Morgunblaðið - 23.05.1974, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.05.1974, Blaðsíða 15
Mick Grabham Alan Cartwright Chris Copping MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1974 15 Sendi öllum beztu kveðjur og þakklæti, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttræðisafmælinu Hjörtur Bjarnason, Dvalarheimilinu Hrafnistu. UTVARPSMKJAR GRÓSKARAR Fjölbreytt úrval af allskonar efni frá PHILIPS til viðgerða og nýsmiða, m.a: þéttar — mótstöður, — lampar, —itransistorar, — díóður, — styrkstillar, — hátalarar, — myndlampar, — tengi og fl. og fl. Einnig varahlutir í PHILIPS-tæki, t.d. hnífar o.fl. í rakvélar og nálar og hausar í plötuspilara. philips þjónusta yáar hagur L a heimilistæki sf philips SÆTÚNI 8 — SÍMI 13869 Tveir grjótpallar til sölu Af sérstökum ástæðum getum við boðið til afgreiðslu innan skamms 2 stk. 9 rúmmetra Tatra grjótpalla ásamt 20 tonna sturtum og öðru tilheyrandi. Pallarnir eru sérlega rammgerðir smíðaðir úr 6 mm palla- stáli og hentar á flestar gerðir vörubifreiða. Tékkneska bifreiðaumboðid á íslandi h. f., bifreiðadei/d, Auðbrekku 44—46, Kópavogi, sími 42600. Er nú HELLU-ofninn ekki fallegasti, hagkvæmasti og ódýrasti hitagjafinn? — 38 ára reynsla hérlendis. Fljót og örugg af- greiðsla. — Fáið tilboð sem fyrst. Siálfstillandi krani getur fylgt. OFNASMIÐJAN * EINMOLTMO - REVKJAVlK á, Islandi. Hin frábæra hljómsveit Procoi Harum kemur fram í Háskólabíói 11. júní kl. 23.30 og 12.júníkl. 19.00. Forsala aðgöngu- miða hefst á morgun í Plötuportinu, Laugavegi, og hjá J. P. Guð* jónsson hf.., Skúlagötu 26. VERÐ AÐGONGUMIÐA KR. 1.400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.