Morgunblaðið - 28.06.1974, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JCNl 1974
Sjálfstæðisfélag
Miðneshrepps
heldur félagsfund i Leikvallarhúsinu i Sandgerði laugardaginn 29. júni
!d. 14.
Oddur Ólafsson og Ólafur G. Einarsson, fyrrv. alþingism. mæta á
fundinn.
Stuðningsmenn D-listans fjölmennið.
Stjórnin.
D-listann i Kópavogi
vantar sjálfboðaliða
og bila á kjördag, látið skrá ykkur i sima 40708 og 43 725.
Vestfjarðarkjördæmi
Flateyri
D-listinn efnir til almenns stjórnmálafundar i samkomuhúsinu á Flateyri
fimmtudaginn 27. júní n.k. kl. 20.30.
Ræður og stutt ávörp flytja Þorvaldur Garðar Kristjánsson fyrrv.
alþingism., Sævar Guðjónsson form. Neista FUS, i V-Barð., Sigurður
Grímsson, ísafirði, Jens Kristmannsson bæjarfulltrúi ísafirði, Pétur
Sigurðsson fyrrv. alþingismaður Reykjavik, Guðmundur Agnarsson
skrifst.m. Bolungarvik, Sigurður Guðmundsson, simstjóri Bildudal,
Kristján Kristjánsson tæknifr. ísafirði.
Fundarstjóri verður Einar Oddur Kristjánsson framkv.stj. Flateyri.
Fjölmennið á fundinn og eflið sókn sjálfstæðismanna til sigurs.
ísafjörður
D-listinn efnir til almenns stjórnmálafundar i Sjálfstæðishúsinu 27. júni
kl. 20.30.
Ræður og stutt ávörp flytja Geir Hallgrimsson form. Sjálfstæðisflokks-
ins, Matthias Bjarnason fyrrv. alþingismaður, Guðmundur B. Jónsson
vélsmiðameistari Bolungarvik, Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur, Jó-
hannes Árnason sýslumaður Patreksfirði, Högni Þórðarson útibússtjóri
fsafirði, Ólafur Kristjánsson skólastjóri Bolungarvík.
Fundarstjóri verður Jón Páll Halldórsson framkv.stjóri ísafirði.
Fjölmennið á fundinn og eflið sókn sjálfstæðismanna til sigurs.
Keflavík
skrifstofa sjálfstæðisflokksins, í Sjálfstæðishúsinu er opin daglega frá
kl. 14 — 1 8 og 20 — 2 2, siminn er 2021.
Stuðningsfólk hafi samband við skrifstofuna símleiðis, eða komið í
sjálfstæðishúsíð.
Kosningahátíð D-listans
Sjálfstæðisflokkurinn í Hveragerði gengst fyrir kosningahátíð í Hótel
Hveragerði föstudaginn 28. júní kl. 20.30.
Dagskrá: Tízkusýning. Módelsamtökin í Reykjavík sýna nýjustu sumar-
tízku.
Ómar Ragnarsson skemmtir.
Frambjóðendur D-listans á Suðurlandi flytja ávörp.
Jón Tryggvason leikur fyrir dansi.
Allir velkomnir.
D-listinn
Reykjaneskjördæmi
Upplýsingasimar á kjördag:
Garða og Bessastaðahreppur: 42739.
Gerðahreppur: 92-71 24.
Grindavikurhreppur: 92-8148.
Hafnarfjörður: bilasimar 50228 og 53727,
kosningastjórn 53725, kjörskrá og starfsfólk 53726.
Hafnarhreppur: Jósep Borgarson 92-6907
Keflavik: bílasimi 92-3050, upplýsingasimi 92-3051.
Kjalarneshreppur: Jón Ólafsson Brautarholti.
Kjósahreppur: Oddur Andrésson Neðra Hálsi.
Kópavogur: bilasimar 40708 og 43725.
Miðneshreppur: Óskar Guðjónsson 92-7557.
Mosfellshreppur: 91-66401.
Njarðvikurhreppur: 92-3025r
Seltjarnárnes: 28187.
Vatnsleysustrandarhreppur: 92-6560.
Kosningastjórn kjördæmisins 52576.
Til sölu
Volvo F 86 1970.
Upplýsingar í síma 37826 eða 93-1453, eftir
kl. 8 á kvöldin.
Til sölu
ný innfluttur ótollafgreiddur stórglæsilegur Mercedes Benz 280 S E
árg. 1971. Gólfskiptur með vökvastýri, power bremsum, rafmagns-
topplúgu, sólhjálm. Litur drappaður. Blá klæðning. Öll dekk ný. Bíllinn
er allur yfirfarinn af Mercedes Benz í Þýzkalandi. Ekinn 69 þús. km.
Allar nánari upp. gefur Bifreiðasala Vesturbæjar, sími 26797.
REYKJAVÍK
ECHHM'lfl
Þriggja daga
sumarleyfisferðir
um Snæfellsnes
*
alla mánudaga frá B.S.i. kl. 10 '
Fyrsta ferð sumarsins t. júlí
Skoðað Borgarfjörð Snæfellsnes, Breiðafjarðar-
eyjar, heim um Skógarströnd og Heydal.
Gististaðir Borgarnes og Stykkishólmur.
Kunnugur fararstjóri.
Upplýsingar í síma 22300.
Hópferöabílar
Helga Péturssonar hf.
Húseignin Grímshóll h.f.
Garði er til leigu.
Húsið er þrjár aðskildar álmur þar af tvær með
tíu herb. hvor, og snyrtiherb. Þriðja álman er
matsalur, eldhús, geymslur og lítil íbúð. Húsið
fæst leigt í einu lagi eða hver álma fyrir sig.
Mögulegt er að gera þrjár íbúðir úr annari
herbergisálmunni. Húsið er til sýnis alla daga
kl. 2 — 5 e.h. Allar nánari upplýsingar gefa
Vilhelm Guðmundsson í síma 92-7010 og Karl
Njálsson í síma 7053 kl. 7 — 9 e.h. næstu
kvöld.
Þessi glæsilegi bátur
er til sölu
Báturinn er 32 fet með 2 Volvo Henta diesel
vélum 1 06 ha. Ganghraði 1 8 hnútar.
Bátnum fylgir mikil vinna í sumar.
Allar nánari upplýsingar veitast á skrifstofunni.
HðSEIGMIR
VDJUSUNDII O CITID
SIMIM444 OC
5 herb. ibúð við Bergþórugötu.
5 herb. við Dunhaga. (Bilskúr).
4ra herb. við Eyjabakka (bílskúr).
3ja—4ra við Dvergabakka.
3)ó herb. við Mariubakka
3ja herb. bið Laufvang.
3ja herb. við Laugaveg.
3ja herb. við Langholtsveg.
3ja herb. við Dalaland.
2ja herb. við Geitland.
2ja herb. við Æsufell.
í smíðum
Einbýlishús í Garðahreppi.
Raðhús við Bakkasel.
Raðhús við Unufell.
Einbýlishús við Vesturberg.
Gerðishús við Vesturberg.
Raðhús við Breiðvang.
Kjötverzlun á Norður-
landi, til sölu eða í skipt-
um fyrir fasteign á '
Suðurlandi, verzlunar-
og íbúðarhúsnæði ásamt *
lager.
Kvöldsími 4261 8.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21 870 og 20998
Við Háaleitisbraut
70 fm glæsileg 2ja herb. íbúð.
Við Álfaskeið
65 fm nýleg 2ja herb. íbúð.
Við Hraunbæ
97 fm glæsileg 3ja herb. íbúð
Við Skipasund
75 fm góð 3ja herb. rishæð i
timburhúsi.
Við Ásbraut
98 fm vönduð 4ra herb. íbúð.
Þvottahús á hæðinni.
Við Fellsmúla
1 20 fm falleg 6 herb. íbúð. Sér
þvottahús.
Við Byggðarholt
135 fm fokhelt raðhús ásamt
bílskúr.
28444
Höfum mikið úrval
fasteigna í Reykjavík,
Kópavogi, Garðahreppi
og Hafnarfirði. Einnig
sumarbústaði i nágrenni
Reykjavíkur.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNOn O CliTID
SIMI 24444 OL
27055
Til sölu m.a.
Sérlega falleg 3ja herb.
íbúð á 1. hæð í blokk við
írabakka.
FASTEIGN ASAL AN
GARÐASTRÆTI 3
Heimasími 84847