Morgunblaðið - 28.09.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.09.1973, Blaðsíða 21
MORGirNBL AÐIÐ — FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1973 21 IESIO onciEon ffliorgtinMíiíiiíí mioivsmonR @«-•22480 Til sölu í Vesturborginni 5 herb. (112 ferm.) ibúð á 3. hæð (efstu hæð) i 6 íbúða stiga- húsi við Tjamaból á Seltjarnarnesi. Bílskúr fylgir. ibúðin er stofa, rúmgóður skáli, 3 svefnherbergi, þvottaherbergi, eldhús og bað. IMý teppi. Stórar suðursvalir. Frábært útsýni. Sameign fullfrágengin í haust. Næstum ný ibúð. Laus mjög fljótlega. Glæsileg ibúð. 3ja herbergja (um 80 fm) íbúð á 4. hæð i sambýlishúsi víð Reynimel. fbúðin er rúmgóð stofa, skáli, 2 svefnherb. Ný teppi. Suðursvalir. Sameign fullfrágengin. Laus mjög fljótlega. Gott útsýni. ARNI STEFANSSON, hrl., Suðurgötu 4. Símar: 14314 og 14525. Kvöldsími 34231. DAGUR HÁRSINS * Islandsmeistarakeppni í hárgreiðslu og sýning hárskera á Hótel Loftleiðum (Kristalsal) og hefst klukkan 10 f.h. Allt færasta hárgreiðslufólk landsins í fyrstu keppni sinnar tegundar á íslandi RAFTORG SÍMi: 26660 RAFIÐJAN SÍMi: 19294 Hárskerar sýna það nýjasta í hártízku herra Skólinn er strangur. En vel valið nesti er mikill styrkur í baráttunni Ostar og smjör innihalda fjörefni, steinefni og eggjahvítuefni í ríkum mæli. Efni, sem efla eðlilega starfsemi taugakerfisins (ekki veitir af í nær daglegum prófum) og styrkja sjón- ina, sem mikið mæðir á. Veljið nesti, sem ekki aðeins mettar | fT'Tj magann, heldur örvar einnig \ V,/í hæfileikana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.