Morgunblaðið - 28.06.1974, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.06.1974, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JUNl 1974 DJiGBÖK Vestmannaeyingar — Utankjörstaðar- kosningin er í Hafnarbúðum Vestmannaeyingum er bent á, að f Hafnarbúðum er sér- stakur umboðsmaður, sem sér um, að atkvæðaseðlar þeirra komist til Eyja. Vestmannaeyingar eru enn fremur minntir sérstaklega á að kjðsa utankjörstaðar eins fljótt og auðið er. FRÉTTIR Mæðrafélagið fer í sumarferða- lag sitt dagana 5.—7. júlí. Farið verður að Skaftafelli í öræfum með viðkomu að Kirkjubæjar- klaustri. Þátttaka tilkynnist í síð- ,asta lagi á sunnudaginn í símum 71040, 37057 og 30720. Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Heimsóknatímar sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spítalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30—19.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16ogkl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspítali: Mánud.—laugard. kl. 18—30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barna- deild er-kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Vikuna 28. júní — 4. júlf verður kvöld- helgar- og næturþjón- usta apóteka f Reykja- vík í Borgarapóteki, en auk þess verður Reykjavfkurapótek op- ið utan venjulegs af- greiðslutfma til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. I KROSSC3ÁTA Lárétt: 2. flýtir 5. ósamstæðir 7. leit 8. kvenmannsnafn 10. belju 11. hvolfir 13. ósamstæðir 14. flát 15. ending 16. fyrir utan 17. púki. Lóðrétt: 1. krotið 3. þrjótur 4. dýrin 6. veitir eftirför 7. fiskur 9. danskt persónufornafn 12. á fæti. Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 1. auka 6. ólu 8. UA 10. elur 12. státaði 14. laut 15. in 16. mu 17. reimar Lóðrétt: . UÓ 3. klettur 4. aula 5. ruslar 7. hrina 9. ata 11. úði 13. aumi. Blöð og tímarit Sveitarstjórnarmál, nýútkomið tölublað, flytur grein um stjórn- sýslu- og þjónustumiðstöð á ísa- firði, eftir Jóhann T. Bjarnason, framkvæmdastjóra Fjórðungs- sambands Vestfirðinga; Hjörleif- ur Kristinsson, bóndi á Gilsbakka, skrifar ferðasögu frá norræna sveitarstjórnarþing- inu 1973; Alexander Stefáns- son, oddviti, skrifar um landshlutasamtök sveitarfélaga og Guðjón Ingvi Stefánsson, framkvæmdastjóri, um hol- ræsagjöld. Forystugreinin 1974 er eftir Pál Líndal, formann Sambands fslenzkra sveitarfé- laga. Lýður Björnsson, skrifar rit- dóm um bókina Líf í borg, eftir Jónas Kristjánsson, ritstjóra. Loks eru birtar leiðbeiningar um framkvæmd sveitarstjórnarkosn- inganna og'fréttir frá landshluta- samtökum sveitarfélaga og ein- stökum sveitarstjórnum. kl. Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Símar: 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu- daga kl. 14—18. 1 dag er föstudagurinn 28. júnf, 179. dagur ársins 1974. Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 00.46, sfðdegisflóð kl. 13.28. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 02.59, sólarlag kl. 00.01. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.44, sólarlag kl. 00.44. (Heimild: islandsalmanakið). Þegar ég lagði allan hug á að kynna mér speki og sjá það starf, sem framið er á jörðunni — þvf að hvorki dag né nótt kemur manni blundur á auga — þá sá ég, að maðurinn getur ekki skilið til fulls allt Guðs verk, það verk, sem gjörist undir sólinni, þvf að hversu mjög sem maðurinn gjörir sér far um að leita, fær hann þó ekki skilið það til fulls, og enda þótt spekingurinn hyggist þekkja það, þá fær hann eigi skilið það til fulls. (Prédikarinn 8.16—17). Þótt Christian Dior sé ekki lengur á meðal vor þá fer þvf fjarri, a8 nafn hans hafi fallið i gleymsku og dá. Marc Bohan heitir sá, sem nú veitir tizkuhúsinu fræga forstöðu og hann hefur teiknaS fötin, sem vi8 sjáum hér, en þetta erfatnaður, sem verða mun á markaðnum ihaust. Sú dragsíða kápa, sem hér er sýnd, er úr kamelhári og ull, og útlit er fyrir, að þetta efni haldi enn vinsældum sínum. ást er . . . i að búa til mat, sem þér finnst vondur, af því að það er eftirlœtis- rétturinn hans. TM Req. U.S. Pof, Off.—All riqhli reserved • 1974 by lot Anqelet Timei f BRIDGE I Hér fer á eftir spil frá bridge- keppni, sem fram fór 1 Danmörku nýlega. Norður: S K-7 H 6-4-2 T Á-D-G-9-6-4-2 L 3 Vestur: S G-9-6-4-2 H A-7-3 T 3 L D-9-6-2 Austur: S 10-8-5-3 H D-G-10-8 T 10-7 L 8-5-4 Suður: S A-D H K-9-5 T K-8-5 L Á-K-G-10-7 Við annað borðið opnaði norður á 3 tíglum, suður sagði 6 grönd og þar sem vestur lét út lauf þá vannst spilið auðveldlega. Við hitt borðið gengu sagnir þannig; Norður — Suður lt 21 21 2 s 31 4 h 4 s 4g 51 6g Með 4 hjörtum er suður að spyrja um fyrirstöðu í hjarta og með 4 spöðum svarar norður því neikvætt. Vestur var í nokkrum vandræð- um með útspil. Hann taldi ekki rétt að láta út lauf eða spaða þar sem suður hafði sagt báða þessa liti. Hann vildi ekki spila út ein- spili 1 tígli, því hann óttaðist að með því gæti hann gefið sagnhafa upplýsingar um tígulinn, ef svo væri að austur ætti eitthvað í tígli. Hann valdi því að láta út hjarta ás og það varð til þess að sagnhafi vann spilið, fékk 12 slagi. | SÁ MÆSTBESTI [ Það hafði verið efnt til myndatöku í skólanum og kennarinn var að reyna að fá börnin til að kaupa myndir af bekknum: — Hugsið ykkur bara hvað það verður gaman fyrir ykkur að eiga svona mynd sfðar meir. Þá getið þið skoðað hana og sagt: Þarna er Siggi, sem er orð- inn forstjóri, og Eirfkur, sem er orðinn félagsráð- gjafi, og þarna er Magga, sem giftist til Afríku, og Stfna, sem er orðinn prófessor. — Já, sagði Stína, og þarna er kennarinn, en hann er nú dauður. -----«+■ ---- Börnin úr Skál- holti koma kl. 18 í dag Börnin, sem verið hafa f sumar- búðum Þjóðkirkjunnar f Skál- holti sfðustu viku, koma að Um- ferðarmiðstöðinni kl. 18 f dag. 1 gencisskrAninc Nr- 117 - 27. júni 197a. SkráO frá Eining Kl. l’. 00 25/ó 1974 \ tíandarfkjadollar 94. 60 ‘>S, 00 27, o - 1 Ste rlin^ spund 22 1. 85 22<>, 05 * - - 1 Kanndadollar 97. 50 0 8, 00 ♦ - - 100 Danskar krónur 1 560, 20 1 S(>8, 50 # . - 100 Norskar krónur 1731.65 1 74 0, 85 26 6 - 100 S.Trnskar krónur 2144, 00 2 155, 10 - - 100 Finnsk mörk 2572, 10 2 5 81 <, 70 - - 100 Franskir frankar 1910, 10 1 '* 10, 10 - - 100 Bclg. frankar 247,75 249,05 27/6 - 100 Svissn. frankar >126, 65 1142, IS » 26/6 - 100 Gyllini >562, 60 1871, 10 27/6 100 V. - Þýrk mörk 1696.70 171 <>, 5t» * 26/6 . 100 Lfrur 11, »9 1 4, 5i> 27/6 - 100 Austurr. Sch. 515, 10 5 1 8, 00 ♦ - . 100 Escudofl 376,75 i?h; 7 » * 26/6 . 100 Pefietar 164,65 165, •! > 25/6 - 100 Yen 11,11 1 1. !•> 15/2 1971 100 Reikningekrónur- Vöruskiptalönd 99. 86 100, 11 25/6 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 91. 60 95, 00 * Breyting frá sfGustu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.