Morgunblaðið - 16.10.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.10.1973, Blaðsíða 8
 8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1973 SÍM113000 Við Hlíðarveg Kóp. Glæsileg 1 70 fm. íbúð á 2 hæðum, á efri hæð 4 stór svefnherb. og baðherb. á neðri hæð stórar sam- liggjandi suður stofur með altani, stórt hol með fall- egum stiga upp á efri hæð, eldhús og stór borð- krókur, gestavc. íbúðin er vönduð og sólrík, fallegur garður, bílskúrsréttur, laus. Við Hvassaleiti Falleg 4ra herb. rúmgóð íbúð um 1 1 0 fm endaíbúð á 1. hæð í blokk. 3 svefn- herb. stór suður stofa með góðum svölum gott eld- hús og bað, bílskúrsréttur. Laus. Við Ljósheima Vönduð 4ra herb. íbúð 2 svefnherb. samliggjandi stofur með suður svölum, stórt eldhús með stórum borðkrók, stórt baðherb. Mikil sameign. Laus 1. nóv. Við Hrísateig Falleg risíbúð með sér- inngangi og sérhita. Iðnaðarbílskúr. Hagstætt verð. Við Hverfisgötu. 2 hæðir í stóru húsi nálægt Miðborginni. Hagstætt verð. Við Rauðalæk. Góð 5 herb. íbúð um 144 fm. 3 svefnherb. geta verið 4 samliggjandi stofur, stórt hol, gott eld- hús og bað. Laus eftir samkomulagi. Við Hátröð Kóp. 3ja herb. íbúð um 85 fm. Stór og vandaður iðnaðar- skúr um 70 fm. Laus. Við Þverbrekku Kóp. Sem ný 5 til 6 herb. íbúð 145 fm með sameign Laus eftir samkomulagi. Við Hagamel Góð 2ja herb. íbúð 87 fm. Sérinngangur og sérhiti. Uppl. hjá sölustj. Auðunni Hermannssyni í síma 13000. Opið alla daga til kl. 1 0 e.h. FASTEIGNA URVALIÐ SÍM113000 A A A AímSi A A A A A A A A A A A Mjog falleg sérhæð i Austur- v borginni stærð 110 fm. Ný ^ standsett með nýjum tepp- ^ um. Tilbúin til afhendingar & strax. Á Stórglæsileg sérhæð í Kópa- ^ vogi i skiptum fyrir einbýlis- hús. Hæðin er 11 0 fm. Húsið i& þarf að vera um 120—140 & fm. íbúð i Stóragerðishverfinu á ” glæsilegasta staðnum með ^ útsýni yfir hluta Fossvogs og hafið bláa. Tilbúið til afhend- & ingar, er afhent fokhelt. A Einbýlishús i Austurborginni. § Wlöguleiki á 2ja ibúða eign. ^ Húsið er með fallegri lóð. ^ Skemmtilegir möguleikar & með ris. A íbúð óskast: 3ja herbergja $ hæð með bilskúr. Fjársterkur -r aðili. ^ Kristján Knútsson £ Simi 21189 & lEigna markaðurinn Aðalstræti 9 At'öbæ/annarkjðunnn < FASTEIGNAVER "/f Klappastíg 16. Simi 11411. Laugarás Glæsileg efri hæð, 5—6 herb. ásamt bílskúr, við Laugarásveg. Dvergholt, Mosfellsveit Fokhelt einbýlishús á tveim hæðum um 140 fm. hvor hæð. Möguleikar á íbúð á neðri hæð Veðhæft fyrir tveim húsnæðistjórnarlánum. Vesturgata 2ja herb. íbúð í kjallara. Sérhiti, sérinngangur, vélaþvottahús Ytri-Njarðvík Einbýlishús 3ja ára gamalt um 1 36 fm. ásamt 40 fm. bílskúr. Skipti á 2—3ja herb. íbúð á Stór-Reykja- víkursvæðinu koma til greina. Hrísateigur 4ra herb. rishæð um 90 fm. ásamt bílskúr. Sér- inngangur, sérhiti. Keflavík Einbýlishús um 187 fm. ásamt 55 fm. bílskúr Húsið er að mestu full- búið. Til greina kemur að taka 2 — 3 herb. íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Keflavík upp í kaupverðið. Okkur vantar 110—120 fm. sérhæð, raðhús eða einbýlishús í Heima eða Vogahverfi fyrir fjársterkan kaup- anda. Okkur vantar góða sérhæð í vesturborg- inni. Húseignir Nýleg 2ja herb. íbúð í Kópavogi. 5 herbergja íbúðarhæð. Hús með tveimur ibúðum. 3ja herb. íbúð Hagahverfi. Hæð og kjallari m/bílskúr. 2ja herb. íbúð í Bólstaðahlíð 3ja herb. jarðhæð laus. 3ja og 4ra herb. ibúðir lausar. Rannveig l»orsteinsd., hrl. hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 íbúðir til sölu 2ja — 3ja herb. íbúðir Gnoðarvog, Sólheimar, Austurbrún, Njálsgötu, Kárastíg, Efstasundi, Karfavog, Meistaravelli, miðborginni, Vesturbergi, írabakka, Lyngbrekku, Hraunbæ, Njörvasundi og Kópavogi. 4ra — 6 herb. íbúðir Háaleitisbraut, Mávahlíð, Álfheimar, Guðrúnargötu, Rauðalæk, Smáíbúða- hverfi, Þverbrekku, Meist- aravelli, miðborginni, Laugaráshverfi, Hjarðar- haga, Sogavegi, Klepps- vegi, Árbæjarhverfi, Æsu- felli, Langabrekku, Kópavogi. 4ra — 6 herb. íbúðir í Hafnarfirði góðar íbúðir í sérflokki. Fokhelt og undir tréverk Raðhús og hæðir Mos- fellssveit, Breiðholti og Gerðum, Suðurnesjum. Einbýlishús fokheld í Mosfellssveit, einbýlis- hús á einni hæð og hæð og kjallari. Góðir greiðslu- skilmálar. Teikningar á skrifstofunni. Smáíbúðahverfi Einbýlishús, í góðu ástandi, samtals 7 her- bergi. Ris, hæð og kjallari. Falleg lóð. Einbýlishús Langholtsvegi hæð og kjallri 8 herb. Gæti verið 2 íbúðir. Nýbýlaveg Kópavogi Fimm herb. íbúð ásamt bílskúr. Sérhiti, sérinn- gangur. Þríbýlishús. íbúð- in er í 1. ílokks ástandi. Einbýlishús Norðurmýri, steinhús, kjallari og hæðir, alls 7 herb. Eignin er í góðu ástandi. Ræktuð og girt lóð. Höfum fjársterka kaupendur að einbýlishúsum í Smá- íbúðahverfi. Óskum eftir 2ja— 4ra herb. íbúðum. Eignaskipti koma til greina í mörgum tilvikum. ÍBUÐASALAN BORG LAUGAVEGI84 SÍMI14430 SÍMAR 21150 -21570 Til sölu: 5 herb. glæsileg íbúð við Háaleitisbraut. Sérhita- veita, sérþvottahús. Með verkstæði 3ja herb. mjög góð íbúð um 85 fm. í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Vel staðsett með 70 fm bilskúr, verk- stæði með 3ja fasa raf- magnslögn. í Vesturborginni 3ja herb. mjög stór og góð kjallaraíbúð á góðum stað með sérhitaveitu. Við Hraunbæ 2ja herb. góð íbúð með vélaþvottahúsi, frágeng- inni sameign og kjallara- herb. I Norðurmýrinni 3ja herb. stór og góð kjallaraíbúð við Kjartans- götu. Góð kjör. Raðhús — skipti Glæsilegt raðhús stórt og vandað í neðra Breiðholti, ekki fullgert, selst í skiptun fyrir 4ra til 5 herb. íbúð. Raðhús — skipti Glæsilegt raðhús i Breið- holti um 155 fm, auk 35 fm bilskúrs. Ekki fullgert. Selst í skiptum fyrir 5 til 6 herb. íbúð í Borginni eða Kópavogi. I gamla bænum 2ja herb. góð kjallaraíbúð með sérinngangi og sér- hitaveitu. Útb. kr. 1,2 millj. í Austurborginni Úrvals 4ra herb. íbúð á hæð og í risi allar inn- réttingar nýjar og vand- aðar. Sérhæð í Vesturborginni eða á Nesinu óskast. Einbýlishús á einni hæð óskast til kaups. Raðhús kemur til greina. AIMENNA FASTEIGNASAlAN LINDARGATA 9 SlMAR 21150 21570 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. tbúðin er stofa, svefnh., eldh. og bað, auk herb. í kjallara. Góð ibúð. 2jaherb. íbúð ájarðhæðí Hraunbæ. 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk og málningu í Hraunbæ. Afhendist um ára- mót. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍOl SÍ.MI 12180. 2/a herb. fbilð á 1 hæð við Þórsgötu. tbúðin er á 1. hæð. Góð íbúð. Einstaklingsfbúð við Öðinsgötu. íbúðin er stórstofa, eldhús og bað. 2ja herb. íbúð við Laugaveg. 2ja herb. íbúð við Vesturgötu. tbúðin er á jarðhæð. Selvogsgrunnur Glæsileg sérhæð á efri hæð i tvíbýlishúsi 120 fm. 3 svefrt- herb. á sérgangi, stór stofa og eldhús. í kjallara er eitt herb. með sér salerni og inngangi. Geymsla og sameiginlegt þvotta- hús. Vönduð eign Æsufell Skemmtileg 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Vandaðar harðviðarinnrétt- ingar og teppi. Geymsla á stiga- gangi, sérfrystihólf ! kjallara og sameiginlegt vélaþvottahús. Fal- leg íbúð Ljósheimar falleg 2ja herb íbúð á 8. hæð i fjölbýlishúsi. Vandaðar innrétt- ingar, glæsilegt útsýni. Reykjavíkurvegur 3ja herb. risibúð á 3, hæð á sanngjörnu verði Laus. Jörvabakki 4ra herb. ibúð á 1. hæð með einu herb. í kjallara. Vandaðar innréttingar, sér þvottahús á hæðinni. Mávahlíð Nýendurnýjuð, skemmtileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Tvær sam- liggjandi stofur og tvö svefnher- bergi Suður svalir Vesturberg Vönduð og falleg íbúð á 3. hæð. Ársgömul. Mjög góðar innrétt- ingar og teppi 3 svefnherb. stór stofa. Sameiginlegt þvottahús og geymsla í kjallara. Skipti á rað- húsi eða einbýlishúsi i byggingu koma til greina í smíðum Tjarnarból. Getum boðið af sér- stökum ástæðum eina mjög skemmtilega íbúð 5—6 herb.. íbúðin selsttilbúin undir tréverk. Einbýlishús eða raðhús óskast. [ góðu ástandi fyrir fjársterkan kaup- anda. Eignin verður að vera a Reykjavíkursvæðinu, gjarnan I Fossvogi. Kópavogur og Sel- tjarnarnes getur komið til greina. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - ■S' 21735 & 21955 Heimasími 66324 Símar 23636 og 14654 Til sölu 2ja herb. mjög góð íbúð á jarðhæð við Lindargötu. 3ja herb. ásamt herb. í kjallara við Nýlendugötu. 3ja herb. risíbúð í austur- borginni. 3ja herb jarðhæð við Meistaravelli. 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 2 herb. .1 kjallara við Ránargötu. 3ja herb. á hæð ásamt herb. I risi við Hverfisgötu. 4ra herb. ibúð ásamt herb. í risi við Kleppsveg. 4ra herb. sérhæð á Sel- tjarnarnesi. Lítið einbýlishús í Hafnar- firði. Raðhús í Harnarfirði að mestu fullbúið. Sala og samningar Tjamarstíg 2 Kvöldsíml sölumanns Tómasar Guð.ónssonar 23636.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.