Morgunblaðið - 28.06.1974, Qupperneq 5
Skíðahótelið
hefur opnað
SKIÐAHÖTELIÐ f Hlfðarfjalli
tðk til starfa 10. júnf og verður
opið til 1. sept. frá kl. 8.00—23.00
daglega.
1 hótelinu eru 11 tveggja
manna herbergi og svefnpoka-
piáss fyrir 60 manns.
I sumar verður ekki matsala í
Skíðahótelinu, en hins vegar er á
boðstólum morgunverður, kaffi,
kökur, smurt brauð, sælgæti, öl og
gosdrykkir.
Verið er að þekja og sá f næsta
nágrenni hússins, einnig eru fyr-
irhugaðar fleiri framkvæmdir til
að gera staðinn vistlegri fyrir
gesti.
t sumar verður byggð ný skfða-
lyfta í Reykhólum í Hlíðarfjalli.
Kemur hún í stað togbraut-
arinnar við Stromp og verður
rúmlega 500 m löng. Fram-
kvæmdir munu væntanlega hefj-
ast um mánaðamótin júní—júlf
og mun Norðurverk annast verk-
ið.
VENJULEGT DEKK
MEÐ SLÉTTUMJANA
SLÉTTUR “BANI”
BETRI STÝRISEIGINLEIKAR
BETRISTÖÐUGLEIKI í BEYGJUM
BETRI HEMLUN
BETRI ENDING
Veitið yður meiri þaegindi
og öryggi í akstri — notið
GOODYEAR G8,
sem býður yður fteiri kosti
fyrir sama verð.
---------IX----------J
Sölustaðir:
Reykjavík:
Hekla h.f., Laugaveg 1 70—1 72
Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns
Gíslasonar, Laugaveg 171.
Keflavík:
Gúmmíviðgerðin, Hafnargötu
89.
Hveragerði:
Bifreiðaþjónusta Hveragerðis
v/Þelamörk.
Akranes:
Hjólbarðaviðgerðin h.f., Suður-
götu 41.
Akureyri:
Hjölbarðaverkstæði Arthurs
Benediktssonar, Hafnarstræti 7.
Baugur h.f:
bifreiðaverkstæði Norðurgötu
62.
Stykkishólmur:
Bilaver h.f. v/Ásklif.
Neskaupstaður:
Bifreiðaþjónustan, Strandgötu
54.
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Sim, 21240
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JUNl 1974
5
Sýningin
NORRÆN VEFJARALIST
verður framlengd til sunnudagsins 7. júlí.
Opin daglega kl. 14 — 22
Verið velkomin í Norræna húsið
NORRTNA Hl'JSIO POHJOIAN TAIO NORDENS HUS
Auglýsing
Lausar hjúkrunarkvennastöður við heilsugæslu-
stöðvar.
Við heilsugæslustöðina í Stykkishólmi með að-
setri í Grundarfirði og við heilsugæslustöðina á
Patreksfirði með aðsetri á Bíldudal eru lausar
stöður hjúkrunarkvenna frá 1. september n.k.
Upplýsingar um stöðurnar gefur heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
26. júní 1974.
Kodak H Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak
BANKASTR. 4 SÍMI 20 313
GLÆSIBÆ SÍMI 82590
© ALLTAF FJÖLEAR VOLKSWAGEN
VOLKSWAGEN
- VALKOSTALISTI -
„a la carte"
FYRIRLIGGJANDI —
Hver þeirra hentar yður? Yður er boðið
upp á mismunandi vélarstærðir, undir-
vagna og margvíslegan búnað. — En
þrátt fyrir þessa valkosti, þá er mjög
margt sameiginlegt með þeim öllum. —
Tökum til dæmis: Frábær vinnubrögð og
frágangur bæði að utan og innan. — Hátt
endursöluverð — Örugg varahluta- og
viðgerðarþjónusta.
■
HEKLA hf.
Laugavegi 1 70—172 — Sími 21240
Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak
Maggie kartöflumús
Ananas bitar 454 gr,
Frosið „Sweet corn“
Steinlausar rúsínur 454
Cheerios
Coca Puffs
2 kg. strásykur
10 Ibs. Phillsbury hveiti
25 rúllur Toilett pappír
Kjöt, mjólk og hangikjöt.
Ckeypis mataruppskrift
Kaupgarðs fylgir viðskiptum.
40.00 pk.
69.00 ds.
71.00 pk.
143.00 pk.
70.00 pk.
93.00 pk.
196.00 pk.
336.00 pk.
515.00 sk.