Morgunblaðið - 28.06.1974, Side 40
FÖSTUDAGUR 28. JÍJNl 1974
Póstur og simi í miklum greiðsluerfiðleikum:
Ovissa um greiðslu
sjómannaorlofs í júlí
Gat ekki skilað
sparimerkjafé í fyrradag
EITT af stærstu fyrirtækjum rfk-
isins, Póstur og sfmi, á f mjög
alvarlegum greiðsluerfiðleikum
um þessar mundir og er f raun-
inni fjárhagslega á heljarþröm. 1
fyrradag gat Pðstur og sfmi ekki
staðið skil á andvirði spari-
merkja, sem skila átti til bygg-
ingarsjöðs rfkisins að upphæð 82
millj. kr. Stofnunin gat aðeins
greitt 50 millj. kr. og varð að fá
frest á 32 millj. kr. greiðslu til 10.
júlf n.k.
Þá er flest, sem bendir til þess, að
Pðstur og sími geti ekki staðið
skil á orlofsfé til þeirra launþega,
sem eiga að fá það greitt á næstu
vikum. Pðstur og sfmi hefur mót-
tekið 1200 millj. f orlofsfé frá
launagreiðendum. Verulegur
hluta af þvf fé hefur verið notaður
til annarra þarfa. Búið er að
Kjósið fyrir
helgarferðina!
Utankjörstaðaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins hefur
beint þeim sérstöku tilmælum
til fðlks, sem hyggst fara f
helgarferðir á laugardag eða
sunnudag, að kjósa áður en
það heldúr af stað utan kjör-.
fundar f Hafnarbúðum f
Reykjavfk.
Búizt er við, að fjölmargt
fðlk fari úr borginni um helg-
ina. Utankjörstaðaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins að Lauf-
ásvegi 47 hvetur þetta fójk sér-
staklega til þess að kjósa .f
Hafnarbúðum, áður en það
heldur f helgarferðina.
Útankjörstaðarskrifstofan f
Hafnarbúðum er opin daglega
frá kl. 10 til 12 árdegis og frá
kl. 14 til 18 sfðdegis og á kvöld-
in frá kl. 20 til 22. Utankjör-
staðaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins veitir kjðsendum
allar nánari upþlýsingar. .
borga út 600—700 millj. kr., en
talið er, að stofnunin muni ekki
hjálparlaust geta staðið skil á
orlofsfénu f júlfmánuði, en þá
eiga sjðmenn að fá 300—400
milljðnir greiddar. 1 dag verður
ekki séð hvaðan þessir peningar
eiga að koma.
Hin alvarlega staða Pósts og
síma er eitt dæmi af mörgum um,
að ríkisfyrirtækin eru að komast í
greiðsluþrot vegna aðgerðaleysis
vinstri stjórnar í málefnum
þeirra. Samkvæmt þeim upplýs-
ingum, sem Mbl. hefur aflað sér,
var rfkisstjórninni gerð grein fyr-.
ir fjárhagsstöðu Pósts og síma
snemma í vetur og var þá talið
nauðsynlegt að hækka gjaldskrá
stofnunarihnar um allt að 50%.
Þrátt fyrir augljósan vanda vildu
sumir ráðherrar ekki samþykkja
neina hækkun, en að lokum var
fallizt á 20% hækkun gjaldskrár-
innar. í vor mun fyrrverandi póst-
og símamálaráðherra, Björn Jóns-
son, hafa skrifað stofnuninni bréf
og bannað allar frekari fjárfest-
ingar eða pantanir á fjárfest-
ingarvörum þrátt fyrir mikla
framkvæmdaþörf, af ótta við, að
stofnunin gæti ekki staðið skil á
Framhald á bls. 39
Frá útifundi sjálfstæðismanna í gær.
Missa 1000 manns at-
vinnu á næstunni?
Frystihúsin á
Suðurnesjum
að stöðvast
SVO getur farið að 1000 manns
missi atvinnu sfna á næstu dög-
um, þar eð eigendur frystihúsa
sunnan Hafnarfjarðar koma sam-
an til fundar kl. 17 á mánudaginn
og ræða, hvort loka beri frystihús-
unum á Reykjanesi vegna gffur-
legs taprekstrar þeirra sfðustu
mánuðina. Þegar hefur tveimur
frystihúsum á Reykjanesi verið
lokað, öðru f Höfnum, hinu f
Keflavfk. — Þvf vakti það furðu
okkar, þegar Lúðvfk Jðsepsson
sjávarútvegsráðherra sagði f
hringborðsumræðum f sjðnvarp-
ini f fyrrakvöld, að vandamál
hraðfrystiiðnaðarins væri minna
en um sl. áramðt og f sjálfu sér
væri þetta ekkert vandamál. Við
höfum komizt að þvf, að vanda-
málið er nú helmingi meira en
Gunnar Thoroddsén á útifundi sjálfstæðismanna:
Gengi vinstri stjórnar sígur
á sunnudaginn
í RÆÐU sinni á útifundi
sjálfstæðismanna á Lækj-.
artbrgi í gærdag benti
dr. Gunnar Thoroddsen
m.a. á aðgerðaieysi vinstri
stjðrnarinnar í raforku-
málum og virkjunar-
framkvæmdum og tregðu
stjórnarflokkanna við til-
lögu Sjálfstæðisflokksins
um 200 sjðmflna fiskveiði-
lögsögu. Gunnar Thorodd-
sen endaði ræðu sína með
þessum orðum: En eitt er
víst, að gengi stjðrnarinn-
ar á eftir að síga og það
svo, að upp á yfirborð ís-
lenzkra stjðrnmála kemst
hún ekki framar. Það
munu kjðsendur sjá um á
sunnudaginn.
Ræða Gunnars Thorodd-
sens fer hðr á eftir:
Hið mikla meistaraverk fs-
lenzkra bókmennta, Njálssaga,
segir frá furðulegri persónu, sem
hét Björn í Mörk. Hann var kom-
inn af manni þeim, er Bjálfi hét.
Björn var maður sjálfhælinn, en
kjarkurinn af skornum skammti.
En þeim kosti var hann búinn, að
hann var frár á fæti og kom sér
það vel, þegar hann vildi flýja
sem hraðast af hólmi.
Kona hans unni honum ekki
mikið, en þó áttu þau börn saman
segir í Njálu. Nú veit ég vel, hvað
ykkur er efst í huga áheyrendur
góðir, þegar ég rifja upp þessa
fornu frásögu. Var höfundur
Njálu svo forspár og skyggn á
óorðna hluti, að hann hefði
vinstri stjórnina í huga, þegar
hann samdi söguna af Birni og
Bjálfa? 1 þessari sögu er svo und-
arlega margt, sem minnir á þetta
vinstra fyrirbæri, sem hefur tröll-
riðið fslenzku þjóðfélagi í þrjú ár.
Vinstri flokkar hafa klofnað sem
óðast að undanförnu. Ég lái þvf
ekki einum vinstri manni, að hon-
um varð nýlega að orði: Ég þori
varla að sofna á kvöldin, þvf að ég
veit ekki í hvaða flokki ég vakna.
Þessir vinstri flokkar unna
hver öðrum harla lftið, en eiga þó
börn saman eins og Björn í Mörk
og kona hans. Og þeir hóta þvf að
halda þessari sambúð og barn-
eignum áfram nema kjósendur
forði þjóðinni frá aukinni ómegð
af þessu tagi. En þótt afkvæmin
sum séu ekki upp á marga fiska,
Framhald á bls. 39
þá, sagði einn frystihúsaeigand-
inn f samtali við Morgunblaðið f
gærkvöldi.
Guðjðn Ólafsson framkvæmda-
Stjóri frystihúss Ólafs Lárussonar
f Keflavfk sagði, þegar við rædd-
um við hann, að ekki hefði enn
farið fram nákvæm úttekt á þvf,
hve tapið á meðalfrystihúsi vaeri
mikið á dag. Hraðfrystihúsin á
Reykjanesi væru um 20 og að
Ifkindum störfuðu um 50 manns
að meðaltali f hverju frystihúsi.
Rekstrarerfiðleikar frystihús-
anna væru orðnir svo miklir, að
þau stöðvuðust af sjálfu sér á
næstunni ef ekkert yrði að gert og
þvf kæmu frystihúsaeigendur
saman til fundar á mánudaginn
til að ræða vandamálið. Að svo
komnu væri ekki hægt að spá um
úrslit fundarins, en meira en lftið
væri að, þegar frystihúsaeigend-
ur kviðu fyrir að taka á móti ein-
um togarafarmi. Hingað til hefðu
menn hlakkað til að fá slfkan afla
inn f húsin.
Jðn Danfelsson framkvæmda-
stjóri Hraðfrystihúss Þórkötlu-
staða f Grindavfk kvað það ekki
ofmælt, að útlitið væri ðglæsilegt
þessa dagana. Sagðist hann ekki
hafa séð aðrar eins rekstrarhorf-
ur þau 28 ár, sem hann hefði
verið f frystihúsarekstri. „Maður
vinnur þetta áfram meðan hægt
Framhald á bls. 39