Morgunblaðið - 28.06.1974, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 28.06.1974, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JCNl 1974 Halldór Þ. Briem: „Ast Þórarins Þórarins- sonar á rauðu ljósi, Fyrir sfðustu alþingiskosningar sagði ég við einn af forystumönn- um Sjálfstæðisflokksins, að ég væri ekki hrifinn af því, ef Sjálf- stæðisflokkurinn færi f ríkis- stjórn með Framsóknarflokknum til þess eins að koma í veg fyrir myndun nýrrar vinstri stjórnar Verkamenn Okkur vantar nokkra röska karlmenn til verk- smiðjustarfa. Uppl. hjá Sigurði Sveinssyni, verkstjóra, ekki í síma. Ölgerðin Egill Skallagrímssön. íslandsmótið I. deild í kvöld kl. 20 leika á Laugardalsvellinum FRAM — Í.B.A. Knattspyrnudeild Fram. Sveit 1—2 unglingsstúlkur, 12 —15 ára geta komist á gott sveitaheimili i sumar gegn hóflegri vinnu. Uppl. i S..81 255 kl. 6—8 i kvöld. og svarið var: „Ég vona, að sá kaleikur verði frá okkur tekinn.“ Á fundi, sem haldinn var 2. okt. 1971, kom ég með þá fyrirspurn til Þórarins Þórarinssonar fyrr- verandi alþingismanns, sem sat fundinn hvort hann teldi, að það mundi koma f veg fyrir styrjöld í Miðausturlöndum, sem gæti orðið kveikja að heimsstyrjöld, að láta varnarliðið á íslandi fara. Þórar- inn svaraði, að friður hefði aldrei verið tryggari f þessum hluta heims. Þórarinn Þórarinsson var vart búinn að sleppa orðinu, þegar styrjöld brautzt út milli Arabarfkjanna og tsraels. Sfðasta heimsstyrjöld byrjaði með árás Þjóðverja á póska Ianda- mæravarðstöð. Skammsýni er ekki hið sama og að vera forsjáll. Þórarinn Þórarinsson er sá viti, sem ræður mestu um stefnu Framsóknar- flokksins í varnar- og utanríkis- málum, en stefnan er ást á rauðu ljósi og flestir vita, hvað gerist ef farið er áfram á rauðu ljósi nema Þórarinn og hans lfkar f varnar- málum. 30. júní n.k. vörumst við vinstri slysin. Vitað er, að fólk, sem hefur kosið Alþýðubandalagið, er á móti því, að Keflavíkursjónvarpið verði lagt niður og lætur Alþýðu- bandalagið gjalda þess f kosning- um. Ég skil vel þetta fólk, að það skuli vilja hafa'frelsi til þess að velja eða hafna, annað er móðgun við dómgreind þess. Þriðjudaginn 7. maí 1963 segir svo f orðréttri fyrirsögn í grein f Mbl. eftir Bjarna heitinn Benediktsson: „Það má aldrei henda, að tekin verði upp óábyrg utanrfkis- stefna.“ Þess vegna verða menn að átta sig á baráttu þeirra afla, sem nú ráða Framsóknarflokkn- um. Og síðar í greininni stendur, „að málgagn Framsóknarflokks- ins hefur valið þann kost að undapförnu að taka upp skefja- lausan blekkingaáróður f utan- rfkismálum, svo að kommúnistar komast ekki með tærnar, þar sem Tíminn er með hælana“ og enn- fremur „þeir vfla ekki fyrir sér að taka upp áróður í utanríkismál- um, sem jafnvel er óábyrgari en málflutningur kommúnista". Þessi skrif Tfmans, sem lýst hefur verið hér að framan, gerast á þvf tfmabili, þegar Þórarinn Þórarinsson var aðalritstjóri Tímans og hann fékk viðurnefnið Tíma-Tóti. I landhelgismálinu stendur Sjálfstæðisflokkurinn ekki svo klaufalega eða vísvitandi að mál- um, að brezk herskip verndi land- helgisbrjóta í fslenzkri fiskveiði- landhelgi eins og 1958 og nú sfðast í tíð vinstri stjórnar. Ég spyr: Hvers vegna mátti ekki kæra herhlaup Breta fyrir Atlantshafsráði strax í ágúst 1958, þegar það var fyrirsjáanlegt þá og aftur, er þeir beittu valdi gegn lögmætri töku togarans Hackness í nóvember? Líf fslenzkra sjó- manna gat verið í veði, vatn á hverra myllu var það? Hver svari fyrir sig, það vefst ekki fyrir nein- um. I Atlantshafssáttmálanum, sem við íslendingar og fleiri þjóð- ir erum aðilar að ásamt Bretum frá því árið 1949 og Sambandslýð- veldinu Þýzkalandi frá þvf árið 1955, stendur svo í 1. gr.: Aðilar takast á hendur svo sem segir f sáttmála hinna Sameinuðu þjóða að leysa hvers konar milliríkja- deilumál, sem þeir kunna að lenda í, á friðsamlegan hátt 1 o.s.frv. Sjálfstæðisflokkurinn vildi, eftir að í óefni var komið, vernda mannslff og fslenzka sjómenn fyrir ágangi í fiskveiði- landhelginni með samkomulaginu við Breta. Á að álasa flokknum fyrir það? I tfð Sjálfstæðisflokksins árið 1948 voru sett lög um vísindalega LESIÐ '.0tí DHGIECn verndun fiskimiða landgrunns- ins. Sjálfstæðisflokkurinn hafði forgöngu um útfærslu fiskveiði- landhelginnar 1952, þegar Bretar svöruðu með löndunarbanni á fslenzka togara í brezkum höfn- um. Það er því ekki vinstri stjórnar fyrirbæri, að landhelgin var færð út við Islandsstrendur, enda áður búið að undirbúa út- færsluna fyrir forgöngu Sjálf- stæðisflokksins af Hans G. Ander- sen þjóðréttarfræðingi. Sjálf- stæðisflokkurinn gerir sér ljósa grein fyrir þýðingu útfærslu fisk- veiðilandhelginnar og að land- grunnið tilheyrir Islendingum einum svo og auðlindir þess. Sjálfstæðisflokkurinn mun nú á þessu ári færa fiskveiðilandhelg- ina út í 200 mílur fái hann til þess þingfylgi. Flest það, sem Sjálfstæðisflokk- urinn vinnur að, er reynt að gera tortryggilegt af andstæðingum hans. Vinstri stjórnin vann svo hroðvirknislega í landhelgis- málinu, að hún skildi eftir stórar sneiðar af landgrunninu, þegar landhelgin var færð út í 50 mflur. Eitt sinn á árinu 1969 spurði ég Hannibal Valdimarsson, hvort ekki væri hægt að bæta kjörin hjá þeim lægst launuðu með löggjöf frá Alþingi um lágmarkslaun. Hannibal svaraði: „Mér hefur meira en dottið það í hug.“ Á hverju stóð? Það er ekki úr vegi að geta þess hér, að laun verka- manna í akkorði við útskipun á loðnumjöli voru lækkuð um meira en 30% og tekið upp bónus- kerfi á árinu 1971 í Vestmanna- eyjum. Það voru þeir, sem telja sig sjálfkjörna málsvara verka- lýðsins og finna Sjálfstæðis- flokknum flest til foráttu, sem að þvf stóðu. Að lokum vil ég spyrja og hver kjósandi svari fyrir sig 30. júnf: Er persónufrelsi mitt og þitt, frelsi tslands, frelsi barna okkar tryggt án aðildar Sjálfstæðis- flokksins að ríkisstjórn Islands? Við veltum þvf ekki fyrir okkur 30. júní. BANKASTRÆTI 9 SIMI 1-18-11 OPIÐ TIL KL. 10 FOSTUDAG FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM BOLI TERYLENEBUXUR FLAUELSBUXUR DENIMBUXUR GALLABUXUR SKYRTUR PEYSUR LEÐURÁ DÖMUR OG HERRA SKÓR Á DÖMUR NÝKOMNIR ARAMIS SNYRTI- VÖRUR l'MIKLU ÚRVALI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.