Morgunblaðið - 23.05.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAI 1974
29
Trésmiðir óskast
í mótauppslátt.
Upplýsingar í síma 32871 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Einhamar s. f.
Starf við götun
Búnaðarfélag íslands óskar að ráða stúlku
við tölvuritun. Til greina kemur bæði
hálfs og heilsdags starf. Starfsreynsla
æskileg. Umsóknir um starfið sendist
Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni fyr-
ir 30. maí n.k.
Byggingameistari
getur bætt við sig verkefnum.
Uppl. í síma 17481 kl. 19 — 20.
Hafnarfjörður
Bifvélavirki eða maður vanur viðgerðum á
stórum bifreiðum og þungavinnuvélum
óskast. Mikil vinna. Sími 50997 og
52139.
Tannsmið
vantar strax í plast- eða gullvinnu. Upp-
lýsingar í sima 18756 milli kl. 5 og 6.
Gott kaup. Á sama stað vantar einnig
sendil hálfan eða allan daginn.
Afgreiðsiustúlka
óskast
hálfan daginn í sérverzlun við Laugaveg.
Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudag merkt
1293.
Saumakona
Sportver h.f. vill ráða konu, vana sauma-
skap. Uppl. veittar á staðnum, eða í síma
1 9470.
Sportver h. f.
Skú/agötu 5 1.
Bifreiðar
á kjördag
:
D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu
bifreiðastöðvum D-listans á kjördag.
Frambjóðendur heita á stuðnmgsmenn listans að bregð-
ast vel við og leggja listanum lið m.a með því að skrá sig
til aksturs á kjördag 26 maí næstkomandi
Vinsamlegast hringið í síma: 84794
Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram á
skrifstofum hverfafélaganna.
&8tö8S818í«8^888888888888888
VIÐARÞILJUR (FANCY BOARDS)
Gullálmur, eik, teak, valhnota
Stærð: 122x244 cm
»__ Afgreiðsla: Skeifan 19
TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H.F.
o ■ Skeifan 19, sinjar 85244 og 85286.
og;
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í HAFNARFIRÐI
BOÐA TIL ALMENNS FUNDAR í HAFNARFJARÐAR
BIÓI FÖSTUDAGINN 24. Þ.M. KL. 20:30.
Lúðrasveit Hafnarfjarðar.
Guðrún Á Simonar
Eggert
Margrét
Guðmundur
Páll
Arni
Ómar
Jóhann
Ávörp flytja:
Jóhann G. Berþórsson,
Guðmundur Guðmundsson,
Margrét Geirsdóttir,
„ Pátt V. Daníelsson,
Árni G. Fmnsson.
Fundarstjóri:
Eggert Isaksson.
Skemmtiatriði:
Guðrún Á Simonar,
Ómar Ragnarsson,
Lúðrasveit Hafnarfjarðar.