Morgunblaðið - 28.09.1973, Page 32

Morgunblaðið - 28.09.1973, Page 32
kf> HLAÐNAR ORKU jKgttnM&frife 1ESIÐ DHCLECR FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1973 Verðlauna- veiting Morg- unblaðsins Þrír knattspyrmimenn heiðraðir I GÆK fór fram hin árlega verð latmaveiting Morgnnhlaðsins til þeirra knattspyrnumanna sem frattunúr skörnðu i nýafstaðinni 1. deildar keppni íslandsmótsins í knattspyrnu. f>á tóku þeir Ein- ar Ounnarsson ogf Guðni Kjart- ansson, sem blaðamenn Morgun- biaðsins höfðu vaJið „Leikmenn Islamlsmótsins 1973“ við verð- iaunabikurum, en Hermann Gunnarsson sem hiaut rnarka- kóngsst.vttu blaðsins hafði tekið við henni áður, þar sem hann dvelur nú erlendis. í>etta er í þriðja sinm sem Morgunblaðið veitir slik verð- iaun, tii knattspyrnunrianna. í kaffiboði sem blaðið efndi til i geer, flutti Steimar J. Lúðviks- son, iþróttafréttamaður, stutt ávarp og rakti hvaða fyrirkomu- JARÐSKJALFTA KIPPUR VIÐ MÝVATN Björk, Mývaitnssveiit, 27. sept. RÉTT fyrir kfl. 7 sl. þriðjudags- morgum varð vart við jarð- skjáiftakipp hér í Mývatnssveit. í>ótt kippur þessi væri fremur vægur, þá vöknuðu margir við hræringarnar. Ekki er mér kumnugt um neitó tjón hér í óveðrinu um sQ. helgi. Þóitt byljótt væri stundum aðfar- arnótt mánudagsins var veður- hæðin aldrei neitt óskapleg. Eng- in úrkoma fyigdi þessu veðri hér. — Kristján. lag væri víðhaft við val á „Leik- mannó Islandsmótsins". Er það, sem kunnuigt er, gert á þann hátt, að iei'kmönnum allra liða eru gefin stíg eða einkunn eftir hvern leik og sá eða þeir leik- menn sem flest stiig hafa að meðaJtali hljóta síðan verðiaun blaðsins. Sagði Steánar, að vitan iega mætti jatfnan deila um stiga gjöf blaðamammanna, en þó gætu sennilega flestir verið sammála að þessu sinná um það að þeir Einar og Guðni væru vel að þeám komnir — þeir hefðu skarað frammúr i íslenzkri knattspymu í sumar. t>á væri það skemmti- legt að þeir skyldu verða jafnir FramhaJd á bls. 30 Þessa mynd tók Kristinn Benediktsson er þeir Einar Gunnarsson og Guðni Kjartansson höfðra tekið við verðlaunum sinum sern „Eeikmenn Islandsmótsins 1973“. Frá vinstri: Hafsteinn Gmð- mundsson, formaður IBK, Einar Gunnarsson, Guðni Kjartansson og HaraJdnr Sveinsson, fra-m- kvæmdastjóri Morgunblaðsins. Stjórnmálaslitin: Bréf Heaths kann að hafa haft áhrif — segir Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, eftir að ríkisstjórnin hafði gefið Bretum frest til 3. október „R.ÍKISSTJÓRNIN samþykkir aS tilkynna brezkti ríkissijórninni, að verði herskip og dráttarbátar Breta ekki farin út fyrir 50 mílna fiskveiðimörkin fyrir miðviku- daginn 3. október 1973, komi slit á stjórnmálasamskiptum við Bretiand til framkvæmda i sam- ræmi við ályktun ríkisstjórnar- innar frá 11. september síðast- Útvarpsráð skað- ar Ríkisútvarpið — telja 5 yfirmenn stofnunarinnar — 17 frétta- menn rita útvarpsráði opið hréf vegna samþykktar þess um fréttaskýringar SAETJÁN fréttamenn hljóð- varps og sjónvarps hafa ritað útvarpsráði opið bréf, sem Morg- imblaðinu hefur nú borizt, en þar kemur fram hörð gagnrýni á málsmeðferð ' útvarpsráðs á Gengu af f undi útvarpsráðs TIE tíðinda dró á útvarpsráðs fundi í gær með yfirmönn- nm hljóðvarps. Skarst í odda með embættismönnum og meirihluta útvarpsráðsmanna vegna hins opna bréfs 17 fréttamanna og yfirlýsinga fimm yfirmanna hljóðvarps og sjónvarps um samþ.vkkt meirihhita útvarpsráðs vegna fréttaskýringa frá því fyrr í þessari viku, en hvort tveggja er birt í blaðinu í dag á öðr- um stað. Lyktaði fundinum svo, að útvarpsstjóri gekk af honum ásamt tveimur starfs- mönmim sínum, þeim f>or- steini Hannessyni og Guð- mundi Jónssyni. Útvarpsráðsfundurinn í gær var einn af reglulegum fundum ráðsins með yfir- mönnum hljóðvarpsins, en Framhald á bls. 31 samþykkt þess um fréttaskýr- ingar í hljóðvarpi og sjónvarpi, sem birtist sl. þriðjudag í Morg- unblaðinu. I>á hefur blaðinu einnig borizt yfirlýsing fimm yfimianna þessara stofnana, þar sem þeir segjast telja að „slík opinber yfirlýsing af hálfu útvarpsráðs, sé sérlega til þess fallin að skaða Rikisútvarjiið og starfsmenn þess. Bréf útvarpsmanna fara hér á eftir, og þá fyrst hið opna bréf fréttamannanna tál útvarpsráðs: „Á fundi sínum mánudaginn 24. þessa mánaðar, gerði út- varpsráð samþykkt um frétta- skýringar í hljóðvarpi og sjón- varpi. Þessi samþyk'kt var sam- dægurs send öllum fjölmið'ium til birtingar. Þar sem við teljum þetta óeðli lega málsmeðferð og þar sem jafnframt er hér um að ræða mál, er varðar alla fréttamenn Framhald á bls. 31 iiðniim". Þessa samþykkt gerði rikisstjórnin á fundi sínum í gærdag, en fyrir fundinum lá niðurstaða utanríkismálanefndar og sérfræðinganefndarinnar, sem fjailaði um sjóprófin á þriðjndag vegna árekstranna á langardag. Jafnframt lá fyrir bréf frá for- sætisráðherra Breta Edvvard Heath, og sagði Ólafur Jóhannes- son, forsætisráðherra, í viðtali við Morgunblaðíð í gær, að ver- ið gæti, að bréf Heaths hefði haft einhver áhrif á niðurstöðu ríkisstjómarinnar. Ólafur Jóhannesson, forsælis- ráðherra, sagðíi í viðtali við Mbl. í gær, að rraeð þessari samþykkt væri ekkú faliið frá fyrri ástæðu, sem hefði verið ásiglliing: „Hún er ástæðan," sagði forsætisráð- herra, „við gefum þeiim aðeins þeitita tækifæri tíiil þess að fara með herskipiin út, fynÍT þennan tíma og seíjum málið, eða spurn- ingu-na um sitjómarslilt, í vald Breta." í>egar Ólafur Jóihannes- son var að því spurður, hvers vegna þetta skillyrði hefði eikkl Framhald á bls. 30 Afmælis- og minn- ingargreinar berist Morgunblaðinu fyrr VEGNA breyttra prentunarað- ferða við MorgunblaðdS, sem koma til framlkvæmda á næst- unni, verða afmælis- og minningargreinar að hafa borizt Morguniblaðiniu tveimur dögum fyrir birtingardag. Grein, sem birtast á í blaðinu t. d. á mið- vikudegi þarf að berast riit- stjóim blaðsins í síðasta lagi kl. 12 á hádegi á mánudegi. Af- mælis- eða minningargrein, sem birtast á í sunniudagsblaði þarf að berast í síðasta lagi kl. 12 á hádegi föstudag og greim, sem birtast á í þriðjudagsblaði kl. 12 á hádegi laugardag. Regla þessi gengur í gildá frá og með degin- um á morgun, laugardegi 29. september. Athygll þeirra, sem óska eftir birtin'gu afmæiis- eða minmingargreina er vakim á þvi, að regla þessi er aigjörlega ófrá- viikjanieg. Vegna milkillla þrengsla í blað- inu beinir ritstjórn Morgunblaðs ins þeim eindregnu tilimælum til höfunda afmælis- og mmnángar- greiina, að þeir Stilli lerngd grein- anna i hóf. Framvegis geta menn< efcki treyst því að fá birtar óhóf- lega langar greinar af þessu tagi. Berist mlfcill fjöldi greina um sama mann, er heldur ekki hægt að ganga út frá því sem vísu, að unnt verði að birta þær allar. Jafnframt er ítrekuð sú regla, að ný mi'nmingarljóð eru ekiki birt í Morgunblaðinu og ekki minningargneánar, sem stíiaðar eru sem sendibréf. Afmælis- og minnfingargreinar, sem óskað er birtimgar á, verða að berast blaðinu vélritaðar. Framvefgis verður ekki tekið við handsfcrifuðum greinum táll birt- ingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.