Morgunblaðið - 16.10.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.10.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÖBER 1973 25 fflcÖlnorcjunkaffÍMi IBM ... en mig langar samt til að fara til Feneyja I sumarfrf- inu. EINKARITARI FORSTJÓRA IBM á íslandi óskar eftir að ráða einkaritara forstjóra. Aðeins koma til greina umsækjendur með staðgóða undirstöðu - menntun til einkaritarastarfa, véiritunar og tungumálakunnáttu. í ooði er skemmtilegt og fjölbreytt starf, góð starfsskilyrði og launakjör. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu IBM, Klapparstíg 27. Tf||U| IBM World Trade Corporation IDJTI KLAPPARSTÍG 27 — REYKJAVÍK ttiÖTOllttÍ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag i m Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Nú hljóta Ifnurnar að fara að skýrast í vafamáli, sem hefur tafið fyrir þér að undanförnu. Sýndu festu og ákveðni f samskiptum | þfnum við annað fólk, og láttu engan komast upp með vffilengjur. ! w£ Nautið 20. aprfl — 20. mai Enda þótt þér Iftist ekki á ýmsar breytingar, sem nú eiga sér stað, 1 skaltu vera jákvæð(ur) gagnvart þeim, því að þær munu a.ö.l. verða Wr f hae. Þú skalt gera það, sem unnt er til að treysta stöðu þfna, en | gæta þessvel að biðjaengan fyrir skilaboð. M Tvíburarnir 21. mal — 20. júnf Taktu engar ákvarðanir fyrr en þér eru ljósir málavextir. Sam- kvæmisirfið verður frábrugðið því, sem þú hafðir gert ráð fyrir en " ánægjulegt engu að sfður. Farðu gætilega f umferðinni í dag. f i * rk ri Krabbinn 21. júní — 22. júlí J^Það lítur lít fyrir, að þú takir á þig meiri ábyrgð en réttlátt er. ^ Sérstaklega á þetta við um mál, sem þú ættir f raun og veru ekki að S * hafa nein afskipti af, og gæti jafnvel haft skaðleg áhrif á aðstöðu ÉL þfna. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þú ættir ekki að vera sffellt að kvarta og kveina. Reyndu heldur að sjá skoplegu hliðina á málunum. Það er vel hægt að Ifta á sum vandamál sem skemmtilcg viðfangsefni. Hafðu augu og eyru opin — 1 einhver er að reyna að fara á hak við þíg. ! Mærin 22. ágúst — 22. september Fyrirhyggja þfn og hagsýni mun nú bera rfkulega ávöxt Haltu atram a somu nraut Þu part aö hemja skapsmuni þína og vanda þig j f umgegni við aðra. Varkárni f umferðinni nauðsynleg. f t q ■ m Vogin 23. september — 22. október Fla Dagurinn verður að kvöldi kominn, þegar þú getur vænzt þess að * T komast til botns í þeim flóknu vandamálum, sem þú átt við aðstrfða Br þessa stundina. Settu þig f samband við kunnáttumann svo að takast F/i k v 4 megi að leysa tæknilegt vandamál. i Drekinn 23. október — 21. növember Þú skalt ekki trúa þvf, sem þér kann að berast til eyrna f dag, nema þú getir gengið úr skugga um sannleiksgildið. Nokkrar lfkur eru á I því, að einhver þér nákomin(n) efist um einlægni þína. ! a Bogmaðurinn 23. nóvember — 21. desember Láttu viðbrögð þfn við óvæntum aðstæðum ekki valda misskilningi eða spilla fyrir málstað þínum. Sýndu varkárni í umgegni við | volduga persónu f hrútsmerkinu. ! m , Steingeitin 22. desember — 19. janúar • Þú ættir ekki að taka neina áhættu f dag. Það er betra að ná settu marki með allt 1 roð og reglu, þð að seint sé en að ryðjast áfram ' óundirbúið og skipulagslaust. Sinntu aldraða fólkinu f fjobkyld- \ unni með alúðog umhyggju. [ Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar »1 [JSl óvæntar fréttir breyta fyrirætlunum þfnum. Gættu þess að semja —Tllign ekkí af þér. Meðfæddur hæfileiki þinn til að umgangast aðra kemur f góðar þarfir f dag, og lfkur eru á, að þú getir gert hagstæða samninga f persónulegu máli. \ ( Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz t Sumir hyggja gott til glóðarinnar og vilja hagnast á kunningsskap sfnum við þig. Vertu vel á verði, og reyndu að halda frá þér fláráðu ■ fólki. Gættu þess að vcrðaekki hlunnfarin(n) i peningamálum. lUú er ótrúlega hagstætt verð á amerriskum brilum FORDTORINO 4ra dyra frá kr. 660.000.00 8 strokka vél, 302 cu.in. Stýrislæsing, Bakkljós Öryggisbúnaður skv. ströngustu bandarískum kröfum Teppi á gólfi Læst hanskahólf Vindlakveikjari Hjólbarðar G78x1 4 ^íií. KRISTJANSSON H.F. U M B 0 B I fl SUDURLANDSBRAUT 2 SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.