Morgunblaðið - 16.07.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 16.07.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JULl 1974 DAGBÖK 1 dag er þriðjudagur 16. júlf, sem er 197. dagur ársins 1974. Ardegisflðð f Reykjavfk er kl. 03.09, sfðdegisflðð er kl. 15.48. 1 Reykjavfk er sðlarupprás kl. 03.42 og sðlarlag kl. 23.23. A Akureyri er sðlarupprás kl. 02.57 og sðlarlag kl. 23.36. (Ur almanaki fyrir Island). En hann svaraði og sagði: Sérhver jurt sem minn himnesi faðir hefir eigi gróðursett mun upprætt verða. ARIMAO HEILIA 70 ára er í dag fyrrverandi ráðuneytisstjóri Hjálmar Vil- hjálmsson, Drápuhlíð 7. 1. júní voru gefin saman í Ár- bæjarkirkju af séra Öskari J. Þor- lákssyni ungfrú Alda Sigríður Oladóttir og Manfred Bredehorst kapteinn í bandariska flughern- um. Heimili þeirra verður í Florída í Bandaríkjunum. SA IMÆSTBESTI — Ástæðan fyrir slæmri heilsu yðar Olsen, sagði læknirinn, er sú, að þér gerið of mikið af þvf að umgangast vfn og konur. Hvors þessa getið þér verið án? — Það fer allt eftir ár- gerðinni. PEIMIMAV/IIVIIP) 16. ára gamall Pakistani, sem áhuga hefur á frímerkjum, rokk- tónlist, stjörnufræði og fomaldar- sögum óskar eftir íslenzkum pennavinum, sem skrifað geta á ensku: Muhammad Hyder, A 117, K.D.A., Scheme No. 1, Karachi, Pakistan. Stúlka f Húnavatnssýslu vill eignast pennavini á aldrinum 13—15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi: Kristfn Sigfúsdóttir Lindarbrekku, Laugabakka, Mið- firði, Vestur-Húnavatnssýslu. Nýsjálendingur, 28 ára gamall, óskar eftir pennavinum á Islandi. Hann hefur áhuga á golfi, vefnaði og bréfaskriftum: Maxine Slade, Boz 111, Porangahan, Hawkes- Bay, New Zealand. Danskur frímerkjasafnari ósk- ar eftir pennavinum til að skipt- ast á frímerkjum: Johannes Bræmholm, Værebrovej 60, 2880 Bagsværd, Danmark. Merkið kettina Vegna þess hve alltaf er mikið um að kettir tapist frá heimilum sfnum, viljum við enn einu sinni hvetja kattaeig- endur til að merkja ketti sína. Arlðandi er, að einungis séu notaðar sérstakar kattahálsðl- ar, sem eru þannig útbúnar, að þær eiga ekki að geta verið köttunum hættulegar. Við ðl- ina á svo að festa litla plötu með ágröfnu heimilisfangi og símanúmeri eigandans. Einnig fást samanskrúfaðir plasthólk- ar, sem f er miði með nauðsyn- legum upplýsingum. (Frá Sambandi dýraverndun- arfélaga tslands). & Á Akureyri er jafnan mikið um ferðamenn á sumrin hótela Akureyringa, Hðtel Varðborg, sem var stækkað rekur stóra matsölu auk herbergjaleigunnar. . Þessi mynd er af einu fyrir nokkrum árum og Vikuna 12.—18. júlf verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka f Reykjavík f Garðs- apóteki, en auk þess verður Lyfjabúðin Iðunn opin utan venju- legs afgreiðslutfma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. SÖFIMIIM er opið kl. — föstud. Landsbðkasafnið 9—7 mánudaga Laugard. 9—12. Borgarbðkasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Sðlheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungís Arbær. kirkjan og skrúðhúsið eru tii sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er.opið alla daga nema laug- ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ðkeypis. Islen/.ka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jðnssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, götu 115, er opið þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafniö er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. þriöjud. Hverfis- sunnud., Ættingjaleit Vestur-íslenzk hjón, Edith og Vilhjálmur Pétursson frá Kanada, hafa komið að máli við Mbl. og beðið það aðstoðar við að hafa upp á ættingjum sínum. Vil- hjálmur er ættaður frá Felli í Biskupstungum, þar sem afi hans og alnafni fæddist 1888. Móðir Vilhjálms er Helga Benedikts- dóttir úr Miðfirði í Húnavatns- sýslu. Þeir, sem til kynnu að þekkja, eru beðnir að hringja í Vilhjálm Pétursson, þar sem þau hjónin dvelja í Efstalandi 18, s. 84752. Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spítalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30—19.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16ogkl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftali: Mánud.—laugard. kl. 18-30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barna- deild er kl. 15—16 daglega. KROSSGATA ■u t r up Í 9---»- ■■px- TS-------- Z1_Z_1Z ást er ... að kaupa ekki handa henni sœlgæti þegar hún er í megrun TM R«g. U.S. Pot. Ofl.—All rights reserved © 1974 by to* Angeles Times 1 BRIDGE Lárétt: 1. Krot 6. skip 8. brúnina 11. steinbogi 12. stuldur 13. 2 eins 15. ending 16. álát 18. gabbaða Lððrétt: 2. blautu 3. ósamstæðir 4. hró 5. meiri hlutinn 7. tímabilið 9. fugl 10. lfk 14. ferð 16. mynt 17. á fæti. Lausn á sfðustu krossgátu: Lárétt: 1. missa 5. mat 7. skak 9. sk 10. kynntir 12. ár 13. árna 14. aða 15. gifta Lððrétt: 1. maskar 2. smán 3. safnaði 4. at 6. skrafa 8. kýr 9. sín 11. traf 14. AG Hér fer á eftir spil frá leik milli Ástralfu og Sviss í Olympfumóti fyrir nokkrum árum. Norður S K-7-6-5-4 H A-9-2 T D-9-8-6 L 10 Vestur Austur S G-9-3-2 S A-D-10-8 H K-6 H D-10-7-4-3 T A-K-G-10-3 T 5-4 L A-2 L 5-3 Suður S — H G-8-5 T 7-2 L K-D-G-9-8-7-6-4 Ástralfumaðurinn Smilde var vestur og sagnhafi í 4 spöðum. Norður lét út spaða 4, drepið var f borði með áttunni og þá kom í ljós, hvernig trompin skiptust milli andstæðinganna. Sagnhafi lét út tfgul úr borði, svínaði gosanum og norður drap með drottningu. Norður lét nú út laufa 10, sagnhafi drap með ási, tók ás og kóng í tfgli og losnaði þannig við lauf úr borði. Næst lét sagn- hafi út hjarta 6, norður gaf, drepið var í borði með drottningu, aftur var hjarta látið út, drepið heima með kóngi og norður drap með ási. Nú er sama hvað norður gerir, sagnhafi vinnur alltaf spilið, norður fær aðeins einn slag til viðbótar, þ.e. á tromp kóng. Við hitt borðið varð lokasögnin 2 tfglar hjá A—V. Tík tapast í Reykjavík I fyrradag tapaðist svört tfk úr Mosfellssveitinni á Laugavegi í Reykjavík. Finnandi hringi f sfma 28150 Reykjavfk. Landspftalinn: Daglega 15—16 og 19—19.30. kl. Sðlvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CENGISSKRANING Nr. 129 - 15. júli 1974. >kráð frá Eini ng Kl. 12.00 Kaup Sala 11/7 1974 I Banda rík jadollar 95. 20 95, 60 15/7 - i Ste rlingspund 226, 95 228, 15 * - - i Kanadadol lar 97, 60 9«, 10 * - - 100 Danskar krónur 1 599. «5 1608,25 * 12/7 - 100 Norskar krónur 1 760, 80 1770,10 15/7 - 100 Sainskar krónur 2170, 15 2181, 55 * 11/7 - 100 Finnsk mörk 2591, 95 2605,55 15/7 - 100 Frttnskir frankar 1979, 70 1990, 10« - - 100 Belg. frankar 250, 90 252, 20 * - - 100 Svi88n. frankar i 192, 95 3209,75 # - - 100 Gyllini >611,70 36 30. 70 * - - 100 V. - Þyzk mörk 3721,60 3741,20 * - - 100 Lírur 14, 78 14, 86 * - - 100 Aueturr. Sch. 524, 65 527, 45 * - - 100 Escudos 379, 55 381, 55 * 1 1/7 - 100 Pesetar 166,80 167,70 15/7 100 Yen 32, 93 33, 10 * 15/2 1973100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 1 1 /7 197 4 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 95, 20 95, 60 # Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.