Morgunblaðið - 28.06.1974, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JUNI 1974
beztu stóru plöturnar
frá upphafí poppaldar
Verðlaunasam-
keppni
fyrir lesendur
BLAÐAMENN brezka tónlistarblaðsins New
Musical Express gerðu sér til dundurs (eða
dúndúrs) cinn daginn að efna til kosninga
rm beztu stðru plöturnar, sem út hafa verið
gefnar frá upphafi poppskeiðs. Tóku þeir
sjálfir þátt f þessum kosningum og svo vinir
og vandamcnn, gestir og grannar. Var sfðan
talið upp úr kössunum og reyndist útkoman
þessi:
1. The Beatles: „Sergeant Pepper’s Lonely
Hearts Club Band“
1. Bob Dylan: „Bionde On Blonde“
(Beatles og Dylan jafnir f efsta sæti).
3. The Beach Boys: „Pet Sounds“
4. The Beatles: „Revolver".
4. Bob Dylan: „Highway 61 Revisited".
6. The Jimi Hendrix Experience: „Electric
Ladyland".
7. The Jimi Hendrix Experience: „Are Vou
Experienced“.
8. The Beatles: „Abbey Road“.
25. John Lennon: „Imagine“
26. Carole King: „Tapestry".
27. David Bowie: „The Rise And Fall Of
Ziggy Stardust And The Spiders From
Mars“.
28. Bob Dylan: „Freewheelin".
29. MC5: „Back In The USA“.
30. Crosby Stills Nash And Young: „Dejá
Vu“.
31. The Band: „The Band“.
32. Rod Stewart: „Gasoline AIley“.
33. The Beatles: „A Hard Day’s Night“.
34. Rod Stewart: „Every Picture Tells A
Story“.
35. Led Zeppelin: „Led Zeppelin 4“.
36. The Doors: „The Doors“.
37. King Crimson: „In The Court Of The
Crimson King“.
38. The Rolling Stones: „Exile On Main
Street“.
39. The Beatles: „The Beatles“.
40. The Soft Machine: „The Soft Machine”.
41. Frank Zappa: „Hot Rats“.
42. Traffic: „Traffic”.
43. Captain Beefheart: „Trout Mask
Replica”.
44. Family: „Music In A Doll’s House“.
45. Stevie Wonder: „Talking Book“.
46. Smokey Robinson And The Miracles:
„Anthology”.
47. The Doors: „Strange Days“.
48. Led Zeppelin: „Led Zeppelin 3“.
49. Otis Redding: „Otis Blue“.
50. Jethro TuII: „Stand Up“.
51. The Impressions: „Impressions Big 16“
52. Love: „Forever Changes”.
53. Neil Young: „Everybody Knows This Is
Nowhere".
54. James Taylor: „Sweet Baby James“.
55. The Byrds: „Fifth Dimension".
56. Wings: „Band On The Run“.
57. David Bowie: „The Man Who Sold The
World“.
58. The Mothers Of Invention: „We’re Only
In It For The Money“.
Beztu stóru plöturnar:
Sergeant Pepper’s......
. og Blonde On Blonde.
9. The Rolling Stones: „Sticky Fingers”.
10. The Band: „Music from Big Pink“.
11. The Rolling Stones: „Let It BIeed“.
12. Derek And The Dominoes: „Layla And
Other Assorted Love Songs“.
13. The Velvet Underground: „The Velved
Underground and Nico“.
14. Chuck Berry: „Golden Decade Volume
1“.
15. The Bcatles: „Rubber Soul“
16. The Who: „Tommy“.
17. Simon And Garfunkel: „Bridge Over
Troubled Water“.
18. David Bowie: „Hunky Dory“.
19. The Rolling Stones: „Beggars’ Banquet".
20. Cream: „Disraell Gears“.
21. The Pink Floyd: „The Piper At The Gates
Of Dawn“.
22. The Who: „My Generation“.
23. Crosby Stills And Nash: „Crosby Stills
and Nash“.
24. The Rolling Stonés: „Thé Rolling Ston-
es“.
59. The Rolling Stones: „Get Yer Ya-Yas
Out“.
60. The Jeff Beck Group: „Beck-01a“.
61. Iggy And The Stooges: „Raw Power“.
62. The Beach Boys: „Smiley Smile“.
63. Van Morrison: „Astral Weeks".
64. The Velvet Underground: „Loaded“.
65. Aretha Franklin: „Greatest Hits“.
66. The Beatles: „With The Beatles".
67. Joni Mitchell: „Blue“.
68. The Mothers Of Invention: „Freak Out“.
69. Neil Young: „After The Goldrush“.
70. Stephen Stills: „Stephen Stills”.
71. Johnny Winter And: „Johnny Winter
And“.
72. Joe Cocker: „With A Little Help From
My Friends”.
73. Yes: „The Yes Album“.
74. Van Morrison: „Moondance“.
75. Todd Rundgren: „A Wizard, A True
Star“.
76. John Lennon: „Plastic Ono Band“.
77. The Jefferson Airplane: „The Crown Of
Creation“.
78. The Doors: „L.A. Woman".
79. Sly And The Family Stone: „There’s A
Riot Goin’ On“.
80. The Who: „Who’s Next“.
81. Country Joe And The Fish: „Electric
Music For The Mind And The Body“.
82. Robert Johnson: „King Of The Delta
Blues Singers".
83. The Beach Boys: „Best Of The Beach
Boys Volume 1“.
84. Joni Mitchell: „Songs For A Seagull".
85. John Mayall’s Bluesbreakers: „Blues-
breakers“.
86. Traffic: „Mr Fantasy”.
87. Bob Dylan: „Bringing It All Back Home“
88. EIvis Presley: „Greatest Hits Volume 2“.
89. The Velvet Underground: „White
Light/White Heat“.
90. Moby Grape: „Moby Grape“.
91. Big Brother And The Holding Company:
„Cheap Thrills".
92. The Pink Floyd: „Dark Side Of The
Moon“.
93. Dr. John: „Gris-Gris“.
94. Stevie Wonder: „Music Of My Mind“.
95. Roxy Music: „Stranded".
96. The Beach Boys: „Surf’s Up“.
97. Randy Newman: „12 Songs“.
98. Spirit: „The Twelve Dreams Of Dr. Sar-
donicus”.
99. The Steve Miller Band: „Sailor“.
100 — ??
Já platan f 100. sæti var ekki valin f þetta
skiptið, heldur lét blaðið lesendum sfnum
það eftir. Áttu þeir að senda inn sfna tillögu
og stutta ritgerð með — ekki lengri en 200
orð — til að rökstyðja þetta val. Sá, sem þætti
komast bezt frá þessu, fengi allar 100
plöturnar I verðlaun!!!
Þess skal getið, að ein plata, sem var ofar-
lega á listanum fyrir 100 beztu plöturnar, var
felld út af listanum vegna þess að blaða-
mönnum NME reyndist alls ómögulegt að
útvega eintak af henni til að gefa f verðlaun,
þrátt fyrir gífurlega leit. Platan heitir „The
Ronettes Featuring Veronica" og hlýtur að
vera a.m.k. sæmileg!
Um listann, sem hér hefur verið birtur, má
hafa mörg orð, þvf að margt er athyglisvert
við hann. En þar sem þetta er niðurstaða f
kosningum, þar sem tiltölulega fáir voru á
kjörskrá, er ekki rétt að Ifta á þennan lista
sem hinn eina sanna og rétta. Vafalaust gætu
úrslitin orðið talsvert ólfk, a.m.k. neðantil á
listanum, ef kosningarnar hefðu verið opnar
tugum eða hundruðum þúsunda poppáhuga-
manna og kvenna (Þetta er skrifað daginn
eftir kvenréttindadaginn). Þvf látum við all-
ar hugleiðingar á prenti eiga sig, en bendum
aðeins á eitt: Áberandi er, hve fáar nýjar eða
nýlegar stórar plötur komast á listann; flest-
ar plöturnar eru komnar nokkuð til ára sinna
— enda gerir fjarlægðin fjöllin blá og plöt-
urnar betri!
SLAGStÐAN gerir það nú að tillögu sinni,
að lesendur hennar sendi inn sfna tillögu um
100. plötuna — með stuttri greinargerð um
ágæti plötunnar, ekki lengri en 200 orð.
(Slagsfðan hefur yfir mun minna rými að
ráða en NME, en lesendur hennar eru lfka
um 15 færri). Heitir Slagsfðan stórri plötu f
verðlaun og má vinnandinn velja hana sjálf-
ur. Dómnefnina skipa umsjónarmenn Slag-
sfðunnar og af hógværð ætla þeir ekki að
taka þátt f þessari keppni sjálfir (enda kæmi
þá til blóðugra slagsmála milli þeirra um
verðlaunin!).
Á FYRSTU SLAGSÍÐUNNI
eftir prentaraverkfallið var
birt viðtal við Ámunda
Ámundason umboðsmann um
innflutning hans á Procol Har-
um, hressingu fyrir langþyrsta
tónlistarunnendur. Þar kemst
Ámundi m.a. svo að orði:
— Eg átti um tvo kosti að
velja f þessu sambandi. Annar
var sá að bjóða gestum mínum
að sitja á góifinu f Laugardals-
höllinni og halda eina tónleika
og hinn að halda tónleika f
Háskólabfói, þar sem gestir
geta notið tónlistarinnar f
þægilegum sætum. Ég valdi
þann kost, jafnvel þótt það
hefði f för með sér hærra miða-
verð, og ég er ekkert að skafa af
þvf að miðaverðið er nokkuð
hátt — 1400 krónur.
Nokkrum dögum eftir birt-
ingu viðtalsins barst SLAGSÍÐ-
UNNI bréf frá tveimur stúlk-
um, þar sem þær láta f Ijós
vanþóknun sfna á þessari af-
stöðu Ámunda. Þvf miður lenti
bréfið niður á milli stafla á
ritstjórnarskrifstofum SLAG-
SÍÐUNNAR og kom ekki f Ijós
á ný fyrr en eftir að hljómleik-
arnir f Háskólabfói voru af-
staðnir og Procol Harum komn-
ir til frænda okkar Norðmanna.
En þar sem Ámundi hefur f
hyggju að halda áfram inn-
flutningi á erlendum stór-
hljómsveitum, er rétt að leyfa
honum og öllum hinum að lesa
bréfið — og kannski vilja aðrir
leggja orð í belg.
„Ifáttvirta Slagsfða!
Okkur blöskraði alveg, þegar
við lásum ummæli Áma umba!!
Er það nú ekki alveg bjóð-
andi að mæta f Höllina með
svæfil undir armi? Eða þarf
kannski vindsæng til að full-
nægja meltingu tónlistarinnar?
Svo ekki sé minnzt á
stemmninguna. Eru ekki allir
sammála um, að það skipti
miklu máli að geta setið f
frjálsum stellingum eftir þörf-
um?!
Eiga þetta að verða jafn
mikil vonbrigði og á hljómleik-
unum í Háskólabíói f marz,
jafnt hjá flytjendum sem hlust-
endum; algerlega stemmn-
ingarlaust.
Og sakar nokkuð að hafa
fleiri til að bera kostnaðinn?
Með von um að Ámi umbi
sleppi ekki við lesturinn.
Sveinbjörg og Margrét.
P.s. Getum ekki orða bundizt
yfir popplausri Iistahátfð!! Þvf-
lfk vanvirðing!!!“
Pra nk
Zappa
Billy
Preston
John
Le nno n
ieik nari S1 ag—
síSunnar, Jens
Kris t i á n Gu o-
nu nö s s o n, s f n-
ir okkur li4r
nokkra poppara
i5.r liinni og
i;<essari áttinni
eins oq þeir
koma honun fyr-
ir sjánir.