Morgunblaðið - 28.06.1974, Side 31

Morgunblaðið - 28.06.1974, Side 31
Sverrir Runólfsson: Atvinnu- leysi og landflótti eru óþarfi RtKISSTJÖRNIN hræðir okkur og talar mikið um atvinnuleysi og landflótta undir forustu Viðreisn- arstjórnarinnar. Mér sýnist þetta vera að miklu leyti tilbúningur ríkisstjórnarblaðanna, því sam- kvæmt stjórnarskránni er það skylda ríkisstjórnarinnar að sjá um atvinnu fyrir alla, sem nenna að vinna. Það verða margir sem segja að þetta sé óframkvæman- legt. Það er rangt, það er fram- kvæmanlegt. Fyrst þarf að setja lágmarkskaup, koma því f hug fólks að það er engin skömm að því að þiggja atvinnuleysisstyrk, ef t.d. fiskibrestur kemur, því peningarnir eru fólksins, sem hef- ur borgað þá inn í sjóðinn. Setja Iöggjöf, að skylda sé að taka þá vinnu sem býðst. Lágmarkskaup- ið og atvinnuleysisstyrkurinn verður að nægja fyrir þjáningar- lausu lífi fjárhagslega. Þannig er ríkisstjórn hverju sinni neydd til að útvega atvinnu til handa öllum og það er auðvelt til margra ára með vega kerfinu eins og það er. Möguleikarnir f fiskirækt eru ótakmarkaðir einnig. Það getur verið að löggjöf þyrfti að setja, sem bannaði verkfallsrétt þeim, sem hafa t.d. þrisvar sinnum lág- markskaup, þó efast ég um það. Bæta þarf upplýsingaþjónustu fyrir almenning, þannig að fólk geti fylgzt vel með rétti sfnum gagnvart því opinbera. Ríkis- stjórn sem ekki getur staðið við loforð stjórnarskrárinnar er fall- in, og þessvegna er engin áhætta tekin þó við gefum Sjálfstæðis- flokknum meirihluta í komandi kosningum, svo þeir geti unnið f friði við að rétta þjóðarskútuna við, án hrossakaupa til handa öðr- um flokkum. Fjármagnsöflun til athafna verður að skapa, því allir verða að græða, en ekki aðeins sumir. JttorgisnÞIaMfc MARGFALDAR fflíllWIS pií»r0unl)íatíit» MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚNl 1974 31 VINDHEIMAMELUM 10.-14. JÚLI Hestar sem koma á landsmótið skulu merktir á hægri lend þannig: M Fákur Hörður og Andvari Máni, Sörli og Gustur Ljúfur, Trausti, Sleipnir, Smári Geysir, Logi, Sindri, Kópur Hornfirðingur, Blær, Goði, Freyfaxi, Þjálfi, Grani Léttir, Funi, Hringur, Gnýfari, Þráinn Léttfeti, Stigandi Neisti, Óðinn, Þytur, Blakkur Kinnskær, Dreyri, Faxi, Glaður, Snæfellingur beitarhólf nr. 1 beitarhólf nr. 2 beitarhólf nr. 2 beitarhólf nr 3 beitarhólf nr 3 beitarhólf nr 4 beitarhólf nr 5 beitarhólf nr 6 beitarhólf nr 6 beitarhólf nr 7 Hagagjald verður kr. 300,— pr. hest. mPRCFRLDHR mÖCULEIKH VÐPR ■ Kosninga skrifstofur LISTANS í REYKJAVÍK Á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og hverfafélaga Sjálfstæðismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrifstofur. Skrifstofurnar eru opnar frá kl. 1 4.00 og fram eftir kvöldi. Að jafnaði verða einhverjir af frambjóðendum Sjálfstæðis- flokksins við Alþingiskosjiingarnar til viðtals á skrif- stofunum milli kl. 18.00 og 19.00 síðdegis. Jafnframt er hægt að ná sambandi við hvaða frambjóðanda sem er, ef þess er sérstaklega óskað með því að hafa samband við hverfisskrifstofurnar. Nes- og Melahverfi, 25635 Vestur- og Miðbæjarhverf1 (Galtafelli), sími 28191 Austur- og Norðurmýrarhverfi, Bergstaðastr. 48, sími 28365 Hlíða- og Holtahverfi, Suðurveri v/Stigahlíð sími 28170 Laugarneshverfi, Klettagörðum 9, sími 85119 Langholts- Voga- og Heimahverfi, Lang- holtsvegi 124, sími 34814 Háaleitishverfi, Miðbæ v/Háaleitisbraut sími 85730 Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi, Langagerði 21 sími 32719 Árbæjarhverfi. Hraunbæ 102, sími 81277 Bakka og Stekkjahverfi, Urðarbakka 2, sími 86153 Fella- og Hólahverfi, Vesturbergi 193, sími 72722 Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfis- skrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gagni geta komið í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk sem er eða verður fjarverandi á kjördag o.s.frv. Reynimel 22, sími Laufásvegi 46, jjjjVIÐEIGUM SAMLEIÐ Innilegar þakkir færi ég stjórn og starfsfólki Landsvirkjunar, hinum fjölmörgu vinum mínum, fjölskyldu minni og venslafólki fyrir heim- sóknir, gjafir, skeyti og aðra vináttu mér sýnda á sjötiu ára afmæli minu 15. þ.m. Lifið heil Sigurður Árnasor frá Stórahrauni Innlend tilboð óskast i smiði dyrabúnaðar og loftrista i dreifistöðvar fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 2000 króna skila- fyggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 18. júli 1974, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Kennarastöður Sauðárkróki Nokkrar kennarastöður við barnaskólann og gagnfræðaskólann á Sauðárkróki eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar m.a. íslenska, Enska, Handavinna pilta söngur, leikfimi pilta. Allar nánari upplýsingar v,eita skólastjórar. Fræðs/uráð. SAUÐARKROKIU) 1871-1971 Til sölu Kjöt og nýlerrduvöruverslun. Heitur matur. Verslunin er staðsett í ná- lægð mikils verksmiðju- hverfis, í austurborginni. Öll aðstaða góð, ný tæki. Föst viðskipti með heitan mat. IBUÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMl 12180. Blaðburðarfólk Selás. Uppl. í síma 35408. Hvammstangi Umboðsmaður óskast strax. Upplýsingar bjá Karli Sigurgeirssyni í síma 1350 og hjá afgreiðslunni í síma 1 01 00. Innri-Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni. Sími 6057 og hjá afgreiðslumanni í Reykjavík. Símf 10100. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið í Hveragerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 4225 eða afgreiðslunni í síma 10100. ðiroW&foiSí óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.