Morgunblaðið - 19.12.1973, Blaðsíða 14
ÝSINGASTOFANHF
Gisti BBiomsson
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1973
fbúÖ óskast
til leigu, 3—4 herbergi, strax eða 15. janúar.
Upplýsingar hjá skrifstofustjóra í síma 81 555.
Glóbus h/f.
Lárus Blöndal, bókavörður:
„Hinn hvíti galdur”,
r
eftir Olaf Tryggvason
Nýkomin er út bók eftir Ólaf m.a. með þeim hugleiðslufræó-
Trvggvason, sem hann nefnir um, sem hún flytur.
„Hinn hvíta galdúr“, bók, sem að Olafur Tryggvason er löngu
mfnum dómi á erindi að rækja, þjóðkunnur maður. Er þetta
Ofvitinn
íslenzkur aöall
Frásagnir
Ævisaga Arna
prófasts
Þórarinssonar.
Þessi höfuörit Þórbergs Þórðarsonar,
samtals um 2000 bls. í fimm bíndum
í samstæðri útgáfu eru nú
öll fáanleg á mjög hagstæðu verði:
Kr. 4.490 ib. í rexin.
Kr. 5.680 ib. í skinn.
(að viðbættum söluskatti).
Mál og menning
Laugavegi 18, Reykjavík. Pósthólf 392
Ómissandi
handbók
ísienskt
skáldatal
Ritið geymir yfirlit um íslensk skáld,
æviágrip og skrá yfir verk þeirra og
helstu ritgerðir um þau. Þetta er fyrra
bindið. Það er tekið saman af Hannesi
Péturssyni og Helga Sæmundssyni og
nær frá upphafi íslenskra bókmennta og
fram til nútíðar. Verkið er myndskreytt
og er 3. bókin í bókaflokknum Alfræði
Menningarsjóðs.
Bækur
til félagsmanna
20% ódýrari.
söourít
RÓKACTG.AFA
MENNIN GARSJÓÐS
Saga Hlíðarenda í
Fljótshlíð
eftir séra Jón Skagan.
Mikið rit um hið forna og fræga
höfuðból, mannlíf, kirkjuhald þar og
búskap frá upphafi vega.
Greint er frá 43 ábúendum og
kunnum mönnum, sem koma við
sögu staðarins, s. s. Þorláki biskupi
helga Þórhallssyni, Vísa-Gísla og
skáldunum Bjarna Thorarensen og
Þorsteini Erlingssyni.
Höfundur var lengi prestur á Berg-
þórshvoli og hefur unnið að þessu
verki árum saman.
Sigildar
hoims-
bókmonntir
Kviður
Hómers
I—II
Hér er um að ræða llíonskviðu og Ódys-
seifskviðu í hinni frægu þýðingu Svein-
bjarnar Egilssonar. Ljósprentun útgáf-
unnar frá 1948 og 1949, sem Kristinn
heitinn Ármannsson og dr. Jón Gísla-
son önnuðust.
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
sjötta bókin; sem hann ritar um
andlega reynslu sína og lækning-
ar, en lækningagáfa hans er vott-
uS og viðurkennd af miklum
fjölda manna. í bók sinni gerir
Ólafur grein fyrir lífsskoðun
sinni og segir frá atburðum og
fyrirbærum, sem hann hefur lifað
og hún er reist á. Fyrir Ólafi eru
það hin æðstu sannindi, að kær-
leikurinn sé andlegur máttur,
sem maðurinn sé gæddur og far-
sæld hans bundin við. Fyrir því
varði það manninn öllu að ávaxta
Olafur Tryggvason
með sér anda kærleikans og varð-
veitt hjarta sitt hreint.
í formála bókar sinnar farast
Ólafi svo orð:
„Tilgangur bókarinnar og ætl-
unarverk er því að vekja menn til
umhugsunar um það. hvar þeir
eru staddir, hve mikla fegurð og
farsæld jarðlífið hefur að bjóða,
ef menn ganga að því sem dag-
legu skyldustarfi að hreinsa
hugarfar sitt.
Eg legg áherzlu á, að innri rök
tilverunnar eru okkur ekki raun-
veruleg sannindi nema þvl að-
eins, að við lifum þau í eigin
vitund og f eigin verkum, nú og
hér. Engin andleg sannindi eru
okkur sönn staðreynd, raunveru-
legt líf, nema við lifum þau sjálf."
„Lffsviðhorf mitt byggi ég á sál-
rænum staðreyndum, sem ég hef
sannprófað. Og ailar þær niður-
stöður samræmast þeim sannind-
um, sem konungur sannleikans
orðaði svo: Það, sem þér viljið, að
mennirnir gjöri yður, það skuluð
þér og þeim gjöra.
Fórnfýsi og samúðarrik þjón-
usta við lífið leiðir dýpstu lífsvfs-
indi f ljós."
Hugleiðsluaðferð Ólafs
Tryggvasonar er f raun og veru
bænarathöfn, sem á rætur í krist-
inni trú og kristinni trúariðkun.
Til marks um þetta er það, að
Ólafur velur Faðirvorið með helgi
sina að inngangsorðum hug-
leiðslustunda sinna, en þeim ætl-
ar hann það hlutverk að „sameina
anda og starf til hagnýtrar úr-
lausnar ýmissa vandamála".
Hafi Ólafur þökk fyrir bók sína.
Ég er þess fullviss, að hún mun
verða mörgum manni leiðarhnoða
og vísa honum veginn að bænar-
þrepum trúar og vonar. Eg get
ekki stillt mig um að láta í ljós
aðdáun mína á tungutaki hans,
svo erfitt sem það hlýtur að vera
að rita um þetta efni, sem bók
hans fjallar um.
STRÆTISVAGN
FAUK TIL
Á SJÖUNDA timanum á laugar-
dagskvöldið varð harður árekstur
á Gnoðarvogi, er strætisvagn, sem
þar hafði stanzað við biðstöð,
feyktist til hliðar í veg fyrir fólks-
bifreið, sem kom úr gagnstæðri
átt. Skemmdist fólksbifreiðin
mikið og ökumaðurinn lilaut
einhver meiðsli, þó ekki alvarlegs
eðlis.
Lýst eftir ökumanni
LAST eftir kl. 13 á mánudag var
ekið utan í hvíta Ford Taunus-
fólksbifrei ð, R-5654 vi ð verzlu nin a
Kistufell í Brautarholti og brot-
inn hliðarspegill vinstra megin og
báðar hurðir rispaðar. Stór blár
sendiferðabíll var valdur að þessu
og er ökumaður hans beðinn að
hafa samband við rannsóknarlög-
regluna vegna þessa óhapps.