Morgunblaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 1
44 SIÐUR
285. tbl. 60. árg
MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1973
Prentsmiðja Murgunhlaðsins
Upphaf herferðar
IRA í Bretlandi?
60 slasast í sprengingum í London
Glskur flugvallarstarfsmaður sem flugvélarræningjarnir drápu f
m Uuttur burt.
London, 18. des., AP.
FJÖRAR sprengjur sprungu
í London í dag með þeim afleið-
ingum, að sextfu manns hlutu
meiri eð minni meiðsl. Hefur
brezka lögreglan grun um. að
frski lýðveldisherinn standi að
þessum sprengingum og séu þær
e.t.v. upphaf meiri háttar her-
ferðar hans í Bretlandi. Stærsta
sprengjan sprakk í bifreið
skammt frá skrifstofum innanrík-
isráðuneytisins, sem hefur með
höndum lögreglu- og njósnastarf-
semi. öerðist þetta á mikium
annatfma. þegar fjöldi fólks var á
leið til vinnu. Meðal þeirra, sem
slösuðust, voru 28 konur.
Hálftíma áður en sprengja
þessi sprakk var hringt til Scot-
land Yard og kona, sem talaði
með sterkum írskum hreim til-
kynnti, að sprengjunni hefði ver-
ið komið fyrir við Herseferry
stræti, en ekki sagt hvar.
Þá sprungu tvær bréfasprengj-
ur. Onnur þeirra hafði verið send
til Buckingham-hallar og slasaðist
einn af aðstoðarmönnum drottn-
ingar. Hin sprakk í pósthúsi og
slösuðust þar a.m.k. fjórir menn.
Þá sprakk sprengja í bifreið við
Holloway-kvennafangelsið f Lond-
on, en olli ekki meiðslum á mönn-
varanir til almennings vegna
þessara sprenginga og hvatt fólk
sérstaklega til þess að gæta varúð-
ar við pósthús, járnbrautarstöðv-
ar og aðra staði, þar sem alla
Scotland Yard hefur sent út váð- jafna er fjölmenni.
r
Irakar munu auka
framleiðslu olíu
Beirut, 18. des., AP.
STJÖRN Iraks hefur ákveðið að
auka olíuframleiðslu sína, að því
er olíumálaráðherra landsins,
Saadoun Hammadi, upplýsir.
Ástæðuna scgir hann þá, að
stjórnin telji ekki rétta þá stefnu
að beita olfutakmörkunum al-
mennt sem vopni í baráttunni fvT-
ir arablskum málstað.
Hammadi sagði frá þessu i við-
tali við blaðið „A1 Anwar“ í Bei-
rut og kvað íraka ákveðna í að
standa við þær fyrirætlanir sinar
að auka oliuframleiðsluna svo, að
hún yrði komin upp i 3.5 milljónir
33 manneskjur lágu í valnum
er raeningjarnir gáfust upp
Kuwait, Aþenu,
"_des.Ap.NTB.
q„ , erum Palestínu-Arabar —
gert eyknir af Því’ sen' vi3 höfum
(III ■' T'ð erum ekki glæpamenn.
ger Pamennirnir eru Þeir’ sem
ir p *of*árásir á f lóttamannabúð-
þ ^wlinumanna í Lfbanon.”
fórust þeim orð í samtali
b'sk kia3amenn ' Kuwait, ara-
hrvgU flugræningjunum og
sem JUVerhamunnunum fimm,
ag h,ilnf®u orðið 33 manneskjum
Ust Ua -a u Þ b- :5° klst- Þeir 8áf'
kls,U»P ' Kuwait síðdegis í dag, 3
flu • eftir að þeir höfðu ne.vtt
Set^mann Lufthanza-vélarinnar,
flu Þeir rændu, til að lenda á
ban Vei*.mum Þar’ Þrátt f.vrir
'r hnp*^'rvai<ia <>s tátma- sem sett'
^"ufðu verið á f lugbrautina.
I flugvélinni voru ellefu gíslar
ræningjanna, allir ómeiddir, en
þeir höfðu látið flugstjórann til-
kynna, að nokkrir þeirra hefðu
verið drepnir í Aþenu — og mun
það hafa verið bragð ræninganna
til að herða á undanhaldi grískra
stjórnvalda. Voru þá látnir lausir
tveir Palestínu-Arabar, sem hand-
teknir höfðu verið í águst sl. eftir
hryðjuverk í Aþenu. Þeir neituðu
hins vegar að fara út í véiina;
sögðu ræningjana frá öðrum sam-
tökum en þeir teldust til.
Gfslarnir ellefu voru fluttir í
Hilton-hótelið í Kuwait, þar sem
þeir áttu að bíða ítalskrar her-
flugvélar, sem í gærkveldi var á
leið til að sækja þá. Ræningjarnir
voru fluttir til yfirheyrslu í búð-
um hers Kuwaits og tókst ekki að
fá neinar upplýsingar um, hvað
við þá yrði gert.
Ékki ber heimildum saman um
það, hvernig ræningjarnir hafi
gefizt upp. Herma sumar, að þeim
hafi verið heitið, að þeir gætu
farið frjálsir ferða sinna. Tals-
Framhald á bls. 24.
14 ráðherrar í Dan-
mörku í stað 20
iz 13. á braut
ineð 2 mönnum
sotte’ 18- des., AP
p,önnTMENN hafa skotið á loft
S0y,. U3u Seimari, sem þeir kalla
a" sk- a’ a3 Þvf er Tassfráttastof-
etur y . ‘ fra ' dag. Tveir menn
V.,i ®e,|nfarir
'a,enti
inu, Piotr Klimuk og
^um’h '-ebedcv’ og gekk allt að
Ust„ ,■ ,já beim, semkvæmt síð-
Óv re,,Um Tass’
gei,^e^u. snemma var frá þessu
Sovét '°,i sb-vrt’ en 1,1 Þessa hafa
þvj menn orðið að bfða allt að
geiuj arilring eftir fregnum af
meirSk°ÍUm manna sinna. Nú var
skrj a. segja rofin venjuleg dag
sJánvarpsins til þess að sfna
stutta kvikmvnd frá geimskotinu
í Baikonur-geimstöðinni f
Kazaksthan, aðeins tveimur
klukkustundum eftir að það fór
fram. Heyrðist sfðan til geimfar
anna, þegar þeir voru komnir á
braut.
Nafnið Soyuz, sem þýðir
„bandalag," hefur til þessa verið
notað um mönnuð geimför sovézk,
sem hafa verið tengd við önnur
útiígeimnum. Ekkert hefur hins
vegar verið um það sagt, hvort
ætlunin sé að tengja þetta geim-
far öðru. Raunar hafa litlar upp-
Framhald á bls. 24.
Frá fréttaritara Morgunblaðs-
ins í Kaupmannahöfn, 18. des.
BIRTUR hefur verið ráðherra-
listi hinnar nýju rfkisstjórnar í
Danmörku, sem flokkurinn
Venstre myndar undir forystu
Pouls Hartlings. I stjórninni
verða aðeins fjórtán ráðherrar,
en voru tuttugu í stjórn Ankers
Jörgensens.
Ástæður fyrir þessum rfflega
niðurskurði ráðherra eru vafa-
laust bæði sú grundvallarskoðun
forystumanna Venstre, að þeir
eigi ekki fleiri að vera og sú, að
flokkurinn, sem aðeins hefur 22
menn í danska þjóðþinginu, hef-
ur ekki úr ýkja fjölmennu liði
ráðherraefna að velja.
í stjórninni verða sex ráðherr- ,
anna úr þingflokki Venstre, þar
af eru fjórir fyrrverandi ráðherr-
ar. Hinir átta ráðherrarnir eru
sóttir út fyrir þingið, en þar af
eru nokkrir fyrrverandi þing-
menn, sem féllu í kosningunum 4.
des. sl. og einn, sem ekki bauð sig
fram sakir aldurs.
Ráðherralistinn er þannig skip-
aður:
Forsætisráðherra er Poul
Hartling.
Utanríkisráðherra er Ove
Guldberg.
Fjármálaráðherra Anders
Andersen.
Efnahags- og viðskiptamálaráð-
herra Poul Nyboe Andersen.
Atvinnu- og húsnæðismálaráð-
herra Johan Phiiipsen.
Framhald á bls. 24.
tunna á dag í árslok 1975. Fram-
leiðslan er nú 2.1 milljón tunnur á
dag, og er það 43% aukning frá
meðal dagsframleiðslu á sl. ári.
Hann kvað stefnu Arabaríkjanna
niu, sem hafa dregið úr oliufram-
leiðslu og sett sölubann á Holland
og Bandaríkin, ekki hafa áhrif á
þessa stefnu íraksstjórnar, —
enda væri hún þannig fram-
kvæmd, að öllum ríkjum heimsins
væri hegnt í stað þess að hegna
einungis ísraelum og þeim þjóð-
um, sem veittu þeirn stuðning.
Stjórn íraks hefur lagt til. að
Arabarikin þjóðnýti eignir banda-
riskra aðila innan arabfska olíu
iðnaðarins, taki fé sitt úr tianda-
rískum bönkum og slíti stjórn-
málasambandi við Bandaríkin.
Af þeim tiu Arabaríkjum. sem
skipa samtök arabískra olíuút-
flytjenda — OAPEC — er trak
Framhaldá bls.24.
Svíar spara
eldsneyti
Stokkholmi, 18. des. AP.
STJÓRN Svíþjóðar hefur ákveðið
ýmsar ráðstafanir sem miða að
því að spara eldsneyti og rafmagn
um 25%, að því er Kjell- Olof
Fledt, viðskiptamálaráðherra til-
kynnti í dag. Hann upplýsti, að
dregið yrði úr olíuhreinsun í Svi-
þjóð og innflutníngi bæði bensíns
og oliu. Allar Ijósaauglýsingar
verða bannaðar svo og lýsing
búðarglugga eftir lokun. Götu-
lýsingar verða helmingi minni en
nú er. Ráðstafanir þessar taka
gildi 2. janúar nk.
Sýrlendingar
ekki til Genf
Damaskus, 18. des., NTB.
STJÖRN Sýrlands hefur tilkynnt,
að hún muni ekki senda fulltrúa
til friðarráöstefnunnar í Genf.
Sagði talsmaður stjórnarinnar,
sem frá þessu skýrði, að stjórnin
liti svo á, að ráðstefnan mundi
einungis þjóna hagsmunum and-
stæðinga hennar, Israela. Hann
tók fram. að ákvörðun um þetta
hefði veriö tekin eftir viðræður
stjórnarfulltrúa við utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, Henry
Kissinger, og fulltrúa stjórnar
Egyptalands.
Stjórnmálafréttaritarar segja
þetta sýna, að Kissinger hafi ekki
tekizt að tala til sýrlenzka
forsetann, Hafez Assad, þegar
þeir ræddust við í Damaskus á
Iaugardag og sunnudag. Sadat
forseti Egyptalands hefur einnig
mistekizt að fá Assad til þátttöku,
þrátt fyrir itrekaðar áskoranir
þar að lútandi. Sérlegur sendi-
maður Sadats, Ashraf Marwan,
var í Damaskus um helgina, og á
mánudag kom þangað egypzki
Framhald á Us. 24.