Morgunblaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1973 41 Veittur styrkur til leiklist- arnáms 7. DESEMBER sl. fór fram veiting námsstyrks úr Leiklistar- sjóði Brynjóifs Jóhannessonar leikara og er þetta f f.vrsta skipti, sem styrkur er veittur úr þessum sjóði, en Brynjólfur stofnaði hann með peningagjöf á aðal- fundi Félags fslenzkra leikara, 7. desember 1970. Tilgangur sjóðsins er að styrkja unga leikara til fram- haldsnáms I leiklist erlendis. Upphæð styrksins að þessu sinnier60þúsund krónur og var hann veittur Ragnheiði Stein- dórsdóttur, en hún stundar nám við Bristol Old Vic Theater Scoll í Englandi. Ragnheiður er dóttir' hinna góðkunna leikara Margrét- ar Ólafsdóttur og Steindórs Hjör- leifsson og hefur hún leikið nokkur hlutverk á undanförnum árum samhliða námi, hjá Leik- félagi Reykjavíkur, í útvarpi og í sjónvarpi, og hefur sýnt góða hæfileika. M.a. lék hún eitt af aðalhlutverkunum í Domínó iijá L.R. Hulda Bjarnadóttir: Sínum augum lítur hver á silfrið ÉG VIL þakka Thor Vilhjálms- syni og Magnúsi Bjarnfreðssyni fyrir hið ágæta samtal þeirra í þættinum „Á skjánum'' 5. des. s.l., sem unun var bæði að heyra og sjá. Það var svo eðlilegt og óþvingað, eins og þeir sætu heima í stofu hjá manni að rabba saman. Thor fór á kostum er hann var að lýsa erlendu kvikmyndastjórun- um, og svo mögnuð var persónu- lýsing hans á Ingmar Bergmann og lystilega gerð, að ég sé ennþá fyrir mér taugaendana teygja sig eftir stofugólfinu, svo varla var hægt að tylla niður fæti af ótta við að stíga á þá, er Thor átti viðtal við hann. Er það er eins og menn séu orðnir svo vanir flatneskjunni og vilji hafa hana endalaust, að þá rekur í rogastanz, ef út af bregð- ur. Þannig er t.d. Thor Vilhjálms- syni lýst í dagbl. Vísi 7. des. s.l. sem einhverju „elskulegu við- undri" i framangreindum þætti. Vandséð er, hvaða erindi slíkir „gagnrýnendur" eiga i blöðin, ef þeir hafa hvorki vit né smekk á frábærilegu efni þá sjaldan það kemur, eins og ívitnuð skrif bera vott um. En fyrst ég er farin að tala um þáttinn hans Magnúsar, þá í guðs- bænum, burt með kokkana úr Skjáseldhúsinu áður en lands- lýður verður orðinn magaveikinni að bráð. Það er ekki svona mats- eld, sem okkur vantar. Flest blöð og tímarit bæði innlend og erlend eru full af mataruppskriftum af þessu tagi. Ef menn vilja endilega hafa einhverja matreiðslu- kennslu í sjónvarpinu, þá á hún fyrst og fremst að vera tit þess að kenna fóiki að matreiða holla og næringarrika fæðu á sem ódýr- astan og hagkvæmastan hátt. 4-rása MjómDurðarfæki Til sölu eru splunkuný 4-rása hljómburðartæki af fullkomnustu fáanlegri gerð (Fisher) Seljast sem ein heild eða sitt i hverju lagi Uppl I síma 40697 kl 1 7 — 19 eða 'i verziumnm Casanova, þar sem tækin eru til sýnis og sölu B!NGÓ BINGÓ JÓLAMATARBINGÓ verður haldið að Hótel Borg í kvöld kl 8.30. Allt matarvinningar. Bræðrafélag Bústaðarkirkju RÍRISSPÍTALARNIR Jk lausar stöður ‘ím Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við taugalsekn- ingadeild LANDSPÍTALANS er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd ríkis- spítalanna, Eiríksgötu 5, sem fyrst og eigi síðaren 1 6. janúar n.k. Reykjavík, 1 7. desember 1 973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 FLAMINGO straujómið er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi og hefur hórnókvæman hitasfilli, hitaöryggi og hifamæli, sem alltaf sýnir hitostigið. FLAMINGO strau-úðarinn er loftknúinn og úðar tauifi svo flnt og jafnt, ofi hægt er afi strouja þofi jafnófium. Ómiss- andi þeim. sem kynnst hafa. FLAMINGO snúruhaldarinn er til mikilla þæginda, þvi afi hann heldur straujórnssnórunni ó lofti, svo að hún flskist ekki fyrir.__________________________ ÞM BJÖRN TH BJÖRNSSON Alda teikn Glæsileg bók. Algjör nýjung í íslenzkri útgáfustarfsemi. Nokkrir þætdr úr listasögu heimsins — allt frá hellamálverkum til listbyltinga 20. aldar — eru hér raktir og skýröir meö tilvitnun til rúmlega 400 mynda sem í bókinni eru. Mál og menning T>i- fojfK' vjr cnhvcr nnw tnluMrí scm „ twfvr eijpwtA «>* hrf* KuMe og * h,<ns gáigHi i t»< •«>K';un<L N j r <4.xul « Bui.í Thorviidsen f l '<?(>- i iiM-rkiibcfi stiisrm fe s»iéuœ t,- ‘ myr»!ai<s»r. MeS tKMlurn var o* phhtúlaj'^ wk horf >ð ineA rinovnN cn itfts, ^ ? ,i fe ÍA«»Mi iiu fornufeiur i>r brc«ta hún b*», Vm MU» tfeU o* i rnrnm svt&aB*^ |«ur. wnt m Mr*m ttm 13»v,i huíws murfe <trf tt hvwfhrermt i ttfh* umhvvrh ma.nrt. t * huntHK". hifev-íastoimt, i> U-ðttar' 0g tfettrE:,iunj .%• vní: «Mwn «tra * »« kfwutil vuM > œiNtr* fifekitr s*4 <!»m htnt »ý.feits^ vtilv. |*>IVM mtt ixWhift vm i .VW.If, , [trinnyrr .<! náítmaam )* ifut*< i.ouu Ouvtj, BJÖRN TH BJÖRNSSON Alda- teikn Einfari á Signubökkum f jK»uw J««tí isöa 1>« vtilií m<r fS2 i a» {„..„i.ii .irilsh hvrtit rr ukfecrr mcrfeiwtr w,^unn. cLfei-rt rnrltftfeynvv«>iu.tr sfeitUhnfeamt*, rr, „f tiM hrúkv. fv-yar kgKfa tkrl uftp , tm*lct« um jonrtn 19- *U«. »>««» « «rift ficgar Bwt futvnn strrftöf sinfúniuua, fi.i mtfefu sromt- IrcriukMí’hr romantiska mtm. og þa,' „ þcjiar Bynon lavarfSur .icyr u* unK hytttu Bvmpu .frftp. i W*é yt'* Iwúft *hmi. «1 hmtur vrnSa ást- fengntw v« h«n» «S «•>!*> «g lifi. FwbimriS Grikfej* viu fx> nfefei ttiVin* htu' , MaferJ„n,u. hffdttr «n* jeð milli feynaWW , hvrtrt ttoíu il(. unnar. fttifeirþyntr n-mtnnvfeu vtrtt.um.ar sung f trj»m OK ftfewm ! niymUtMum cr þctta fS2.», cfvirrotnufe.’n-1'' >>'-« i’a<T. aá vrnt v.ir rr! mtfeiíiar vfnrnKM r Lmivrtr-hulltnnt . Pstm, jvar arm htn urtí!« kyrwii'á. S«n '»> >•' hatði upjt t Map, .'o*. uyrfttWunftin, feom i ívru* vfeipn (ram ,t( myoiitig. (etfett ho*»#> «9« itvíift ttittnmngannst, huj.ami.eu rvm j*ft» <r>n nai tfamnear. Dtefeattn" tr»msvft‘i: ivtr muivrtfe vitt, WníibaSS , (fefes. ttvvSaf' ■ >y ítj.ti íwhri >p tr! .tuNttutyv ymfe>j jtjtuVfecíu. «> ekfeiuumn UMfeí, ThtoxKirr <vcri- ■ M m *-“&*-** VntWi tfUöivýr, I >4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.