Morgunblaðið - 23.05.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.05.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1974 „Hverfi, sem er að finna sinn svin í mannlífi ogfasi” — rabbað við ákveðna og bjartsýna íbúa Breiðholts l'iumliald af bls.21 samstarf við allt það fólk, sem þarna býr, og starfið hjá okkur er feikilega vaxandi. Við fáum nú innan tíðar afstöðu i nýjum iþróttasal við Fellaskóla, sem á að taka til starfa i haust, og þar hugsum við gott til glóðarinnar. Þar sem engin leikfimi hefur ver- ið fyrir krakkana í Fellaskóla, finnst okkur þetta félag spor I rétta átt og svo höldum við áfram með okkar unga fólk, en nú erum við mest með aldurinn 11—16 ára. Svo kemur að því að við komumst í fremstu víglínu íslenzks íþrótta lífs, því í í Breiðholtinu býr lifs- lega verður þá fremur miðað við heitin í þessum hverfum. 1 Breiðholti I eru Stekkir og Bakkar. í Breiðholti III eru Fella- og Hólahverfi og í Breiðholti II er Seljahverfi. ,,Mér finnst,“ sagði Björn, „frá reynslunni í fyrra hverfinu, að það sé þó nokkuð gott aðhald i leikvallamálum þótt þau megi alltaf vera betri. Það segir sig sjálft í barnmörgu hverfi eins og þetta hverfi er, að það verður að þetta hverfi hefur byggzt upp löngu fyrir timann samkvæmt áætlun. Mér finnst ástandið sem sagt gott. í sumum tilfellum er borgin meira að segja á undan áætlun, en það fer nokkuð eftir húsaskipan. Þó finnst mér, að gangstígarnir mættu koma fyrr en þeir gera.“ „Fylgist aðstaðan fyrir félags- starf að?“ „Félagsleg aðstaða mætti vera margt fólk og svæðið nokkuð af- markað. Búið er að skipuleggja fyrir ýmiss konar félagsaðstöðu, en ég tel, að það megi flýta henni ef unnt er þótt ekki sé í raun hægt að ætlast til þess að fá alla aðstöðu á stundinni i svo ungu hverfi sem Breiðholt er. Þetta hverfi er byggt sér á parti og það hlýtur að vera óhemju dýrt fyrir borgina að fylgja þvi eftir.“ hverfi, en þó er þegar búið að framkvæma ótrúlega margt á þessum skamma tíma, sem þetta hverfi hefur risið upp á. Aldrei fyrr hefur eins stórt hverfi á ís- landi risið upp á svo skömmum tírna." „Dettur ekki í hug ad flytja“ Við hittum að máli Óskar Friðriksson og Guðlaugu Þor- leifsdóttur. Þau búa að Grýtu- bakka 24 i Breiðholti I og eiga þrjú börn á aldrinum 5, 11 Og 12 ára. Breiðholt—Breiðholt—Breiðholt — Breiðholt Björn Bjarnason glatt og þróttmikið fólk, sem hef- ur með jafnaðargeði á eðlilegan hátt tekið ýmsum byrjunarörðug- leikum i svo ungu hverfi, sem raun ber vitni. Það er mikill áhugi fyrir félaginu í hverfinu og margir foreldrar vilja leggja sitt af mörkum til að gera ýmislegt fyrir unglingana, það er ekki hægt að heimta allt af borginni, við verðum að eiga frumkvæðið í mörgu fólkið, sem býr hér. í kjallara Fellaskóla, svo- kölluðum Fellahelli, er verið að innrétta húsnæði til ýmiss konar félagsstarfsemi og tekur það hús- næði til starfa í haust á vegum Æskulýðsráðs. Þá mun starfsvöllur taka til starfa í sumar norðanmegin við Vesturbergið og margt liggur fyrir á næstunni. Við horfum björtum augum til íþróttasvæðis við Fellaskóla, en þar verða 2 litlir vellir m.a.“ „Hvernig er þjónustan?“ „Við höfum góða þjónustu i mínu hverfi og gott samstarf við Jón í Straumnesi og gæzluvöllur- inn við Vesturbergið tel ég að sé einn sá bezti í borginni. Allt félagsstarf er vaxandi og það er að þróast eins og eðlilegt er i nýju hverfi. Ég held, að þetta sé gott hverfi fyrir barnmargt fólk og þar sem á vantar, vitum við að úr verður bætt, reynslan af stjórnendum borgarinnar hefur sýnt okkurþað." „Breiöholt að finna sitt ankeri f mannlífi og fasi“ Björn Bjarnason verzlunarmað- ur býr í Unufelli 19. Hann er kvæntur og á tvö börn, fimm og þriggja ára. Þau áttu áður heima i Dvergabakka 26 í Breiðholti I, en fluttust síðan í Breiðholt III. Þó að nöfnin I, II, og III, eigi eftir að hljóma eitthvað á meðan Breiðholt er að byggjast, þá eiga þessi númer ugglaust eftir að detta út í framtiðinni og væntan- Sigurborg Sveinbjörns- dóttir. Þau hafa búið þarna siðan 1968 og eru með fyrstu ibúunum i hverfinu. Guðlaug: Það er alveg dásam- legt að búa I þessu hverfi, rólegt, en skemmtilegt og hverfið er mjög vel skipulagt. Öskar: Þarna er engin hætta fyrir börn og gott að vera með þau úti við, því allt leiksvæði er inni i hringnum og maður getur fylgzt vel með börnunum. Við vorum á sinum tima orðin Iangeygð eftir að fá malbikið og göngustíga, en þetta er komið og í efra Breiðholtinu hafa aðal- göturnar nú verið malbikaðar. Göngustlga vantaði líka á sínum tima, en þegar vakin var athygli á því við Geir Hallgrimsson, þáver- andi borgarstjóra, var skjótt bætt úr því. Guðlaug: Mér finnst, að það ætti að koma trjágróðri fyrir inni í hringnum, það ætti ekki að vera mikið mál. Blm: Líkar fólki vel í þessu hverfi? Guðlaug: Við höfum oft orðið vör við það, að fólk sem flytzt upp I Breiðholt, segir um leið, að það ætli ekki að búa þar til lengdar. En það liðuf ekki á löngu þar til því er farið að líka svo vel þar, að það lætur sér ekki detta I hug að flytjast þaðan. Öskar: Þó er auðvitað ýmislegt rót, éins og gengur í nýjum hverf- um, en það er bara það, sem mað- ur hlýtur að reikna með. Aðstaðan til félagslífs er i raun- inni það eina, sem vantar á, þvi það vantar mjög húsnæði undir þá starfsemi. Þetta á að koma og kemur sjálfsagt fyrr en seinna en það vantar samastað fyrir ýmiss konar félagsaðstöðu. Maður verð- ur þó að sýna örlitla þolinmæði og í fáum orðum sagt, þá getur okkur ekki liðið betur. vera góð aðstaða fyrir börnin, sparksvæði, t.d. og slíkt, sérstak- lega á meðan þessi hverfi eru í uppbyggingu." „Hvað um framkvæmdahraða?" „Mér finnast framkvæmdir ganga mjög vel miðað við, að betri og meiri í framtiðinni og fyrir því er gert ráð, því það er hverjum manni nauðsyn að geta notað þá miklu möguleika, sem þetta hverfi býður upp á. Þarna eru til að mynda miklir möguleik- ar á að kynnast fólki, því þarna er „Hvernig er að búa þarna?“ „Það er mjög rólegt og gott að búa í Breiðholtinu en um leið spennandi, því þetta er hverfi, sem er að finna sinn svip, sitt ankeri í mannlífi og fasi. Það er margt ógert I þessu unga Óskar Friðriksson og Guðlaug Þorleifsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.