Morgunblaðið - 28.06.1974, Side 33

Morgunblaðið - 28.06.1974, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JUNl 1974 33 iLiCRnmPA • Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Ljúktu vinuuvikunni á verðugan hátt, án þess að evða tlma I hugleiðingar um framtfðina. Ævintýraleg helgi er fram- undan og gleðin kann að standa fram I byrjun næstu viku. Nautið 20. apríl — 20. maí Lffið verður smám saman rðlegra, en hafðu glögga yfirsýn yfir heimilisáslæ urnar og vinnuna og færðu það lil <* r vegar sem unnt er að laga. Ahrifamik r aðilar reynast þér vel. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Eftir þvf verður tekið, hvernig þú gengur frá málum f dag, sérstaklega þvíf sem lengi hefur legið ðfrágengið. Hðaðu f gðða vini f kvöld. jíWw) Krabbinn <9* 21. jiínf — 22. júlf Sköpunargáfan fær útrás og tækif*r' gefst til að bera hana á torg almenníngi til yndis. Fylgstu með ðskum og þörfum yngra fðlksins. Annrfki verður mikið í dag. Ljónið 23. júlí — 22. ágtíst Þeir sem leggja þér lið kunna að ðska þess, að þú haldir nöfnum þeirra leynd- um, farðu að þeim ðskum. Fjölskyldu- málin blðmstra og taka æ meiri tfma. Mærin 23. ágúst • - 22. sept. Farðu þér örlftið hægar, svo þú sjáir skðginn fyrir trjánum. Að fleira er að hyggja en í upphafi virðist. Leitaðu að fegurð Iffsins. Vogin 23. sept. — 22. okt. Notfærðu þér alla reynslu þína til hlftar f dag. Gaumgæfa verður f jármálahliðina. Farðu fram á viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Eyddu deginum f að ffnpússa ðlokin verkefni. Með því mðti fæst mest út úr deginum. Þú ert að nálgast hátind orku þinnar og mátt búast við spennandi helgi. Bogamaðurinn 22. nóv, — 21. des. Fjármálin þróast þér I hag, ef þú tmn þeim ekki um of. Greiddu gamlar sku d- ir, áðuren þúbyrjaraðeyðaánýjan e Steingeitin 22. des,—19. jan- t félagslffinu kynnist þú ýmsum sem reynzt geta þér hliðhollir í viðskiptum eða við starfsleit. Leggðu það á þig a<5 gera fulla grein fyrir afátöðu þinni til að ná samkomulagi innan fjölskyldunnar. n Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Samningar gefast stundum betur sfúla kvölds. Valið á fðlki I hclgarsamkvemið skiptir miklu máli, ef þú færð þá nokkru að ráða. Afstaða þln skiptir mestu. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Veldu þér brýnustu verkefnin og reyndu að ljúka þeim af f dag, helrt sem fyrst, til aðgeta slappað af f kvöld og yfir helgina. X-9 CORRIGAN , /tTLAR PÚ AÐ LATA DR.SEVEN SKIPA OKKUR BURT AF EyjUNNl ? EG HEF LOKIÐ ÆTLUNARVERKI Mi'NU HER, GRElFyNJA OG 1>AR SEM HIN SPILLTU yFlRVÖLO HÉR A SUMARKAN ERU SJÁlFSAGT FARIN AÐ FAGNA DR SSV6N OG HEIMKOMU HANS ER RETTI TitAINN KOMINN TlL AÐ KVEÐJA ! TT LOOK, CHARLIE BROUJN... I CAU6HT VOUR SHOE' Sjáðu Kalli, ég náði skðnum þfnum. __ Kannski ætti ég frekar að kasta skóm fremur en bolta. __ Það er góð hugmynd ... send- um þeim lúmskan snúningsskó!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.