í sjónumi, þar sem brúar- þakið var komið í kaf. Egill. remmdi Fróða imm á milli grynmimgamna, þétt að togaran- um, þar lét hanm ankerið falla, því nú var hainm komimm svo ná- 1-ægt togairainum, að hamin ákvað að skjóta t-il þeirra með línu- byssu og dr-aga þá um borð. Þeg- ar s'ki-pverjar sáu, hve Fróði var komdmn nálægt, kös-tuðu tve-ir sér til sunds og ætliuðu að synd-a til m.b. F-róða, em himm þumgi straumur bar þá af leið. EgiII lét sl-eppa liegufærumu-m lausum, og tökst að ná mönmumum, sem I sjónum voru. Lagði hamn síðan rétt að brú hims sokkna skips. Þegar hinir fjóriir, sem eftir voru, sáu hv-að báturimm var kom i-nrn nál-ægt þeim, slepptu þeir töku-m og lögðu til sum-ds. Tókst að bjar-ga þeim öllum um borð í Fróða. Skráð samkvæmt frásögn vélstjórans á Fróða og sam- kvæmt heiðursskjalí hams. Fyrir þetta björigunarafrek var Egi'll og aHlir skipverjar hans, sæmdir heiðursskjölum, þar sem lýst er hetj udáð þeirra allma, sem þátt tóku í þessairi björgun. Áð- ur hafði fjórum- öðrum skipum tekizt að bjarga htoum hluta áfoaínarimin'ar. Skiipið strandaði kl, 11 að kvöldi, björgum var lok- ið kl. 7 að morgni. 19. mal 1928 kvæniást Egill eft irliifand-i konu simmi Sigiurbjörgu Ögmumdsdöttur, himmi ágætustu konu. Var heimild þeirra til fyr- ir-mynidar sakir stjórmsemi og reglusemi á .öllium sviðum. Þau hjón áttu tvö mjög mamm- vænleg my ndarbörn, Helgu, eimka-dóttur, gift Hreiðard Smorra syni kaupm-anni og kjörson Ólaf. Var hamn áður kvæmtur Nielsínu Larsen, en þau sldtu samvdstum. Núveramdi kona hams er Halla Jónsdóttiir. Egill var að eðlisfari afar traus-tur maður. Heilsa harns virt- is-t óbilandi, þar tid fyrir tveimur árum, að hamm kenmdi sjúkdóms þ'e-ss, er leiddi hamm tii dauða þanm 20. september. Yfir sitt veikiind-atímabi'l var hann vafimn ástúð og umhy-ggju komu sirnnar, barna, bamaba-rna, tengdafóliks óg vim-a. Ég, sem þessar liíihur rita, var nágmmini þeinra hjóma neer fjöru tiu ár. Á vimáttu miliii okkar fjöl- Útför eiginmanns míns, EGILS JÓNASSONAR, útgerðarmanns frá Njarðvík, fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 28. september kl. 2. Sigurbjörg ögmundsdóttir. t Eiginmaður minn og bróðir. t MAGNÚS B. OLSEN, Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför elsku litla kaupmaður á Patreksfirði, drengsins okkar, lézt í Borgarspítalanum, miðvikudaginn 26. september. BJARNA, Petrína Berta Olsen, Guðriður Elíasdóttir, Ásmundur B. Olsen. Sigvarður Halldórsson. t Útföi t Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og tengdasonur. JÖHANNS S. BJARNASONAR JÓHANN RAGNARSSON, hrl„ frá Patreksfirði, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju, mánudaginn 1. okt. n.k. fer fram frá Langholtskirkju laugardaginn 29. september kl. 13.30 f. h. kl. 10,30. Sigriður Ólafsdóttir og böm. Fyrir hönd ættingja. Margrét Jónsdóttir, Ragnar Jakobsson, Srtorri Halldórsson. Sigurlaug Einarsdóttir, Ólafur Einarsson. t Elsku dóttir okkar og systir, t Þökkum innilega auðsýnda sam-úð við andlát og jarðarför,, SÓLVEK3 GEIRSDÓTTIR, SVÖVU ÞÓRÐARDÓTTUR. verður jarðsungin frá Laugarneskirkju mánudaginn 1. okt. Grænási 1, Keflavíkurflugvelli. kl. 13,30. Sériegar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði á 3 Oddrún Jörgensdóttir, deild D Landspítalans fyrir frábæra hjúkrun og umönnun í Geir Þórðarson, löngum og erfiðum veikindum. Þórður Geirsson, Fyrir mína hönd, föður hinnar látnu, barna okkar og annarra Gunnar Þór Geirsson, vandamanna. Bjami Geirsson. Sigurður Sigurðsson. skyldna bar -aldred skugga. Ég hef þá trú, að þegar ævi- sól þessa Mfs er tii viðar gemgini, bdrt-i af árroða hdns æðra og ful- kommara lífs á öðru tiiverust-igi, þar sem hverjulVi og eimum geí- isit kostur á að þroskast til full- komleikans. Með þeirri bugsum kveð ég þi-g, kæri vimuæ. Karvel Ögmmndsson. NÚ ER faildð undan öllu-m hlú-nn- um hjá Agli Jónassyni frá Njarð- vík. Hamm lézit á Landspítalan- um í Reykj-avik þanm 20. þessa mámaðar eftir að hafa átt við veikimdi að stríða frá þvl um haustið 1971. EgiII var fæddur í Stapakoti í Inmri-Njarðvik þanm 26. móvember 1895, fluttist ungur í Ytri-Njarðvík og ól aldur s-inm þar Síðam. Þamm 19. mad 1928 kvæmtiist hanm eftirlifandi komu simmd Sigurbjörgu Ögmunudsdótt- ur. Börm þei-rra eru Ólafur, bú- settur í Reykjavík og Helga hús- móðir I Ytri-Njarðvdk. 1 þessium fáu kveðjuorðum mimum til vi-nar míms Egids Jón- assoniar verður ekkd námar farið út í ætt, ævi- og starfssögu, það mun verða gert af öðrum, sem þar eru hnútum kunmari. Þeim fækkar nú óðum, sem á fyrstu áratugum aldarimmar lögðu grundvöll að 1-slandi -nútimians, mönnunum sem börðust með fonúum og hmefurn fyrir lifsvið- urværi og efnalegu sjálfstæði. Það var sú kymslóð, sem gerði allt úr enigu. Kföfunum var bedmt tid sjálfs sím, hiitt er sáðari táma sa-ga að gera fyrst kröfur til sam félagsims, en láta eiigið velsæmi lönd og leið. Egttl Jónasson var harðdugleg- •ur framfaramaður, sem fékkst við sjósókm, útgerð og skyldan aitvinmurekstur um áratugaskeið og markaði spor í sögu þessar- ar atvimmiugreimar mörgum öðr- um frek-ar hér á Suðurnesjum og þá fyrst miaustaði hanm bát s-imn endantega, er dagur var til þess að hanm skyldi undirgan,gast rann-sókm á sjúkra-húsi vegna krianklieika þess, sem siðar leiddi tii dauða ban-s. Sá sem þessar límur ritar átti þvi liáni að fag-n-a að kymmiast Agli sdðasta hálfam anrnan áratug. Þau kymmd urðu til þess að hamm skip- aði áv-afflt í huga mér öndvegi sinmar kynslóðar. Egilll Jómasson var þéttur á velld og þéttur í iund, vel á siig komimm líkam- leiga, vel yfir meðalvöxt á hæð og þykkvaxinm, amdldtið bauð af sér þokka og traust. Hamm var glæsimemm-i, sem hvairvetna hlaut að vera tekið eftir. í samræmi við útldtið var og hans immri maður, fastur fyrir og skapríkur, en eiigi að síður skemmtimn og eim’kar viðræðu- góðuæ. Han-n var hafsjór £if þekk fagu á mönnum og málefmum, enda var emgim stund í návist Egils þegj-amdaleg eða þrúgandi, því hamn kunmá þá lást, sem fá- um er töm, að færa fráisögm sína -í þanrn búnirng að hún yrði hug- stæð. Þrátt fyrir aldiur gamlaðist BgiM ekki og anidlegTÍ heiásu og miraná hélt hann þar ttd yfir lauk. Þetta er mér miranissfæft frá neimsókn minmi til hams fyrir mokkru. Tiil áréttim.gar um harð- fylgi og áræði Bgtts vil ég nefna hér atburð er átti sér stað þanm 14. -apríl 1950. Þá strandaði ensk- ur tgari, Preston North End á boða vestam Ge i -rfugiaskeirs í hvassviðri', anmar enskur togari bjargaði hluta áhaifinariranar, en noikkrum var bjargað af fleka, Sex menm voru eftár í togaran um og fyrirsjáamlegt var, að tog arinm yrðá attur imraan sfumdar Þessa vetrarvertdð var Egill skip- sitjóri með bát simrn m.b. Fróða 35 br. lestir. Bnigir á næststödd- um bátum treystust tii þess að koma svp naarri tpgaramum að mönnumum sex yrði bjiartgað, em það gerði þó eimm og það var Egill. Með lagmi og h-agnýtingu iegufæra ag amikers töks-t hon- um að snúa skut m.b. Fróða að sikut togaæians og bjamga þammiig mönmumium sex. Örskömmu sí<5- ar fór togarimm niður. Fyrir Framhald á bls. 25.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.