Morgunblaðið - 20.01.1974, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.01.1974, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANUAR 1974 AFVimA Stýrimann vélstjóra, matsvein og háseta vantar á bát, sem er að hefja veiðar með þorskanetum. Upplýsingar í síma 27406. Bifrei'ðastjórar Okkur vantar nú þegar vaktmann. Þarf að hafa réttindi til aksturs stórra farþegabifreiða. Upplýsingar í síma 13792 og 20720. Landleiðir h.f. Útgerðarmenn Skipstjóri óskar eftir að taka góðan bát í vetur, helzt sem gerður er út frá Suðurnesjum. Tilboð merkt ,,Góð útgerð 1429“ sendist Mbl. sem fyrst. Fasteignasalar Reglusamur maður óskar eftir að komast að sem sölumaður, helzt á skipasölu. Hefur mjög góða þekkingu á skip- um. Tilboð merkt ,,Áhugasamur 1361“ sendist Mbl. sem fyrst. Tvo vana háseta vantar á 130 lesta netabát, sem rær frá Suðurnesjum. Upplýsingarí síma 52701. UtgerSarmenn Nokkur tonn af beitusmokkfisk til sölu. Upplýsingar í símum 1815 og 2164, Keflavík. Ensk bréfritun Vön skrifstofustúlka óskar eftir starfi fyrir hádegi viS fyrrgreint starf, frá 1. feb. n.k. Umsóknir merktar: „3099“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Atvinna óskast eftir kl. 15 daglega. Röskur 17 ára piltur vill fá vinnu eftir kl. 15 á daginn og fram á kvöld. Óhræddur við átök og hefur bílpróf. Nánari upplýsingar í síma 42688 og 41621. Verkstjóri óskast í hraðfrystihús á Norðurlandi. Uppl. í síma 95-4747 á venjulegum skrif- stofutíma. Kona eóa stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sælgæt- isverzlun fjóra daga í viku. Vakta- vinna. Upplýsingar í síma 81361 eft- ir kl. 2 í dag. Lyfjaverzlun ríkisins óskar að ráða nú þegar karl eða konu. til aðstoðar við lyfjagerð. Enn fremur óskast karl eða kona til sendiferða hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni Borgar- túni 7. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. I. vélstjóra og matsvein vantar á m/b Gullborgu VE 38, sem gerð verður út á togveiðar frá Vest- mannaeyjum. Upplýsingar í síma 22 og 136, Vestmannaeyjum. Atvinna óskum eftir að ráða stúlku til aðstoðar í afgreiðslu okkar. Upplýsingar milli kl. 2—4, mánudag. Bifreiðastöð Steindórs s.f., Hafnarstræti 2. Sími 11588. HjólbarBasólun — Bandag Óskum áo rSÖa mann nú þegar, laghentan og snyrtileg- an í umgengni, til starfa’! V?rksrn*ðju okkar. Starfið er fólgið í að aðstoða við ffSíIJjpiðslu og að snúast í ýmsum verkefnum utan verksmiðju. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Bandag hjólharðasólunin h.f. Dugguvogi 2, Reykjavík. Sími 84111. Stúlkur — BreiÓholt III Öskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa frá 1. feb. Upplýsingar á staðnum, mánudag 21. janúar frá kl. 5—7 e.h. Ný-Grill h.f., Völvufell 17. Atvinna óskast Duglegur 17 ára piltur með landspróf og bíl til umráða óskar eftir starfi við sölumennsku eða önnur verzl- unarstörf. Tilboð sendist Mbl. fyrir 31. janúar merkt „1274“. SeÓlabanki íslands Óskum að ráða skrifstofustúlkur sem fyrst til starfa við vélritun, bókhald o.fl. í endurskoðunar- og hagfræðideild. Áskilin er a.m.k. verzlunarskólamenntun. Talið við starfsmannastjóra, Björn Tryggva- son, III. hæð, Landsbankahúsinu við Austurstræti kl. 9 — 10 f.h. (ekki í síma). Hótel Höfn, Hornafirði Okkur vantar strax eina stúlku í sal og aðra í eldhús. Upplýsingar gefa Þórhallur Dan í síma 97-8240 og Árni Stefánsson í síma 97-8215. Fostöðukonur Óskum að ráða forstöðukonur að dagheimilinu Hlíðarenda við Laugarásveg og leikskól- anum Hlíðaborg við Eskihlíð. Fóstrumenntun er áskilin. Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist Barnavinafélaginu Sumargjöf, Fornhaga 8, fyrir 5. febrúar. Barnavinafélagið Sumargjöf. Afgreiðslustúlka óskast í skóverzlun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Skóverzlun — 3139“ óskast í skóverzlun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Skóverzlun — 3139“. Verkafólk óskast til að vinna við standsetningu á nýjum bílum. Bifreiðar og Landbúnaðarvélar, Suðurlandsbraut Í4, SÍíH: 38600. Blikksmiði Óskum að ráða blikksmiði, járn- smiði eða laghenta menn. Blikk og stál, Dugguvogi 23, símar 36641 og 38375. Laus staða Staða rafgæzlumanns með búsetu í Þorlákshöfn er laus til umsóknar. Rafvirkjamennturi æskileg. Laun samkvæmt launakerfi ríkis- starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum send- ist starfsmannadeild fyrir 28. janúar 1974. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.