Morgunblaðið - 28.06.1974, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚNI 1974
SEINHEPPNU
BÓFARNIR
IHECiAMOlHAf
CfMJlÐN'f SHOOV
Starring JERRY ORBACH
LEIGH TAYLOR-YOUNG
JO VAN FLEET
Bráðskemmtileg og spennandi
ný ný amerísk sakamálamynd í
litum.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
SÓMAKARL
JACkVe ‘ MAUREEN
6LEAS0N OHAM
SHELLEY ROSEMARY
WIHTERSFORSYTH
"HOW 001LOVE THEE "a
Sprenghlægileg og fjörug ný,
bandarísk litmynd um feitan karl,
sem fyrir utan að vera hundheið-
inn trúmaður, kvennabósi og
þrjótur, var mesti sómakarl.
íslenzkur texti.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Hetjurnar er ný, itolsk kvikmynd
með ROD STEIGER i aðalhlut-
verki. Myndin er með ensku tali
og gerist í siðari heimsstyrjöld-
inni og sýnir á skoplegan hátt
atburði sem gætu gerst i eyði-
merkurhernaði.
Leikstjóri: Duccio Tessari
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.Bönnuð börn-
um yngri en 14 ára.
Leið hinna dæmdu
3DMEY HARRY
POmERBEiAFONTE
Vel leikin og æsispennandi ný
amerísk kvikmynd. Myndin ger-
ist í lok þrælastríðsins í Banda-
ríkjunum. Leikstjóri Sidney
Poitier.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
^vmnRCFniDHR
í mHRKRÐ VORR
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5.
í KVðld að HÓTEL BORG
Engir skemmtikrattar hafa gert jafn ósvikna lukku að undanförnu og Halii og
Laddi, sem flestir kannast við úr sjónvarpinu. Þér megið ekki missa tækifærið
til að sjá þá! Og Bergþóra Árnadóttir flytur á geðþekkan átt lög eftir sjálfa sig.
Pantið nú borð í tíma! Það getur orðið of seint! Síminn er 1 1 440.
HUÓMSVEIT ÓLAFS CAUKS
svanhildur • ágúst atlason
HIMIIMiBIU
ÍSLENZKUR TEXTI
Framúrskarandi vel gerð og
spennandi, ný bandarísk kvik-
mynd í litum, er fjallar um bar-
áttu indíána i Bandarikjunum.
Mynd þessi hefur vakið mjög
mikla athygli og verið sýnd við
geysimikla aðsókn.
Aðalhlutverk:
Tom Laughlin,
Delores Taylor
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stangaveiðimenn
Vegna forfalla eru 3 stengur lausar í Haukadals-
á dagana 1 til 3 júlí.
Hafið samband við Einar Stefánsson í síma
92-1 592 eða 92-1 692 sem fyrst.
Stangaveiðifélag Kef/avíkur.
Myndin, sem slær allt út
SKYTTURNAR
Glæný mynd byggð á hinni
heimsfrægu skáldsögu eftir
Alexandre Dumas
Heill stjörnuskari leikur i mynd-
inni, sem hvarvetna hefur hlotið
gifurlegar vinsældir og aðsókn.
Meðal leikara eru Oliver Reed,
Michael York, Raquel Welch,
Charlton Heston, Garaldine
Chaplin o.m.fl.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Lokað
frá hádegi í dag vegna jarðarfarar,
LÆKNASTOFURNAR,
Laugarvegi 42.
Tilboð óskast i llyftíbúnað fyrir væntanlega ferjubrú.
Tilboð miðast við annaðhvort rafmagns- eða vökvaspil með tilheyrandi
fylgihlutum.
Útboðsgögn afhendast á skrífstofu vorri og skal tilboðum skilað eigi
siðar en kl. 1 1:00 f.h., mánudaginn 22. júlii n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Bifreidar
á kjördag
D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá
hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listans á
kjördag.
Frambjóðendur heita á stuðningsmenn list-
ans að bregðast vel við og leggja listanum lið
m.a. með því að skrá sig til aksturs á kjördag
30. júní næstkomandi.
Vinsamlegast hringið í síma: 84794.
Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig
fram á skrifstofum hverfafélaganna.
VI tki fTII 1 Cl VCIU
w ii^iji i imi «9Bwv wiirm
KAPPAKSTURS-
HETJAN
20th CENTURY-FOX PRESENTS
THE LAST
AMERICAN
&HERO&
íslenzkur texti.
Geysispennandi ný amerísk lit-
mynd um einn vinsælasta
,,Stock-car" kappakstursbílstjóra
Bandaríkjana.
Jeff Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
laugaras
■ =3N
Eiginkona undir
Frábær bandarísk gamanmynd í
litum með íslenzkum texta.
Myndin fékk giullverðlaun á kvik-
myndahátiðinni í San Sebastian.
Leikstjóri: Carol Reed.
Aðalhlutverk: Mia Farrow og To-
pol sem lék Fiðlarann á þakinu
og varð frægur fyrir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Á þjóðhátíðarári. Allt i fullum
gangi í Iðnó.
FIÓ á skinni i kvöld. Uppselt.
Uppselt.
Kertalog laugardag kl.
20.30. Siðasta sinn.
FIÓ á skinni miðvikudag kl.
20.30. Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. Simi 16620.
[lEIKHflSl
KinuRinn
OPIÐ I KVÖLD
LEIKHÚS
TRÍÓIÐ
LEIKUR
BORÐAPÖNTUN
EFTIR KL 15 00
SIMI 1 9636
V.