Morgunblaðið - 28.06.1974, Side 24
24
.MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JUNt 1974
Byggingameistari
getur bætt við sig verkefnum.
Upplýsingar í síma 17481 kl. 19 — 20.
Menn vanir
smíðum óskast
í byggingarvinnu vegna framkvæmda við
Inn-Djúpsáætlun, Norður-ísafjarðarsýslu.
Mikil vinna.
Upplýsingar hjá Landnámi ríkisins,
Laugavegi 1 20, kl. 8 — 1 6, sími 25444.
Matráðskona
Kona vön matargerð óskast ? mötuneytið
Hlégarði.
Upplýsingar í síma 66195.
Hlégarður
Tölvuvinna
Bæjarsjóður Vestmannaeyja vill ráða
mann eða konu til starfa við rafreikni
(OPERATOR).
Hér er um að ræða skemmtilegt og
ábyrgðarmikið framtíðarstarf. Umsækj-
andi þarf að geta hafið störf eigi síðar en
1. ágúst n.k.
Umsóknir sendist bæjarlögfræðingi, sem
einnig veitir allar upplýsingar.
Bæjarstjóri
Sölumaður óskast
Viljum ráða sem fyrst sölumann við heild-
söludeild okkar. Æskilegt er að viðkom-
andi hafi góða enskukunnáttu, verzlunar-
menntun og/eða reynslu við verzlunar og
sölustörf.
Umsækjendur sendi upplýsingar um
aldur, menntun og fyrri störf í pósthólf
555.
G/óbus h. f.,
Lágmúta 5,
Reykjavík.
Framtíðarstarf
Óskum eftir að ráða vana skrifstofustúlku
til starfa nú þegar. Góð vélritunarkunn-
átta nauðsynleg. Skriflegum umsóknum
með upplýsingum um menntun og fyrri
störf verði skilað á skrifstofu vora fyrir 1 0.
júlí n.k.
Virmuveitendasamband ís/ands
Óskum eftir að ráða
Götunarstúlkur
Uppl. gefur skrifstofustjóri (ekki í síma)
P. Stefánsson h/ f
Hverfisgötu 103
Skrifstofustarf
Vön stúlka á bókhaldsvél, ásamt al-
mennum skrifstofustörfum, óskast strax.
Uppl. í síma 33509.
B.S.A.B.
Síðumú/a 34.
Atvinna
Viljum ráða nú þegar deildarstjóra í bygg-
ingarvörudeild okkar á Selfossi. Vanan
mann til skrifstofustarfa. Stúlkur til starfa
við götunarvélar. Afgreiðslumenn í vöru-
geymslu.
Kaupfé/ag Árnesinga,
Se/fossi.
Framtíðaratvinna
Aðstoðarmann eða stúlku vantar á rann-
sóknarstofu okkar. Undirstöðumenntun í
efnafræði og/eða þjálfun við rannsóknar-
störf æskileg.
Frigg, Garðahreppi.
Sími 5 1822.
Götunarstúlka
óskast sem fyrst til afleysinga.
Rekstrartækni s. f.,
Skipho/ti 70,
sími 37850.
Atvinna
Óskum að ráða karl eða konu til starfa á
Ijósmyndastofu.
Uppl. á verkstæðinu kl. 5 — 6 e.h.
Skyndimyndir s. f.,
Suðurlandsbraut 12, III hæð.
Bifvélavirkjar
— Réttingarmenn
Óskum eftir að ráða bifvélavirkja, rétt-
ingamenn eða vana menn.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Ford verkstæðið,
Suður/andsbraut 2.
Prentari
(pressumaður)
óskast nú þegar eða sem fyrst.
Upplýsingar í Prentsmiðju Hafnarfjarðar,
Suðurgötu 18, Hafnarfirði.
Aðstoðarstúlka
óskast strax til starfa í mötuneyti félags-
ins. Starfsreynsla nauðsynleg.
H.F. Eimskipafélag íslands.
Fóstra óskast
til starfa við Kirkjubæjarskóla á Síðu
skólaárið 1 974 — 1 975.
Starfið er fólgið í gæzlu ungbarna á
leikskóla og í heimavist á kvöldin.
Upplýsingar gefur skólastjóri og Ásta
Sigurbjörnsdóttir fóstra, Ólafsfirði.
Til sölu vörubifreið
af gerðinni Scania L 80 S 46 árg. 1973, ekin
um 35 þús. km. Allar nánari uppl. hjá okkur á
skrifstofutíma.
ísarn h. f.
Reykjanesbraut 10— 12
Sími 20720.
Lokað veqna
sumarleyfa
Bifreiðaverkstæði okkar verður lokað vegna
sumarleyfa á tímabiíinu 29. júlí til 13. ágúst
n. k. Ford umboðið,
Kr. Kristjánsson h.f.,
Suðurlandsbraut 2.
3 hestar
töpuðust
í byrjun Júní frá Miðdal undan
Vestur-Eyjafjöllum. Óvist hvert
þeir hafa haldið. Einn er brúnn,
stór með nokkur hvit hár undir
innistoppi, spakur.
Annar jarpur, tagl og ennistopp-
ur vel klippt, hástigur. Þriðji jarp-
blesóttur, stór með hvíta hófa,
stutt tagl, glaseygður á öðru
auga. Upplýsingar í síma
13851.
?Rot0imt)tat>i& >1
mBRCFHLDBR
mOCULEIKR VÐHR
Lokað verður frá 15. jí leyfa. ilí — 6. ágúst vegna sumar-
BHkksmiðjan Grettir H.F.
Að marggefnu tilefni
tilkynnist eftirfarandi:
Frá og með 1. júlí næstkomandi verða sand-
pantanir ekki afgreiddar nema kaupendur komi
í afgreiðslu okkar, Dugguvogi 6, og greiði
pantanir sínar, eða semji um greiðslu þeirra.
Áður gert samkomulag við fasta viðskiftavini
helst óbreytt. Sandur Dugguvogi sf.