Morgunblaðið - 20.01.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.01.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANUAR 1974 OOCXXXXXDOCXXXDOOOOOOCXX) KVÖLDVERÐARFUN DUR verður haldinn þriðjudaginn 22. jan. n.k. í Veitingahúsinu GLÆSIBÆ kl. 1 9.00 Juníor Fundarefni: Chamber FELAGSMALIN í Reykjavík Sjá nánar I fundarboði. ooocoooooooooooooooooo CHEVROLET BLAZER 8 cyl. sjálfskiptur með powerstýri og powerbremsum, bíll í toppklassa, alklæddur með stereokasettusegulbandi og útvarpi, teppalagður á breiðum krómfelgum, verður til sýnis og sölu að Löngubrekku 12, Kópavogi, e.h. á laugardag og sunnudag. svtr Arshátlð félagsins verður haldin að Hótel Sögu, föstudaginn 1 . feb og hefst með forhitara á Mímisbar kl. 6. Borðapantanir og miðasala verða á skrifstofunni að Háaleitisbraut 68 milli kl. 1 —5, miðvikudag og fimmtu- dag Hús og skemmtinefnd. TIZKUVERZLUNIN m w Hafnarstræti 15 UTSALA HEFSTÁ MORGUN MÁNUDAG 21. JANÚAR . ,1 -- s /jfjk w ÁrshátíÓ EyfirSingafélagsins verður haldin að Hótel Borg laug- ardaginn 26. janúar og hefst með borðhaldi kl. 1 9.00 stundvíslega. Til skemmtunar verður: 1. Minni Þorra. 2. Félagar úr Karlakórnum Geysi frá Akureyri syngja. 3. Gamanþáttur. Jón B. Gunnlaugsson. 4. Dans. Miðar seldir að Hótel Borg fimmtudaginn 24. janúar frá kl. 16—19 og föstudaginn 25. janúar frá kl. 1 7—1 9, ef eitthvað verður óselt af miðum. Borð verða tekin frá á sama tíma. Árshátið Átthagaféiags snæfeiiinga og Hnanndæla ð Suðurnesjum verður haldin i Stapa, föstudaginn 25. janúar 1974. Húsið er opnað kl. 19. Dagskrá: Heiðursgestur kvöldsins Árni Emilsson, Grundafirði, ávarpar gesti. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hinir þekktu Næturgalar úr Reykjavík leika fyrir dansi. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Lárusi Sumar- liðasyni, Baldursgötu 8, Keflavík, sími 1278 frá °g nneð mánudeginum 21. janúar frá kl. 20—22, í Reykjavík hjá Þorgils Þorgilssyni, Lækjargötu 6 a, sími 1 9276. Nefndin þér getíd veríd orugg... siþaó Westinghouse Westinghouse uppþvottavélin er fáanleg til innbyggingar, fríttstandandi og meö toppborði. Tekur inn kalt vatn, er með 2000 w elementi og hitar í í 85° (dauðhreinsar). Innbyggö sorpkvörn og öryggisrofi í hurö. Þvær frá 8 manna borðhaldi með Ijósstýrðu vinnslukerfi. Er ódýrasta uppþvottavélin á markaðinum. KAUPFÉLÖGIN VIÐA UM LAND ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK LIVERPOOL DOMUS DRÁTTARVÉLAR HF gfk, Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavík simi 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.