Morgunblaðið - 28.09.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.09.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐTÐ — FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1973 Haraldur Sveinsson, franikvæmdastjóri Morgunblaðsins afhend- ir Hermanni Gunnarssyni markakóngsstyttu sína. — Verðlaunaafhending Viðtöl Viðtöl við verðlaunahafa Morgunblaðsins: Einar Gunnarsson, Guðna Kjart ansson og Hermann Gunn- arsson birtast í blaðinu á morgnn. íþróttir — slys NÁMSKEIÐ norska íþróttalækn- isins Svein Niisson hefst i ÁJfta- mýrarskóla klukkan 19.30 i kvöld föstudag. Á námskeiðinu, sem haldið er á vegum Iþróttakenn- atrafélags Islands, verður f jallað um algengustu meiðsli íþrótta- fólks, einkemni þeirra og með- höndiun. Þetta er í fyrsta s'kipti að slíkt námskeið er haidið hér á landi, og er það eiinkum ætlað iþrótta kenin urum, þjálfurum, Mðsstjórum og leiðbednendum, en öll'um er heimii þátttaka. Miikill éhuigi virðist vera fyrir hendi, mjög margir hafa haft samband vdð forráðamenn námskeiðsins og mangar fyrirspurnir hafa bor- izt. — Þeir, sem hafa hug á þvi að sækja þetta námskeið eiga að konaa i Álftamýrarskólann fyrir klukkan hálf átta i kvöld, þar sem þeir verða skráðir. 1 fyrramáiið verður haldið áfram og svo lýkur námskeið- imu siðdegis á laugairdag, og þá fer iæknirinn til Akureyrar, og þar verður hafldið námskeið á sunnudag. Framhald af bls. 32 að stigum, þar sem samstarf þeirra og samvinna á leikvellin- um væri slik, að þeir hefðu stund um verið kallaðir „eineggja tví- burar“. Haraldur Sveinsson, fram- kvæmdastjóri Morgunblaðsins af henti síðan þeim Einari og Guðna, verðlaunin, ámaði þeim heilia með árangurinn í suráar, svo og liði þeirra, ÍBK. Hafsteinn Guðmundsson, for- maður iBK, þakkaði fyrir hönd leikmannanna. Sagði hann að þetta framlag Morgunblaðsins til knattspymumála væri vei metdð og það væri ákaflega ánægju- legt að þeir Einar og Guðni skyldu hljóta verðlaunin nú. Eins og fram hefði komið störf- uðu þeir vel og mdkið saman á knattspyrnuvellinum, þeir hefðu báðir átt jafna og góða leiki í sumar, þannig að erfitt hefði ver ið að gera upp á milli þeirra, og fáiir gætu mælt því gegn að þeir hefðu verið beztu einstaMingam ir í ísdenzkri knattspyrnu í sum- ar. — Og þetta er árangur ásfund uinar þeirra og iðni við æfingar, sagði Hafsteinn, — þeir hafa sannarlega lagt mdkið á sig til þess að ná árangrinum. Skilyrði til þess að lei'kmenn ættu möguleika á verðlaunum MorgunMáðsins voru þau að þeir hefðu a. m. k. leikið 10 leiki í Islahdsmótinú. Þeir Einar og Guðni léku 13 leiki og fengu fyrir þá 36 stig, eða 2,77 að meðaltali. Þriðji Keflvdkingurinn varð svo í þriðja sæti og hlaut hann flest stig allra. Það var Gisli Torfason seim fékk 37 stig úr 14 leikjum, eða 2,64 að meðal tali. í fjórða sæti varð svo Hörð- ur Hilimarsson, Val með 28 stiig úr 11 ieikjum, eða 2,55 stig að meðaltali, 2,50 að meðaltadi hlutu þeir Guðgeir Leifsson, Fram, Jón Gunnlaugsson, lA, Árni Stef ánsson, ÍBA. Siðan koanu þeir Mattlháas Hallgrímsson, 1A með 2,46 og Steinar Jóhannsson, ÍBK oig Jóhannes Eðvaldsson, Vad með 2,43 og Ólafur Sigur- vinsson, ÍBV með 2,42. A'ils hlutu 36 leikmenn 2 að meðaltali eða meira, Hermann Gunnarsson varð markakóngur 1. deildar keppni Islandsanótisdns í ár. Hann skor- aði 17 mörk, og jafnaði þar með marfcamefið í deildinni. Næsfir honum voru þedr Matfhdas Hall- grímsson, lA og Örn Óskarsson, iBV með 12 mörk, Teitur Þórð- arson, IA með 11 mörk og Stein ar Jóhannsson með 10 mörk. Gjöf ÍSÍ I FRÁSÖGN Maðsins í gær af Haukssöfnuninnli var ekki getið um mjög myndarlega gjöf ISI, sem búið var að boða tll söfnun- arinnar. Eru það 100 þúsund kr. Einnig féll niður að geta um gjöf frá KR-félagi og leikmönn- um kr. 40.000.00. Síðustu golfmótin á Nesinu UM nsestu hfiíigi fara fram á Nesveliinum tvö igolfmóf hjá Golfklúbbi Ness. Á laugardagiinn fer fram svonefnd „24 keppnd" en þátttökurétt í henni hafa þeir meðldmir kiúbbsiins sem hafa 24 í forgjöí, en það er hæsta for- gjöf klúbbsinis. Leiknar verða 18 holur og hefst keppniin klukkan 13.30. Á sunnudaginn fer svo fram hjóna- og parakeppmd og hefst hún sömiuleiðis klukkan 13.30. Félö'gum í golfklúbbi Vest- mannaeyja og miökum þeirra er boðin þátttaka í mótiinu, sem gestum. Mæti hins veigar margiir Eyjasikegigjar til mótsins halda þelr sérstakt mót á Nesvellinium. KeppmiistimafeiM kylfiniga fer nú senn að Ijúka og fer svokölluð Bæn/daglima fram hjá öllum. kiúbbunium um aðra helgi. Golfkeppni JASON G. Clark golfkeppni Golf klúbbs Reykjavíkur hefst kl. 10.00 á morgum, laugardaginn 29. september og síðan verður keppn iimmi fram haldið kl. 13.00. Borðtennis hjá KR VETRARSTARFSEMI borðtenn- isdeildar KR hefst með fundi sem haldinn verður í KR-húsinu kl. 20.00 í kvöld 28. september. — Bréf Heaht’s Framhald af bls. 32 verið setrt fram við Breta fyrr, sem hefðu haft herskipin innan f iskveið iima rkann a í hálft ár, svaraði hann: „Bretar hafa ekki sdigllt á varðskipin fyrr en nú upp á síðkastíð. Við höfum a. m. k. sýnt þolinmæði." Ólafur Jóhannesson sagðli Mbl., að honum hefðd borizt fréf frá forsætísráðherra Breta, Edward Heath. Hann vildi ekki skýra frá efni bréfsins, þar sem sér hefðd verið sent það sem trúnaðarmál og því yrði bréfið eða efni þess að koma frá forsætLsráðuneytinu í London. Þegar Mbl. hafði í gær kvöldi fengdð bréflð í hendur frá Lomdon og Ólafur var beðdnn um að segja álit sitt á því, taldi hann sér ekki fært að gera það fyrr en hann hefðd svarað Heath forimlega, en það mun hanm gera í dag. Bréf Heafhs lá fyrir á fundi utamríki.smálanefndar í fyrradag, sagði forsætisráðherra og hún tók sína afstöðu í ljósá þess og fleiri gagna, m.a. dómsskjala frá sjóprófunum og einnig var sér- fræðinganefndim á einu máli um að gögn sjóprófanna sýndu að árekS'tramir síðastliðinn iaugar- dag væru sök Breta. Ólafur Jó- han.nesson var að því spurður, hvort bréfið hefði haft einhver áhrif á niðurstöðu ríkisstjómar- innar i gærkvöldi og svaraði hann þá: „Það getur verið, að bréfið hafi haft einhver áhrif á niðurstöðu ríkisstjómari'nnar." Ólafur sagði, að ekkert nýtrt eða óvænt hefði kornið fram í bréfi forsaertisráðherrá Breta. Ólafur Jóhannesson sagði að áreksturimn i gær, er freiigátan Whirtby sigldi á varðskipð Þór breytti engu um ákvörðun rikis- stjámarinmar frá í gær. Mergur- inn málsins í sambandi við nið- urstöðu rikisstjómarimmar væri, „að með þessu væri Bretum það í sjálfsvald sett, hvort þeir láta tooma til stjórnarslita eða ekki." Einar Agústsson, utanríkisráð- herra sagði í yiðtali við Mbl. í gær, er ríkisstjómim hafði tekið ákvörðun sdna: „Ég vona að Bret ar taki þessa síðustu aðvörun okkar tíi greina og að þeir sjái svo um að við þurfum ekki að slíta við þá stjómmálasambandi. Það er augljóst mál, að engar samninigaviðræður geta átit sér stað á meðan herskipin eru inn- an 50 mílnanna, eims og við höf- um margtekið fram." Morgunblaðið sneri sér i gær til Jóhanns Hafstedn, formamns Sjálfstæðisflokksins, og spurðist fyrir um það, hvað hann vildi segja um síðuistu ákvarðanir rík isstjómarinnar varðandi huigsan- leg sldt stjómmálasambands við Breta. Jóhann Hafstein sagði: „Síðasta ákvörðun ríkisstjórn arinnar er að mínium dómi Skyn samleg eftir atvikum,' eða eins og málum var komið. Hún gefur frest til nýrra athuigana og að- gerða, sem fyrst og fremst eiga að geta forðað frá þvi að manns lífum sé stefnt í voða. Skilyrði gætu skapazt til þess að leysa fiskveiðideiluna milili Islendinga og Breta. Þetrta er sérstalklega veigamikið, þar sem hafrétt- arráðstefna Sameinuðu þjóð- anna er nú mjög skammt umdam og öll þróun má!a hefur verið okkur ísdendingum mjög hagstæð, þannig að gert er ráð fyrir að medrlhdu'tí, jafn- vel tveir þriðju hlutar þjóðanna, muni fylgja 200 milnia fiskveiði- lögsögu. Timinn hefur reynzt okkur góður bandaimaður eins og ég hefi oft áður vifcið að.“ Jóhann Hafste'in var þá spurð- urur um það, hvort hann ái'irtd ekki að ríkiisstjórnin hefði nú horfið frá fyrri skilyrðum eða bætt nýjum við varðandi slit stjórnmálasamskipta við Breta. Hann sagði: „Jú, rétt er það, en látum deiiur um það liggja á milli hl/uta. Við sjálfstæðismenn fundum að þvi á sánum txma, að ríkissrtjórmxn skyldi ákveða skil- yrt silit stjómmálasambands rikjanna við atburði, sem gerast kynmu í framtíðinn'i og deila kynnii að standa um. Nú heíur það gerzt, að forsætísráðherra Breta hefur með orðsendinigu tii forsærtisráðherra IsJands átrt frumkvæði að þvi, að vidja ieysa deiiur rikjann'a skjóitlega. Að svo komnu get ég ekki vikið nánar að orðsendingu forsætisráðherr- ans brezka, sem lögð var fram á fund'i utanríktemáianefndar í fyrradag. En það gefst nú tóm til þess, að kcinna mállið til hldt- ar — hvað vakir fyrir brezka forsætisráðherranium, en á það Ilögðu fulltrúar SjáitfstæðisflO'kks ins mikla áherzlu á fundi ixtan- ríkxsmálanefndar með sér.stakri bókun. Ég Jíit svo á, að aðsitaðan sé ekki óMk því, sem skapast við vopnahlé á rmlli stríðandi aðila, sem fyrst og fremst mun tryggja öryggi sjómannanna, bæði ís- lenzkra og brezkra, á miðunum kringum Island. Það er veiga- mest og ómétanJegt." Bókun sú, sem Jóhann Haf- stei.n visaði till og sjáiPstæðis- menn gerðu á fundi utanrikis- málanefndar í fyrradaig, er svo- hijóðand'i: „Ot af orðsendingu þeirri, sem borizt hefur á fund utanríkis- nefndair frá brezka forsætisráð- herranum tiJ fórsætisráðherra Islands, dags. í dag, þair sem lát- inn er í ljós viilji brezka forsætis ráðherrans til þess að leysa nú deilumál þjóðanna, telj-um við rétrt að kannað verði til hlítar, hvað fyrir brezka forsætisráð- herranum vakir og forsætisráð- herra íslands ákveði stuttan frest til þeirrar athugun'ar." Und ir þessa bókun rituðu nöfn sín Jóhann Hafstein og Matthías Á. Mathiesen. Þá ræddi Mbl. í gær við Bjarna Guðnason, alþinigismann, sem s£eti á í utanríkismálanefnd Al- þingte. Bjami sagði: „Þessi nið- urstaða ríkisstjómarinnar hefur komið mér mjög á óvart, vegna þess að rikisstjórnin var búin að gefa út yf'i'riýsinigu um það að hún ætlaði að slíta stjómmála- samskiptum, ef til frekari ásigl- irxga kæmd. Þetta hefur gerzt, og er bæði staðfest með kvikmynd- um og dómum og þá verða menn að standa við yfirlýsingar sínar." Bjanni Guðnason sagði að þessi úrskurður ríkisstjómarinnar væri ekki í samræmi við niður- stöðu utanríkismálanefndar frá í fyrradag. Hann sagði að niður- staðan væri ekki sú skoðun, sem hann hefði haldið frammi á fund in-u, því kæmi þetta sér mjög á óvart. Hann kvað mjög sennilegt að bréf Edwards Hearths hefði haft áhrif á niðurstöðu ríkis- stjóirnarinnar, en frá sínum bæj ardyrum séð, gæfi bréfið enga ástæðu til að ríkisstjórnin stæði ÞAÐ hiefur æði oft viljað brenna vi'ð, að ýrrusii r aðskotahlutir hafa komd'ð í ljós, þegar brauð úr bakaríum hafa veriið skorin ni'ð- ur. Stundum hafa komið í ljós skrúfinaglar og annað sJíkt, en sjaldgæfara er aö stórar tréflís- ar birtiiisit þegar brauðSn eru skor in. Þetta kom þó fyrir á dögun- efcld við fyrri ákvarðanir sínar. Bjami sagði að hann teldi eng- ar likur á þvi, að Bretar færu með herskip sin út fyrir fisk- veiðilögsöguna og einnig taJdi hann hegðan Bretanna hér við land ekki gefa tilefni til þess, að þeim værí veittur neinn frestur. Leiðrétting BLAÐIÐ hefur verið beðið að leiðrétta missögn í minninigar- grein um Gunnar Oddsson hér í blaðinu sl. þriðjudag. Það var Brynjólfur Jónsson prestur á Ól- aifsvöllum á Skeiðum, en ekki Brynjólfur á Minnanúpi sem sfcirði Þórunni, eins og hermt var í greininni. um, er e:.n húsmóðirin í Reykja- vík var að Ske.r-a niður heiilhveitó- brauð frá Safia. í mi'ðju bnauðinu var eim helj artmilkil tréflis, og eftir Stærðiimni á hienni að dæma, er íuróu'fegt að ekki skyldi hafa verilð tiakilð eftir hennii í deiginu. Á myndinni sést vel hve stór flís- in or’. AÐSKOTAHLUTUR í BRAUÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.