Morgunblaðið - 28.06.1974, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JUNI 1974
I tíð vinstri stjórnar:
140%—200% hækkun
algengustu matvara
Yfírkjörstjórn:
Límmiðar
leyfilegir
nema við
kjörstaði
Á FUNDI yfirkjörstjórnar I
Reykjavfk I gær var látið I ljðs
það álit, að ekki bæri að hafa
afskipti af Ifmmiðum, sem
lfmdir hafa verið á bifreiðar
og lýsa stuðningi við kröfur
um varið land, 200 mflna fisk-
veiðilandhelgi og sem bera
viðvörunina Varizt vinstri
slysin, riema á kjörstöðum og I
nánd við þá á kjördag.
Umboðsmenn G-listans
höfðu krafizt aðgerða yfirkjör-
stjðrnar með atbeina lögreglu
vegna þessara Ifmmiða og
krafizt þess, að allir bflar með
þessum merkjum yrðu stöðv-
aðir á kjördag f Reykjavfk og
bifreiðastjórar látnir taka
merkín af rúðunum. Yfirkjör-
stjðrn hefur nú hafnað þessari
kröfu, en látið f ljðs það álit,
að Ifmmiða þessa megi ekki
sýna á kjörstöðum eða f ná-
grenni þeirra.
Eyjamenn í
Reykjavík!
VESTMANNAEYINGUM sem
staddir eru f Reykjavfk, en eru
á kjörskrá f Suðurlandskjör-
dæmi, er bent á að þeir geta
greitt atkvæði utankjörstaðar f
Hafnarbúðum.
Bifreiðir og
sjálfboðaliðar
á kjördag
D-listann vantar fjölda bif-
reiða til aksturs frá hinum
ýmsu bifreiðastöðvum D-Iist-
ans á kjördag. Frambjððendur
heita á stuðningsmenn listans
að bregðast vel við og leggja
listanum lið m.a. meC því að
skrá sig til aksturs á kjördag,
30. júnf n.k.
Einnig vantar fólk til marg-
vfslegra sjálfboðastarfa á kjör-
dag. Sérstaklega vantar full-
trúa listans f kjördeildir auk
f jölmargra annarra starfa.
Skráning bifreiða og sjálf-
boðaliða fer fram á skrifstof-
um hverfafélaganna, svo og f
sfma 84794.
hafa áhrif, að sðknargjöld eru
reiknuð f vfsitölunni og þegar
þau hækka, hækkar vfsitalan
einnig. Sðknargjöld eru nú 350
krðnur á hvern einstakling innan
kirkjunnar og hafa verið um
langa hrfð. Sem dæmi um þessa
fjárhagserfiðleika má nefna, að
Dðmkirkjusöfnuðurinn f Reykja-
vfk hefur aðeins fé til að greiða
alira nauðsynlegasta kostnað, en
ekkert umfram það, t.d. viðhald.
Þessar upplýsingar komu fram
í viðtölum, sem Mbl. átti við
presta á prestastefnunni f gær, en
þau viðtöl munu birtast á morg-
un. Sr. Ingólfur Guðmundsson
m
r
Urskurður
í Haag
10. júlí?
Alþjððadðmstðllinn f Haag
mun væntanlega kveða upp úr-
skurð um fiskveiðilögsögu ís-
lands hinn 10. júlf n.k. Kemur
þetta fram f fréttatilkynningu,
sem Morgunblaðið hefur feng-
ið frá utanrfkisráðuneytinu.
Segir þar, að þessar upplýsing-
ar séu fengnar frá sendiráði
tslands f London.
SVO SEM getið hefur verið í
fréttum Morgunblaðsins hefur
verðbðlgan á fslandi vaxið sfð-
ustu 12 mánuði miðað við aprfl-
lok um 44% og er þar um algjört
Evrópumet að ræða. Sé hins vegar
litið á vfsitölu matvöru fyrir
þennan sama tfma, kemur f ljðs
að hún hefur vaxið um hvorki
meira né minna en 58,3% og eru
þá drykkjarvörur ekki með taldar
f vfsitölunni. Þess ber þó að gæta,
að hinar gffurlegu niðurgreiðslur
rfkissjððs lækka þessa tölu f
30,9%, en svo sem kunnugt er,
eru þessar gffurlegu niðurgreiðsl-
ur ðraunhæfar til lengri tíma og
þvf f raun ekki réttlátt að miða
um of við þá tölu.
Vegna þessarar gífurlegu
hækkunar, athugaði Mbl. verð-
hækkanir á einstökum vöru-
tegundum á valdatíma núverandi
ríkisstjórnar. Mjólkurhyrna
hefur f tíð ríkisstjórnarinnar
hækkað um hvorki meira né
minna en 158,7%, en eftir niður-
greiðslur er hækkunin 60,3%.
Skyr hefur hækkað um 198,0%,
en eftir niðurgreiðsluna um
97,6%. Rjómi heíur hækkað um
147,0%, en eftir niðurgreiðslu
53,0%. Ostur, 45% hefur hækkað
um 128,8%. Lambakótelettur
hafa hækkað um 144,7%, en eftir
niðurgreiðslur um 71,3%. Hangi-
kjöt hefur hækkað um 154,5%, en
eftir niðurgreiðslur um 67,1%.
Egg hafa hækkað um 137,3% og
þau eru ekki niðurgreidd.
Verðhækkanir þeirra vara, sem
hér fara á eftir hafa engar verið
niðurgreiddar, þar sem niður-
greiðslur ríkissjóðs ná aðeins til
innlendrar landbúnaðarvöru.
Jurtasmjörlfki hefur á valdatfma
vinstri stjórnarinnar hækkað um
161,5%, strásykur hefur hækkað
um 404,4%, hveiti um 188,0%,
hrísgrjón um 146,9%, haframjöl
um 102,8%, borðsalt um 45,9%,
franskbrauð um 148,6%, vínar-
brauð um 160,9%, brennivín um
157,4% og þannig mætti lengi
telja upp alls konar neyzluvarn-
ing.
Bensínlítri hefur hækkað á
valdatíma ríkisstjórnarinnar um
106,3% sími, gjald fyrir hvert
skref um 105,3%, hljóðvarpsgjald
um 144,9% og sjónvarpsgjald um
119,2%. Þessi gjöld hafa að vísu
verið sameinuð nú nýlega og
greiða nú allir, sem hafa sjónvarp
sameiginlegt gjald fyrir útvarp og
hljóðvarp, 8100 krónur, hvort sem
menn hafa hljópvarpsviðtæki eða
ekki. Sé hið sameinaða gjald
borið saman er hækkun af-
notagjaldanna 126,3%.
Vindlar, London Docks hafa
hækkað um 84,8%, vindlinga-
Framhald á bls. 39
Lánasjóður sveitarfélaga:
Móti
málaferlum
MORGUNBLAÐINU hefur
borizt undirskriftaskjal, undir-
ritað af 152 einstaklingum, þar
sem lýst er vanþóknun á meið-
yrðamálum þeim, sem 12 for-
svarsmenn „Varins lands“
hafa hafið.
Austurland þurfti 100
millj. — fékk 30 millj.
Hornafjörð vantaði 12 millj. — fékk 6—7 millj.
Á FUNDI lánasjóðs sveitarfélaga 1
í gærmorgun var tekin ákvörðun
um lánveitingar til hinna ýmsu
sveitarfélaga. Þar lágu fyrir um-
sóknir frá þéttbýliskjörnum á
Austurlandi um lán að upphæð
rúmlega 100 miUj. kr., en ákveðið
var að lána tíl Austurlands aðeins
um 30 millj. kr. Eru þessi lán veitt
til framkvæmda við gatnagerð,
vatnsveitu og á einum stað til
skólabyggingar.
Á fundi á Höfn í Hornafirði
fyrir nokkru var Sverrir Her-
mannsson frambjóðandi Sjálf-
stæðisflokksins f Austurlands-
kjördæmi að ræða um sjóðina og
ástand þeirra og taldi, að lánasjóð
Kirkjan í miklum
fjárhagsvandræðum
Ráðherra neitar um hækkun sóknargjalda
SÖFNUÐIR kirkjunnar vfðs veg-
ar um land búa við mikla fjár-
hagsörðugleika um þessar mund-
ir. Er helzta ástæðan sú, að
sóknargjöld hafa ekki fengizt
hækkuð um langan tfma, þrátt
fyrir ítrekaðar beiðnir forystu-
manna kirkjunnar. Hefur Ólafur
Jðhannesson kirkjumálaráðherra
algerlega daufheyrzt við þessum
óskum kirkjunnar. Kann það að
tjáði blaðamanni Mbl., að það
væri mjög óréttlátt, að kirkju-
söfnuðirnir þyrftu einir frjálsra
félagasamtaka í landinu að láta
ríkisvaldið skammta sér félags-
gjöld. Fólk væri í söfnuðunum af
frjálsum vilja og þvf væri eðlilegt,
að söfnuðirnir legðu þau gjöld á
félagsmenn sfna, sem þeir vildu
greiða. „Samkvæmt stjórnar-
skránni á ríkisvaldið að styðja við
bakið á kirkjunni, en í reyndinni
er því þveröfugt farið, því að með
því að neita um hækkun sóknar-
gjalda setur ríkisvaldið kirkjuna í
spennitreyju." Þá sagði Ingólfur,
að kirkjusöfnuðir um allt land
ættu við fjárhagserfiðleika að
strfða og væri ástandið þó verst í
Framhald á bls. 39
sveitarfélaga vantaði verulegt
fjármagn til lánveitinga. Nú
stæðu yfir miklar framkvæmdir á
Höfn í Hornafirði og þyrfti aðeins
f gatnagerðina um 12 millj. kr. En
úr lánasjóði sveitarfélaga mundi
ekki fást nema hluti þeirrar upp-
hæðar. Þá hrópaði Friðjón Guð-
röðarson lögreglustjóri í Höfn
fram í fyrir ræðumanni og sagði:
Þetta er lygi. Sverrir Hermanns-
son spurði þá, hver hefði sagt, að
þetta væri lygi. Þá var þögn um
stund, en sfðan hrópaði Lúðvík
Jósepsson sjávarútvegsráðherra:
Ég segi, að þetta sé lygi.
Á fundi lánasjóðs sveitarfélaga
í gærmorgun var ákveðið að veita
til gatnagerðarframkvæmda og
skólabyggingar á Höfn f Horna-
firði samtals milli 6—7 milljónir
króna og er þar með komið í ljós,
hver sagði satt og hver fór með
ósannindi á fundinum á Höfn í
Hornafirði.
Þess skal getið, að lánaumsókn-
ir sveitarfélaga til lánasjóðs námu
um 600 millj. kr„ en aðeins var
hægt að veita lán samtals að
upphæð 171 millj. kr.