Morgunblaðið - 16.10.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.10.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1973 13 Dr. Bjarni Jónsson: Liðsinni þakkað Eg hafði ekki ætlað að stinga aftur niður penna um bílskúrsmál okkar Páls Líndals. En þegar ég las grein hans í Morgunblaðinu þ. 4. þ.m., fannst mér, að ég skuldaði honum þakkir. Því þegar sá mað- ur, sem gerst ætti að þekkja lög öll og reglur, sem lúta að skipu- lagi og byggingum í þessum bæ og samskipti yfirvalda og al- mennings, hefir ekki meira fram að færa til styrktar sinum mál- stað, þá hlýtur sá málstaður að vera veikut og minn þá sterkur að sama skapi. Ekki er annar maður kunnugri viðhorfum og viðbrögð- um byggingaryfirvalda og er þá gott, að sjónarmið hans komi fram milliliðalaust svo íbúár borgarinnar, sem eiga undir högg að sækja, margir hverjír, geti myndað sér sjálfir skoðun á sjónarmiðum þessara yfirvalda. Finnst mér öll greinin vera mér í hag og ber að þakka það. Borgarlögmaðurinn okkar hefir ausjáanlega lagt meira kapp á að mæla upp greinar mínar en að kynna sér innihald þeirra. Um mörg atriði, sem hann nefnir í grein sinni, hafði ég fjallað í fyrri greinum mínum og staðfest það allt með tilvfsan i bréf og reglur, en allt hefir þáð farið framhjá honum, viljandi eða óviljandi. Vil ég því minnast á örfá atriði, ef blaðið sér sér fært, að ljá því rúm. I upphafi greinar Páls Líndals segir: „Ekki veit ég þó, hve mikinn áhuga lesendur hafa á bílskúrn- um að Gnitanesi 10 og stríði dr. Bjarna Jónssonar við eiganda hans.“ Ég hefi vikið að þvf fyrr, að ég hafi aldrei átt í stríði við eiganda skúrsins og aldrei vikið að honum orði í þá veru. Veit ég enda ekki til þess, að hann hafi neitt vald til þess að staðsetja mannvirki í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. — Það er á valdi skipulags- og byggingarnefnda — og þegar af þeirri ástæðu var allt stríð okkar á milli ástæðulaust og út í hött. Ég beindi máli mínu til byggingar- yfirvalda framan af. Nú er ég ekki lengur aðili neins „stríðsi. Það ,,stríð“, sem nú er, stendur á milli félagsmálaráðuneytisins og byggingaryfirvalda Reykjavíkur um meint skipulagsbrot. Kann þá að vera, að borgarlögmanninum segi þunglegar hugur um þá glímu, en meðan hann átti að etja við einn almúgamann. Hvað viðvíkur áhuga lesenda á bilskúrnum, get ég enn bent Páli Líndal á það, að margir hafa lagt leið sína hingað, auðsæilega þeirra erinda einna, að skoða margnefndan skúr. Straumurinn var svo þéttur, að mér datt í hug, að mynda mér hugmynd um bíla- fjöldann, sem kæmi í götuna. Laugardaginn 22. sept. s.l. valdi ég af handahófi hálftímann milli kl. 16.30 og 17.00 og taldi 17 — sautján — bíla, sem komu þær 30 mínútur. Ég hefi séð hér bíla kl. 8 að morgni og kl. 2 að nóttu, en mest hefir umferðin verið um helgar og síðari hluta virkra daga. Sýnist þá áhugi lesenda vera tölu- verður, hvað sem veldur. Það er rétt hjá Páli Líndal, að þetta mál er prófsteinn. Ekki á „dugnaðarmenn “ eða „umdeilda ráðherra", heldur á það, hvort byggingarnefndum á að haldast uppi að sniðganga lög og reglur, sem þeim ber að fylgja. Síðar í grein sinni segir borgar- lögmaður: „Síðan hófust bréfaskriftir ekki litlar og voru bréfin aðallega rit- uð af dr. Bjarna Jónssyni sjálfum, en einnig hafa borist bréf frá Einari heitnum Sveinssyni, húsa- meistara, sem var ráðunautur hans, m.a. í þessu máli.“ Þ. 15. okt. 1970 skrifaði Einar heitinn Sveinsson þáverandi byggingarfulltrúa bréf, að beiðni minni, og rakti þar annmarka á byggingarleyfi fyrir húsið að Gnitanesi 10. Hvorki hann né ég fengum svar við því bréfi. En síðari hluta janúar 1971 sendi borgarstjóri okkur ljósrit af bréfi, sem byggingarfulltrúinn hafði skrifað honum. Þ. 25. jan. 1971 setti Einar heitinn Sveinsson á blað til mín leiðréttingar á rang- færslum í því bréfi, en ég sendi það til borgarstjóra. Eru þetta þau ein skipti, sem Einar heitinn Sveinsson hafði af þessu máli að minni beiðni. Kona mín og ég höfum lesið það, sem við höfðum náð til af reglum og lögum um byggingar og skipulag og höfum við tvö ein og án hjálpar annarra, sett það saman, sem skrifað hefir verið af okkar hálfu til þessa dags. Það er rétt hjá Páli Líndal, að miklu er það meira, sem ég skrif- aði borgaryfirvöldum en hitt, sem þau skrifuðu mér. Sýndist vera nokkur tregða hjá starfandi for- manni byggingarnefndar, ekki einasta til skrifta heldur líka til viðræðna um málið. Skal ég nefna dæmi. Borgarstjóri stefndi mér til fundar við sig þ. 11. maí 1971 svo og þeim Einari heitnum Sveins- syni, húsameistara borgarinnar, Jóni G. Tómassyni, skrifstofu- stjóra sínum og Páli Líndal, starf- andi formanni byggingarnefndar. Mættum við þar allir nema Páll Líndal. Þegar við höfðum beðið hans góða stund sendi borgar- stjóri eftir honum, en hann var þá farinn af vinnustað, án þess að tilkynna yfirmanni sínum forföll. Nú læt ég ósagt hvort málin hefðu fengið nokkra lausn þótt við Páll hefðum átt tal saman, en ekki var það sök þeirra, sem á fundinn komu, að hann fékkst ekki til viðræðu. Eru það venjuleg við- brögð embættismanna að hundsa fyrirmæli yfirboðara sinna? Ekki veit ég hvaða fingrafara- sérfræðingur þykist hafa þekkt „Fingraför hans í rosafrétt í Vísi“, og lætur Páll Líndal liggja að því, að ég hefði verið upþhafs- maður þeirrar fréttar. Ekki veit ég heldur hvort hann hefir orðið meira undrandi en ég, þegar okk- ur varð kunnugt um þá frétt. Hitt var honum innanhandar að spyrja blaðamenn eða fréttastjóra Vísis um uppruna þeirrar fréttar, ef UORUHAPPDRÆTTI # SKRÁ l)M VINIMIIMGA í 10. FLOKKI 1973 60570 kr. 500.000 4573 kr. 200.000 41562 kr. 100.000 61763 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 1871 13305 23727 39510 46731 58725 3369 13772 26697 40513 49430 58968 3517 14093 26853 40710 50013 59546 5809 14916 27175 41185 50194 60263 5877 14947 27916 42745 51820 60853 7113 16116 29882 43564 54049 61946 7557 16908 31589 44320 54442 62116 7608 19095 32236 45262 54811 62140 8256 21453 36674 45272 54950 62989 11042 21482 37075 45494 55812 63175 11303 22186 38006 45669 56286 64597 12748 22929 38165 46539 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinninq hvert: 45 4601 12621 23987 32219 38307 51918 58420 51 5567 12968 24299 32491 38650 52587 58448 632 7036 13860 24732 33114 40540 52786 58709 715 7302 14560 25478 33978 42406 54130 59067 1029 7453 14984 25888 34125 42666 55719 60929 1589 7581 15327 26073 34671 44563 57064 60942 2345 7723 15791 27145 34941 45714 57293 61648 2629 8753 16207 29316 35058 46478 57417 63197 2663 9523 16391 29760 35127 49253 57461 63794 3327 11721 17939 30245 36540 50922 57901 64157 3494 12113 21339 30855 37412 51081 57986 64656 3772 12183 22339 31150 38153 51281 58251 64700 4389 12498 23528 31262 Þessi númer hlutu 3000 kr. vinning hvert: 41 1298 2264 3565 4603 5842 7094 8454 9748 11442 13036 14059 67 1306 2336 3569 4667 5844 7112 8484 9774 11450 13052 14119 89 1429 2474 3573 4756 5857 7127 8487 9863 11507 13166 14151 96 1464 2487 3631 4762 5899 7230 8488 9918 11577 13318 14183 109 1466 2490 3656 4783 5943 7262 8493 9934 11680 13340 14205 118 1477 2736 3684 4870 5966 7301 8537 9937 11723 13360 14209 179 1483 2738 3741 4940 6000 7326 8642 9954 11873 13437 14239 237 1569 2826 3744 5013 6007 7334 8687 10033 11915 13439 14257 240 1577 2892 3773 5053 6306 7588 8809 10129 11993 13445 14456 256 1592 2916 3791 5081’ 6413 7592 8867 10191 12067 13504 14457 350 1594 2921 3830 5154 6738 7616 8921 10256 12149 13511 14480 375 1755 2987 3983 5200 6746 7737 9012 10361 12153 13536 14488 401 1779 3031 4055 5295 6760 7877 9086 10376 12154 13626 14543 475 1923 3071 4062 5309 6785 7879 9114 10442 12163 13638 14569 691 2000 3136 4117 5310 6798 7927 9132 10613 12187 13640 14610 791 2052 3168 4188 5446 6804 7952 9153 10634 12339 13646 14667 802 2099 3187 4203 5452 6806 8006 9296 10713 12373 13721 14670 950 2133 3205 4235 5492 6867 8076 9410 10770 12436 13732 14774 1017 2153 3250 4306 5519 6891 8085 9417 10875 12442 13788 14775 1027 2177 3267 4321 5527 6902 8148 9458 10934 12484 13852 14790 1107 2190 3352 4401 5532 6981 8185 9579 11030 12504 13937 14827 1109 2205 3ÍJ62 4421 5536 7001 8192 9597 11214 12628 13965 14867 1190 2218 3394 4484 5581 7015 8197 9621 11305 12640 13967 14946 1251 2252 3404 4533 5617 7061 8201 9638 11343 12842 13988 15074 1273 2253 3454 4589 5684 7084 8301 9713 11377 12903 14002 15111 hann vildi hafa staðreyndir að byggja á. Hefði ég ekki þurft þrjú ár til að gera þetta að blaðamáli hefði ég haft hug á því. Borgarlögmaður segir, að bfl- skúrinn sé ekki málsettur á skipu- lagsuppdrætti „ . . . og því ekki um að ræða, að neitt hafi verið brotið í þeim efnum“, þó hann hafi verið teygður í vestur 3 m lengra en uppdráttur sýnir. Nú er uppdrátturinn í mælikvarða 1:500 og þá hægt að mæla stærðir á honum svo ekki muni nema fáum cm á mannvirkjum. En ef ekki þarf að sinna öðrum fjarlægðum á uppdrætti en þeim, sem mál er skrifað við, þá er „ . . . ekki um að ræða að neitt hafi verið brotið.." Þó hann hefði verið teygður ekki einasta 3 metra í vestur lengra en uppdráttur sýnir, heldur alla leið að lóðamörkum og hafður 23 m á lengd. Eftir á að hyggja, af hverju var skúrinn ekki málsettur? Páll Líndal segir: „Þegar byggingarleyfi var veitt var lagning hitaveitu í Skildinganes ekki fullráðin.“ Nú skal ég ekki segja um hitaveitu fyrir Skildinganesið allt, en hitt veit ég með sannindum, að áætlanir voru gerðar um hitalögn hér í götuna i marz og apríl 1970 og borgarráði tilkynnt f bréfi hitaveitustjóra dags. 14. maí 1970, að lögin ætti að vera tilbúin 1. des. 1970. Vil ég ekki trúa því, að borgarlög- maðurinn hafi ekki fylgst með áætlanagerð eins af stærstu fyrir- tækjum borgarinnar og verið af þeim sökum ókunnugt um þetta. Bjarni Jónsson. Gat ég þessa í fyrri grein minni og hefði Páll Líndal lesið hana um leið og hann mældi á henni lengdina, hefði hann getað sparað sér þetta ranghermi. Borgarlögmaðurinn vfkur oftar en einu sinni að hagsmunum nábúa míns og vill ekki láta bera þá fyrir borð. Það er falleg hugsun og lofsverð að bera hag náunga sfns fyrir brjósti. En lítt hefir hann litið til minna hags- muna og vonast ég til, hans vegna, að það sé af athugaleysi, en ekki að yfirlögðu ráði, að hann mis- munar íbúum bæjarins. Borgarlögmaður segir, að ég hafi ekkiflutt íál mitt..eftir Framhald á bls. 18 Þessi númer hlutu 3000 kr. vinning hvert: 15127 18924 23979 27875 32361 36500 40487 44690 49093 52877 56538 60875 15142 19140 24014 27879 32381 36726 40549 44856 49129 52892 56572 60708 15206 19346 24028 28073 32511 36801 40736 44887 49136 52927 56580 60740 15210 19363 24042 28078 32530 36863 40752 44978 49140 53053 56630 60747 15222 19365 24079 28275 32590 36864 40871 45042 49212 53083 56654 60807 15253 19378 24086 28311 32598 36865 40981 45047 49286 53143 56718 60848 15256 19426 24116 28325 32599 36888 40983 45104 49339 53165 56766 60894 15293 19460 24134 28443 32654 36898 41132 45117 49372 53195 56817 60923 15320 19487 24163 28527 32683 36917 41150 45119 49444 53293 56846 61028 15395 19515 24237 28563 32686 36944 41242 45204 49459 53326 56871 61046 15405 19595 24242 28572 32879 36946 41254 45326 49463 53327 56881 61129 15429 19606 24249 28609 32899 36967 41299 45333 49464 53370 56910 61202 15440 19668 24426 28684 32931 36974. 41316 45437 49538 53392 56936 61268 15511 19696 24635 28769 32974 37002 41346 45443 49594 53405 56946 61320 15526 19716 24636 28960 33029 37015 41514 45469 49651 53416 56952 61328 15564 19718 24710 29149 33103 37029 41653 45472 49755 53528 56970 61376 15571 19816 24751 29190 33110 37042 41657 45643 49756 53698 56978 61383 15646 19830 24753 29234 33202 37056 41715 45661 49769 53769 57033 61427 15788 19841 24792 29248 33225 37093 41757 45709 49804 53779 57328 61526 15797 19901 24871 29264 33255 37116 41770 45806 49923 53812 57340 61584 15861 19902 24909 29313 33268 37137 41783 45866 49929 53861 57371 61652 15926 19931 24934 29465 33272 37156 41839 45869 49986 53881 57439 61680 15961 19974 24959 29475 33287 37170 41889 45923 50009 53965 57498 61694 16054 20016 25005 29532 33297 37190 41900 45955 50011 53993 57606 61759 16134 20153 25066 29577 33317 37305 41905 46023 50046 54005 57614 61805 16149 202C6 25079 29582 33349 37315 41908 46054 50062 54059 57692 61967 16155 20316 25128 29583 33401 37465 41956 46083 50097 54142 57715 61986 16179 20408 25168 29617 33474 37501 42006 46092 50217 54179 57847 62018 16192 20508 25206 29638 33500 37632 42041 46094 50233 54216 57963 62052 16240 20510 25242 29842 33537 37636 42059 46216 50304 54257 58069 62360 16305 20528 25281 29854 33703 37683 42103 46355 50475 54259 58102 62401 16345 20532 25303 29876 33770 37738 42109 46360 50482 54273 58141 62505 16405 20591 25305 29895 33841 37740 42112 46368 50511 54337 58172 62577 16413 20592 25314 29986 33850 37754 42198 46568 50520 54400 58199 62608 16442 20641 25340 30003 33893 37766 42289 46572 50549 54436 58227 62623 16490 20730 25352 30087 34133 37850 42300 46584 50599 54456 58261 62626 16551 20879 25454 30157 34139 37894 42327 46646 50684 54596 58324 62635 16555 20881 25480 30158 34183 37920 42338 46660 50703 54745 58374 62691 16659 21040 25525 30190 34250 37971 42357 46670 50725 54750 58392 62695 16677 21124 25566 30204 34305 38011 42477 46683 50743 54764 58494 62755 16715 21321 25585 30250 34355 38097 42483 46710 50767 54846 58580 62816 16736 21365 25631 30252 34360 38098 42496 46869 50779 54857 58583 62820 16743 21515 25669 30259 34424 38132 42580 46901 50814 54902 58607 62832 16754 21609 25704 30306 34443 38322 42591 46905 50867 54971 58632 62842 16865 21627 25722 30321 34533 38382 42690 46919 50894 55019 58642 62855 16894 21629 25785 30532 34686 38475 42720 46966 50920 55039 58751 62903 16898 21640 25807 30611 34777 38492 42796 46981 50984 55133 58753 62917 16940 21702 25S27 30640 34789 38498 42834 47054 51025 55155 58781 62929 16976 21733 25838 30753 34827 38541 42835 47111 51096 55233 58819 62994 17032 21834 25918 30761 34910 38578 42971 47125 51098 55296 58904 63033 17053 21850 25951 30820 34929 38699 42985 47157 51122 55337 58969 63071 17085 21874 26037 30825 34930 38739 43011 47205 51124 55348 58993 63153 17094 21938 26043 30850 35037 38817 43024 47223 51274 55358 58997 63164 17293 21977 26065 30923 35250 38840 43057 47229 51344 55368 59003 63246 17332 21987 26067 30935 35356 38946 43151 '47257 51366 55395 59020 63365 17361 21998 26134 30958 35409 38956 43185 47302 51486 55575 59029 63524 17439 22010 26216 30991 35429 38970 43329 47320 51505 55608 59034 63605 17447 22045 26258 31047 35452 39035 43436 47380 51544 55611 59107 63676 17489 22056 26447 31060 35592 39073 43459 47453 51559 55651 59110 63790 17737 22082 26457 31062 35639 39087 43616 47497 51564 55667 59120 63838 17830 22136 26487 31078 35674 39139 43662 47602 51612 55715 59141 63845 17847 22274 26637 31222 35689 39166 43733 47644 51631 55795 59142 63853 17866 22376 26664 31225 35733 39325 43744 47715 51698 55855 59177 63874 17880 22442 26753 31263 35760 39376 43854 47832 51740 55882 59182 63902 18006 22629 26770 31329 35851 39392 43870 47845 51755 55888 59285 63034 13012 22639 26826 31343 35872 39432 43872 47877 51818 55930 59499 63937 18089 22642 26946 31345 3587S 39561 43882 48118 51836 55946 59542 ' 63977 18211 22683 26950 31128 36010 39569 43934 48198 51854 55966 59565 64041 18245 22750 26979 31440 36028 39586 43945 48217 51888 55996 59701 64068 13278 22786 27011 31470 36033 39597 43953 48231 51994 56027 59920 64083 18361 22895 27036 31557 36039 39673 43961 48253 52000 56030 60011 64106 18436 22963 27067 31570 36048 39874 43983 48266 52008 56043 60140 64208 18564 22993 27087 31595 36050 39900 44028 48295 52170 56084 60279 64211 18592 23011 27206 31626 36138 39937 '44012 48298 52232 56112 60292 64217 18636 23175 27294 31767 36146 39985 44060 48413 52316 58136 60314 64295 18637 23181 27333 31903 36147 40015 44064 48507 52409 56178 60327 64347 18660 23184 27397 31910 36150. 40075 44109 48523 52412 56203 60395 64373 18671 23187 27425 31922 36152 40125 44194 48568 52426 56233 60409 64383 18687 23220 27458 31929 36195 40188 44237 48662 52174 56294 60413 64431 18696 23231 27477 31940 36269 40202 44256 48802 52491 56385 60418 64525 18715 23261 27501 31991 36275 40329 44309 48878 52627 56401 60508 64620 18798 23290 27611 32063 36278 40341 44375 48905 52339 56413 60554 64648 18851 23355 27655 32073 36303 40354 44391 48976 52654 56442 60565 64825 18856 23431 27740 32077 36343 40362 44476 49016 52655 56482 60571 64883 18863 18913 Áritun 23446 27754 32186 36372 40419 44603 23750 27828 32319 36426 40461 vinningsmiða hefst 15 dögum eftir útdrátt. 49046 52797 56509 60592 64926 Vöruhappdrætti S.l.B.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.