Morgunblaðið - 16.07.1974, Síða 8

Morgunblaðið - 16.07.1974, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JULl 1974 Stúdent- arnir og börnin Á FUNDI si'num 2.—7. gerði hagsmunanefnd S.H.I. eftirfar- andi ályktun: Hagsmunanefnd Stúdentaráðs Háskóla Islands samþykkir að beina þeim tilmælum til borgar- stjórnar Reykjavíkur og félags- málaráðherra að framkvæmdum við byggingu leikskóla fyrir börn verði hraðað sem mest, þannig að unnt verði að fullnægja hinni miklu eftirspurn stúdenta eftir gæzlu fyrir börn sín. Hagsmunanefnd vill einnig beina athygli stjórnvalda að þvf, að nú eru 110 börn stúdenta á biðlista hjá Barnavinafélaginu Sumargjöf og að biðtfmi eftir plássi þar er u.þ.b. 1 ár. Það er því mjög brýnt, að bæta úr þvf neyðar- ástandi, sem nú ríkir í barnaheimilismálum, þar sem ljóst er, að margir stúdentar neyð- ast til að hverfa frá námi, komi þeir ekki börnum sfnum á dag- vistunarheimili. Þá vill hagsmunanefnd skora á þá stúdenta, sem þegar hafa komið börnum sfnum á barna- heimili á vegum Félagsstofnunar stúdenta, að þeir taki börn sín af barnaheimilum, eygi þeir nokkra möguleika aðra á gæzlu fyrir börn sín og víki þannig fyrir þeim, sem verr eru á vegi staddir og ekki hafa möguleika til annars en gæzlu á vegum Félagsstofnunar stúdenta. r Arsskýrsla Framkvæmda- stofmmarinnar ÁRSSKÝRSLA Framkvæmda- stofnunar rfkisins fyrir árið 1973 er komin út. I skýrslunni er greint frá starfsemi hagrann- sóknadeildar, áætlanadeildar og lánadeildar. Greint er frá starfi og stöðu framkvæmdasjóðs og starfsemi fjárfestingarlánasjóða. Þá er í skýrslunni birtur ársreikn- ingur Framkvæmdastofnunar- innar fyrir árið 1973. Margs konar töflur eru og f skýrslunni ásamt skrá yfir samþykkt lán og styrki úr byggðasjóði árið 1973. SÍMAR 21150 • 21570 Til sölu 6 herb. glæsileg ibúð i smiðum við Dalsel. Sérþvottahús. Bif- reiðageymsla. Engin vísitala. Hagstæðasta verð á markaðnum í dag. f vesturbænum raðhús við Framnesveg. 2 hæðir og kjallari. Alls 4ra herb. góð ibúð. Góð kjör. Við Hraunbæ 3ja herb. stór og mjög góð ibúð á 3. hæð. Kjallaraherbergi með W.C. fylgir. Úrvals Ibúð 5 herb. úrvals ibúð 1 30 fm við Álfaskeið. Sérþvottahús. Bilskúr. Útsýni. Útborgun aðeins 3.5 milljónir. Kópavogur 2ja herb. góðar ibúðir við Hliðar- veg og Digranesveg. Ennfremur mjög góð 3ja herb. séribúð við Álfhólsveg. Við Stóragerði 4ra herb. glæsileg ibúð á 4. hæð. Vélaþvottahús. Bilskúrs- réttur. Útsýni. Með stórum bílskúr 3ja herb. efri hæð 85 fm við Fifuhvammsveg Kópavogi. Sér- inngangur. Sérhiti. Við Laugarnesveg 5 herb. glæsileg ibúð á 3ju hæð 115 fm. Stórar suðursvalir. Vélaþvottahús. Sameign endur- nýjuð. Útborgun 3,5 milljónir. í smíðum 4ra herb. glæsileg ibúð við Dal- sel. Sérþvottahús. Bifreiða- geymsla. Fast verð engin vísi- tala. Hagstæðasta verð á markaðnum I dag. Sérhæðir 4ra og 5 herb. við Tómasarhaga, Miðbraut, Melgerði, Tjarnar- braut Hafnarfirði, Rauðalæk, Hjallaveg og Löngubrekku. Leitið nénari upplýsinga. Smáíbúðarhverfi Einbýlishús óskast til kaups Árbæjarhverfi 4ra og 5 herb. íbúðir óskast. Ennfremur einbýlishús. Fossvogur Einbýlishús eða raðhús helzt á einni hæð óskast fyrir fjársterkan kaupanda. Ný söluskrá heimsend. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Q Star innréttingar -viö alira hæfi -í öli herbergi Star-innréttingar eru samsettar úr einingum, sem fram- leiddar eru í Svíþjóð á vegum stærstu innréttingafr^m- leiðenda Evrópu. Þær geta hentað í allar stærðir eldhúsa, — en ekki aðeins i eldhús, heldur í öll önnur herbergi hússins. Star-innréttingar eru bæði til í nýtízku stíl og með göml- um virðulegum blæ, en eru allar gerðar samkvæmt kröf- um nútímans. Komið með teikningu af eldhúsinu eða hinum herbergj- unum, þar sem þið þurfið á innréttingu að halda. Við gefum góð ráð og reiknum út, hvað innréttingar eins og ykkur henta muni kosta. Stuttur afgreiðslufrestur. Einstaklega hagstætt verð. BÚSTOFN Aðalstræti 9 2. hæð, I húsi Miðbæjarmarkaðsins. Sími 17215. | 26933 § | Furugerði Kópavogi | 3ja herbergja ibúðir í smiðum, ^ Æ afhendast i desember n.k. Fast & ® ver® Æ § Asparfell & & 2ja herbergja 70 fm ibúð á 3. <£> ahæð' Í a Dvergabakki ^ & 2ja herbergja 50 fm ibúð á 1. & ihæð- i & Hvassaleiti & & 3ja herbergja 85 fm ibúð á jarð- & A hæð' * a Hraunbær & & 3ja herbergja 80 fm ibúð á 3. fi æ næo- Æ * Mávahlíð A ® 4ra herbergja 1 25 fm ibúð á 2. hæð. Bilskúr. & Réttarbakki Á fokheld raðhús með gleri og g miðstöð i skiftum fyrir 4ra gj ^ herbergja ibúð með bilskúr. g, Sölumenn ® Kristján Knútsson ^ Lúðvik Halldórsson & * 3 $ & taðurinn § Austurstræti 6. simi 26933 &&&&&&&&&&&&&&&&&& Til sölu Blönduhlið 3ja herbergja rúmgóð risibúð i 4ra ibúða húsi. Sér hiti. Er í ágætu standi. Suðursvalir. Ný teppi. Laus 1. október. Útb. um 2,5 millj. Háaleitisbraut 2ja herbergja ibúð á 4. hæð I sambýlishúsi. Mjög gott útsýni. Bilskýlisréttur. Vélaþvottahús. Er i ágætu standi. Laus 1. október. Álfheimar 4ra herbergja íbúð á 4. hæð i sambýlishúsi við Álfheima. Er i góðu standi. Suðursvalir. Góð útborgun nauðsynleg. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314. FASTFJGNAV ER "/f Klapparstlg 16, slmar 11411 og 12811. Bólstaðarhlíð mjög góð kjallaraibúð 95 ferm. íbúðin er stofa tvö svefnher- bergi. stórt eldhús og bað. Ný teppi, sér inngangur, sér hiti. Fossvogur góð 4ra herb. ibúð á 2. hæð, ibúðin er stofa, skáli. 3 herb., gott eldhús og bað. sameign frágengin. Raðhús f smíðum á Seltjarnanesi húsið er á mjög góðum stað á tveim hæðum með tvöföldum bilskúr. Einbýlishús Helst f smáibúðarhverfi óskast i skiptum fyrir 4ra herb. ibúð með góðum bilskúr. Einbýlishús, raðhús. hæðir og íbúðir i Reykjavik, Kópavogi, Hafnarfirði og viðar. Miðbærinn Til sölu stórt steinhús i Miðbæn- um. Húsið selst i heilu lagi, eða hæðir sér Tilvalið fyrir hvers konar atvinnustarfsemi, en hæð- ir eru óinnréttaðar. Uppl. gefur Lögfræði- skrifstofa Ragnars Ólafs- sonar. mRRGFHLDRR mÖCULEIKH VÐHR Lokað Skrifstofur okkar verða lokaðar vegna sumar- leyfa frá 22. júlí til 12. ágúst. Kr. Þorvaldsson & Co heildverzlun Grettisgötu 6, símar 2444 78—24 730 Skipti — raðhús — skipti Raðhús á einni hæð i Breiðholti, ásamt kjallara undir öllu, skílast fokhelt með gleri og einöngruðum útveggjum. fæst í skiptum fyrir 2ja, 3ja eða 4ra herb. ibúð, allt kemur til greina. Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11. símar 20424 _ 14120 — 14174. Jörð til sölu Höfum til sölu jörð á Norðurlandi sem er mjög vel I sveit sett. Góð útihús. Allar vélar og bústofn fylgja. öll þjónustustarfsemi m.a. skólar og læknisþjónusta er skammt frá jörðinni. Steinhús ný endurbætt. Töluverð veiðiréttindi. Útb. 5 millj. Skipti á 5—6 herb. ibúð I Reykjavík kæmi vel til greína. Allar upplýs. á skrifstofunni (ekki i slma). Eignamiðlunin Vonarstræti 12 s(mi 27711. Mosfellssveit. Til sölu er raðhús við Byggðarholt í Mosfells- sveit, sem er 1 stór stofa, 4 svefnherbergi, eldhús, bað, þvottahús ofl. Húsið selst tilbúið undir tréverk, með gleri og útihurðum og múrhúðað að utan. Bílskúrinn afhendist frá- genginn með hurð. Skemmtilegur staður. Hita- veita. Útborgun 5 milljónir. Afhendist strax í framangreindu ástandi. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. 83000 Til sölu einbýlishús á einum friðsælasla stað i Smáibúðarhverfi ásamt stórum bilskúr og fallegum garði. Teikning í skrifstofunni. Við Sólheima vönduð 4ra herb. ibúð i háhýsi. Við Eyjabakka Breiðholti 1 falleg og vönduð 4ra herb. ibúð um 100 fm ásamt bilskúr. Við Asparfell falleg og vönduð 2ja herb. Ibúð á 7. hæð. Hagstætt verð. Við Gaukshóla efra Breiðholti, ný 3ja herb. Ibúð 80 til 90 fm á 5. hæð i blokk. Bilskúrsréttur. Laus. Við Vesturberg vönduð 4ra herb. ibúð ásamt þvottahúsi ð hæðinni. Við Álfheima vönduð 4ra herb. endaibúð á 1. hæð 104 fm. Við Álfheima um 100 fm jarðhæð 3ja herb. Við Laugarnesveg vönduð og falleg 4ra herb. ibúð. Við Bugðulæk vönduð og falleg 5 herb. ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Við Kríuhóla ný 5 herb. endaibúð fullbúin ásamt allri sameign úti og inni Verð aðeins 5 mill. Laus strax. Við Álfaskeið Hf. falleg og vönduð 5 til 6 herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Á hæðinni þvottahús og búr. Góður bilskúr. Laus fljótlega. Við Ölduslóð Hf. vönduð og falleg 3ja herb. ibúð I tvibýlishúsi á 1. hæð með sér- inngangi. Laus fljótlega. Við Tjarnarbraut Hf. vönduð og falleg 1 60 fm fbúð 5 herb. með sérinngangi, sérhita og fallegum garði. Við Nönnustíg Hf. góð 4ra herb. 126 fm hæð i tvibýlishúsi ásamt kjallara að mestu. Laus strax. Við Öldutún Hf. sem ný 3ja herb. Ibúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Sölustjóri Auðunn Hermannsson. FASTEIGNA URVALIÐ Silfurteig 1. 83000 SÍMI 16767 í Dalasýslu eyðijörð við sjó með tveim vötnum. Silungsveiði. Við Snorrabraut 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Tvær geymslur I kjallara. Við Bólstaðarhlíð Glæsileg ibúð á 2. hæð. Við Æsufell 2ja herb. ný íbúð. Við Háaleitisbraut 5 herb. ibúð. Bilskúr i byggingu Við Stjörnugróf Litið parhús 4ra herb. Útb. aðeins 1.8 millj. Við Miklubraut Stór kjallaralbúð. nýstandsett. Hagstæð kjör. Við Mávahlíð 5 herb. 160 fm tbúð. Við Meistaravelli 3ja herb. ibúð. Við Hjarðarhaga 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Bilskúr. Við Laugarnesveg 5 herb. ibúð. Við Skipasund 3ja herb. rúmgöð Ibúð. fiinar Sigurðsson, hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, Kvöldsími 32799.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.