Morgunblaðið - 28.06.1974, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JUNt 1974
fclk f
fréttum
Egil Krogh, sem var á sínum tíma yfirmaður leyniþjönustudeildar Hvíta hússins,
hefur nú verið dæmdur fyrir hlutdeild sína í innbrotinu í skrifstofur geðlæknis
Daniels Ellsberg. Hér er hann ásamt fjölskyldu sinni í Chevy Chase í Maryland,
konu sinni Sue og sonunum Matthew, 4 ára og Peter, 8 ára.
Útvarp Reykjavík ★
FÖSTUDAGUR
28. JÚNI
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sverr-
ir Hólmarsson lýkur lestri á sögunni
„Krummunum" eftir Thögler Birke-
land (10).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli
liða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00: Karl-Heins
Zöller og Wolfgang Meyer leika ásamt
Fflharmónfusveit Berlfnar Konsert f
e-moll fyrir flautu, sembal og strengja-
sveit eftir Johann Joachim
Quanz/Walter Gerwig leikur Svftu f
e-moll fyrir lútu eftir Esaias Reusn-
er/Gerard Souzay syngur arfur eftir
Montiverdi, Hándel og Gluck með
Lamoureruxhljómsveitinni/Enska
kammersveitin Ieikur Sinfónfu f B-dúr
eftir Carl Philipp Emanuel Bach.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tílkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Sfðdegissagan: Ur endurminning-
um Mannerheims
Sveinn Ásgeirsson les þýðingu sfna
(6).
15.00 Miðdegistónleikar
Fflharmónfukvintettinn f Berlfn leik-
ur Klarfnettukvintett í h-moll op. 115
eftir Johannes Brahms.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir.
16.20 Popphornið
17.10 Tónleikar.
17.30 t Norður-Amerfku austanverðri
Lok ferðaþátta eftir Þórodd
Guðmundsson skáld. Baldur Pálmason
flytur (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Spurt og svarað
Ragnhildur Richter leitar svara við
spurningum hlustenda.
20.00 Framboðsfundur f útvarpssal
(Miðaður við öll kjördæmi landsins)
Ræðutfmi hvers framboðslista er 30
mín. f þremur umferðum, 15, 10 og 5
mfnútur.
Röð flokkanna:
A-listi, Alþýðuflokkur;
D-listi, Sjálfstæðisflokkur;
G-listi, Alþýðubandalag;
F-listi, Samtök frjálslyndra og vinstri
manna;
B-listi, kramsóknarflokkur.
22.35 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 „Sfðla kvölds“
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Kristfn Ólafsdóttir les ævintýrið
„Koffortið fljúgandi“ eftir
H.C.Andersen f þýðingu Steingrfms
Thorsteinssonar.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli
liða.
Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Borghild-
ur Thors kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.30 Létt tónlist
Þekktir listamenn flytja.
14.00 Vikan, semvar
Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með
ýmsu efni.
15.00 Miðdegistónleikar
Fflharmónfusveítin f Vfn leikur
Sinfónfu nr. 1 f D-dúr eftir Schubert;
Istvan Kertesz stj.
15.30 A ferðinni
ökumaður: Arni Þór Eymundsson.
(Fréttir kl. 16.00).
16.15 Veðurfregnir
Horft um öxl og fram á við
Gfsli Helgason fjallar um útvarpsdag-
skrána sfðustu viku og hinnar kom-
andi.
17.00 Islandsmótið f knattspymu; fyrsta
deild
Jón Asgeirsson lýslr frá Akranesl
sfðari hálfleik af leik lA og KR.
17.45 Framhaldsleikrit bama og ungl-
inga:
„Heilbrigð sál f hraustum lfkama“ eft-
ir Þóri S. Guðbergsson.
Annar þáttur.
Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Persónur
og leikendur:
Fréttamaður ... Ámi Gunnarsson /
Frúin ... Margrét Guðmundsdóttir /
Dimmraddaður maður... Guðmundur
Magnússon / Ungfrú ... Guðrún
Þórðardóttir / Unglingsstrák-
ur...Árni Blandon / Ung
stúlka ... Lilja Þorvaldsdóttir / Ungur
maður ... Júlfus Brjánsson / Þröst-
ur ... Randver Þorláksson / Spekíng-
urinn ... Jón Júlfusson / Svan-
dfs ... Anna Kristfn Arngrfmsdóttir /
Skólastjórinn ... Ævar R. Kvaran /
Helgi... Hákon Waage /
Sveinn ... Flosi Ólafsson / Þor-
kell... Bessi Bjarnason / Þulur... Jón
Múli Árnason.
18.15 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Júgóslavneskt kvöld
Stefán Bergmann menntaskólakennari
spjallar um land og þjóð, flutt tónlist
frá Júgóslavfu og lesin Júgóslavnesk
smásaga.
FR(J Dewi Sukarno, 33 ára
gömul ekkja fyrrverandi for-
seta Indónesfu, hefur unnið
meiðyrðamái f London gegn út-
gefendum sjálfævisögu vændis-
konunnar Normu Levy, sem
átti þátt f falli brezka ráðherr-
ans Lambton lávarðar f fyrra.
Norma Levy heidur þvf fram
f ævisögunni,, að hún hafi
sængað hjá Sukarno forseta í
London, en fram kom f réttar-
höldunum, að Sukarno kom
aidrei til Bretlands og hitti
aldrei Normu Levy.
Frú Sukarno fór ekki fram á
skaðabætur, en útgefendur ævi-
sögunnar báðust afsökunar f
réttinum. Ctgefendunum var
gert að má burtu ailt, sem stóð f
bókinni um samfarir forsetans
og vændiskonunnar, og þeir
féilust á að leiðrétta sfðari út-
gáfur bókarinnar.
Eva Rubier Staier, sem var kjörin ungfrú heimur
1970, hefur áhuga á gömlum jass. Nýlega lék hún með
Dick Williams og dixielandhljómsveit hans í Richmond
skammt frá London. Viðstöddum fannst hún að vísu
betri í hlutverki sínu sem ungfrú heimur en trommu-
leikari hljómsveitarinnar. En hún sýndi góð tilþrif.
Helgi Pétursson kynnir létta tónlist.
23.30 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
29. JUNI
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00.
21.00 „Hversdags!eikur“, sögukafli eftir
ómar Halldórsson
Höfundur les.
21.15 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plötum
á fóninn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
fclK f _
fjclmiélum f s ',
Framboðsfundur í útvarpssal
í KVÖLD kl. 20 hefst framboðsfundur í útvarpssal, en
í honum taka einungis þátt þeir flokkar, sem bjóða
fram í öllum kjördæmum landsins og miðað er við, að í
honum taki þátt frambjóðendur úr öllum kjördæmum
landsins. Umræður af þessu tagi hafa lengi farið fram
I útvarpi, en venjulega hefur þeim þá verið útvarpað
beint úr sölum Alþingis, þegar það hefur verið starf-
andi.
Framboðsfundurinn í kvöld verður síðasti þáttur
kosningabaráttunnar, sem fram fer i fjölmiðlum fyrir
þessar kosningar.
Umræðurnar fara fram í þremur umferðum, og fær
hver flokkur til umráða samtals 30 mínútur, sem skipt
verður niður í 15, 10 og 5 mínútur.
Síðlakvölds”
Vegna framboðsfundarins í útvarpssal verða fréttir
og veðurfregnir í seinna lagi, eða ekki fyrr en um
22.35, en að þeim loknum er á dagskrá tónlistarþáttur,
sem er alveg nýr af nálinni.
Hann heitir „Síðla kvölds“ og er í umsjá Helga
Péturssonar, sem var í Ríó-tíóinu, sællar minningar.
Helgi starfar nú sem blaðamaður á Tímanum. Þættin-
um er ætlað að flytja létta tónlist, sem í kvöld verður
vonandi einhverjum til hugarhægðar eftir pólitískar
hörkusamræður.