Morgunblaðið - 16.10.1973, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1973
GAMLA BIO 'fa
JERUSALEM-SKJÖLIN
Nicol Wílliamson
Daria Halprín
— Islenskur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 2 ára.
hafnorbíó
SIEHEMGQUEEN
ROBERT PRESTUNIUA LURNO
Bráðskemmtileg og fjörug
ný bandarísk kvikmynd,
tekin í litum og Todd Ao
-35, — um „rodeo" kapp-
ann junior Bouner, sem
alls ekki passaði inn i
tuttugustu öldina.
Leikstjóri:
Sam Peckinpah.
— islenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.1 5
LESIÐ
Jilorjjtmlilaöiö
DRGLECR
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
BANANAR
aJACK rollins charles h joffe
Production ^
woody
alíen’s
bananas
COLOR by DeLuxe*
[GP| UnitBd Artista
T M E A T R E
Sérstaklega skemmtileg,
ný, bandarísk gaman-
mynd með hinum frábæra
grínista WOODY ALLEN
Leikstjóri:
WOODY ALLEN
Aðalhlutverk:
WOODY ALLEN,
Louise Lasser,
Carlos Montalban.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Verðlaunakvikmyndin
2ACADEMY AWARD
NOMINATIONS!
BESICOSTUME OESIGN
BEST ORIGINAL MUSICAL SCORE
COLUMRIA Pinrnw
IHVINO AI.I.F.N
rRoiH'iTmx
RICHARD
HARRIS
ALEC
GUINNESS
(Jromiocll
íslenzkur texti
Heimsfræg og afburða vel
leikin ný ensk-amerísk
verðlaunakvikmynd
Sýnd kl. 5 og 9
Ih"Íööb ÍHÁSKÚLABl simi 27/V0 -mÆ
KABARETT
&
I — New York Daily News
" ‘CABARET’ IS A
SCINTILLATING MUSICAL!”
—Reader's Digest
(Educational Edition)
"LIZA MINNELLI — THE
NEW MISS SHOW BIZ!"
- Time Magazine
"LIZA MINNELLI IN
CABARET’ — A STAR
IS BORN!” —Newsweek Magazine
Myndin, sem hlotið hefur
18 verðlaun, þar af 8
Oscars verðlaun.
Myndin, sem slegið hefur
hvert metið á fætur öðru í
aðsókn.
Leikritið er nú sýnt í Þjóð-
leikhúsinu.
Aðalhlutverk:
Liza Minnelli
Joel Grey
Michael York
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
“ — Rex Reed 'f'v
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ELLIHEIMILIÐ
í kvöld kl. 20 30 í Lindabæ
KABARETT
30, sýning miðvikudag kl 20
HAFIÐ BLÁA HAFIÐ
6. sýning fimmtudag kl. 20
SJÖ STELPUR
föstudag kl. 20
Miðasala 13.15 — 20. Símí
1 — 1200
ÍSLENZKUR TEXTI
Alveg ný kvikmynd eftir
hinni vinsælu skáldsögu:
GeorgeC. Susannah
SCÖIT YORK
in Charlofte Bronlcs
RNEEYRE
tuiBANNEN
RadielKEMPSON
SJyreeDawnPŒTER
w Biwfcr Imnh
MtHAWKINS
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fló á skinni í kvöld kl. 20.30.
Fló á skinni miðv.d. kl 20.30.
Ogurstundin fimmtudag k!.
20.30
Fló á skinni föstud. kl 20.30.
Fló á skinni laugard kl 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 1 4. Sími 1 6620.
•BiuÞJonusrnn hríiuirhrin*
Komið og gerið við sjálf ir.
Góð verkfæra og varahluta
jj þjónusta.
Opiðfrá kl 8—22.
Látið okkur þvo og bóna bílinn.
Sækjum bilana. Fljót og góð
þjónusta. Einnig gufuþvottur á
vélum. Pantanir í sima 53290
U1
BILRÞJOnUSTRII4
Haf narf irói, Eyrartröó 6
LISTAVERKIN
ásamt silfurlampanum
sýnd kl. 10 f.h. — 4 e.h. í dag.
Slegin kl. 5 e.h. í Súlnasal
Hótel Sögu.
ListmunauDPbod
Sigurðar Benediktssonar h.f.,
Hafnarstræti 11 sími 14824.
Sálfræðingurinn K.B. MADSEIM, prófessor
við Kennaraháskólann í Kaupmannahöfn
flytur tvo fyrirlestra í fundarsal Norræna húss-
ins:
Þriðjudaginn 1 6. október kl. 20:30
PSYKOLOGIOG MENNESKESYN
Fimmtudaginn 18. október kl. 20:30
MOTIVATION, DRIVKRAFTERNE BAG VORE
HANDLINGER
Allir velkomnir. Norræna húsið.
NORRÆNA HöSiÐ POHJOLAN TAiO NORDENS HUS
HERON 09 CLAUDIA
20th Century Fox prcsents
AMIalkwith H
Love and Death
A John Huston-Carter De Haven Production
St**r«i*
ANJELICA HUSTON
ASSAF DAYAN
íslenzkur texti
Bandarísk kvikmynd I lit-
um, byggð á samnefndri
skáldsögu Hans Konings-
berger. Aðalhlutverkin
eru leikin af dóttur leik-
stjórans fræga John
Huston og syni varnar-
málaráðherra ísrael
Moshe Dayan.
Bönnuð innan 1 4 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
UUGAR^
Sími 3-20-75
KtMTE-
GLÆPAFLOKKURINN
I IHÍ KING I0IEH I
med
Nýjasta og ein sú bezta
Karatekvikmyndin, fram-
leidd I Hong Kong 1973,
og er nú sýnd við metað-
sókn víða um heim.
Myndin er með ensku tali
og íslenzkum skýringar-
texta.
Aðalhlutverkin leika
nokkrir frægustu judo- og
karatemeistarar Austur-
landa þar á meðal þeir
Meng .Fei, Shoji Karata og
Lai Nam ásamt fegurðar-
drottningu Thailands
1 970 Parwana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er stranglega
bönnuð börnum innan 16
ára. Krafist verður nafn-
skírteina við innganginn.
Blað allra landsmanna