Morgunblaðið - 16.07.1974, Page 9

Morgunblaðið - 16.07.1974, Page 9
Tungubakki Tvilyft raðhús með bílskúr, alls um 220 ferm. Fallegt nýtizku hús með frágenginni lóð. Meistaravellir 3ja herb. jarðhæð i fjölbýlishúsi. fbúðin er stofa, hjónaherbergi, baðherb. og eldhús, allt nýtisku- legt og i góðu standi. Laus strax. Eskihlið 6 herbergja ibúð á 2. hæð. fbúðin er 2 stofur og 4 svefnher- bergi. Stórt baðherbergi með að- stöðu fyrir þvottavél. Rúmgóð og vönduð ibúð. Kæliklefi á hæð- inni. Bogahlíð Mjög skemmtileg 5 herb. ibúð á 3. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi. fbúðin sem er 2 samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi, er teppalögð og með góðum inn- réttingum. Viðarklædd loft. Vönduð tæki i eldhúsi. Stórar svalir. Sér hiti. f kjallara fylgir herbergi með snyrtingu og baði. Álfaskeið 3ja herb. ibúð ca. 95 ferm. á 2. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi. fbúðin er stór stofa, hjónaher- bergi og barnaherbergi, eldhús og baðherbergi með góðum inn- réttingum. Laus strax. Háaleitisbraut 85 ferm. 3ja herb. ibúð á 3ju hæð. 1 stofa og 2 svefnherbergi með skápum. Gott eldhús með borðkrók. Suðursvalir með fallegu útsýni. Laus fljótlega Hafnarfjörður 3ja herbergja nýtizku ibúð á 3. hæð. Falleg ibúð með góðum skápum og innréttingum. Þvotta- herbergi á hæðinni fyrir 3 ibúðir. fbúðin er i sambýlishúsi við Sléttahraun. Langholtsvegur 3ja herbergja jarðhæð i 1 5 ára gömlu húsi. fbúðín litur vel út. Sér hiti. Þverbrekka 5 herbergja ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. 2 stofur, 3 svefn- herbergi, þvottaherbergi I ibúð- inni. Mikið skáparými. Ný ibúð. Maríubakki Stórglæsileg 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Miklar og fallegar harð- viðarinnréttingar. Sér þvottahús i ibúðinni. Parket á svefnher- bergjum. Suðursvalir. Hraunbær 4ra herb. ibúð á 2. hæð i fjöl- býlishúsi. fbúðin er 1 stofa og 3 svefnherbergi. Stórt eldhús með vönduðum tækjum. 6 herbergja ibúð um 142 ferm. i kjallara f 4ra hæða húsi 1 3 ára gömlu við Eskihlið. 4 svefnherbergi, 2 stof- ur. Teppi. Liturvel út. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttaripgmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Biói sími mao Hafnarfjörður Til sölu 3ja herb. neðri hæð i tvibýlishúsi við Köldukinn. Bilskúr fylgir. Sérinngangur. 2ja herb. vönduð ibúð við Álfa- skeið. Innri-Njarðvik Til sölu einbýlishús með 750 fm eignarlóð. 4 stór svefnherbergi eru i húsinu. Auk samliggjandi stofa. Bilskúr fylgir. Sumarhús Til sölu sumarbústaður ca. 50 fm. Tilbúin til uppsetningar. Skemmtileg teikning. Strangötu 11, símar 51888 — 52680 Sölustjóri heima 52844. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JULl 1974 9 26600 Álfaskeið 2ja herbergja 57 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Bilskúrsréttur. Góð ibúð. Verð 2.9 milljónir. Garðavegur Einbýli—tvibýli. Húsið er jarð- hæð (steypt) hæð og ris. Hús i góðu ástandi. Einstaklingsibúð á jarðhæðinni. Verð 5,5 millj. Hraunbær 3ja herbergja, ca. 96 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Sér þvottaher- bergi. Góð ibúð. Verð 4,0 millj. Útb. 2,6 — 3.0 millj. Hraunbær 4ra — 5 herb. 110 fm endaibúð á 2. hæð I blokk. Björt Ibúð i góðu ástandi. Verð 5.3 millj. Útb. 3,0 — 3,5 millj. Kaplaskjólsvegur 2ja herbergja, ca. 65 fm. ibúð á 3. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð 3,5 millj. Útb. 2,5 millj. Tungubakki Pallaraðhús um 220 fm. með innb. bilskúr. Húsið sem er 6 herb. ibúð er fullgert og vandað. Ræktuð lóð. Verð 1 1—12 millj. Útb. 7,0 millj. í smfðum Espigerði 4ra herb. um 100 fm ibúð i blokk. Sér þvottaherb. Suður svalir. Verð ca. 4,8 millj. Vesturberg Raðhús, á tveim hæðum um 190 fm. með innb. bilskúr. Húsið er tilbúið undir tréverk og selst þannig. Verð 7,0 millj. Seljahverfi Fokheld raðhús, frágengin utan. Stærð um 200 fm. Verð ca. 5,0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Símar 23636 og 14654 Til sölu 2ja herb. ibúð við Klapparstig. 2ja herb. ibúð við Álftamýri. 4ra herb. endaibúð i háhýsi við Ljósheima. 4ra til 5 herb. ibúð i háhýsi við Sólheima. 5 herb. glæsilg sérhæð i Kópa- vogi. 5 herb. hæð og ris vi Miðtún. Einbýlishús i Kópavogi. selst fok- helt. Sala og samningar Tjarnarstíg 2 Kvöldsfml sölumanns Tómasar Guð.ónssonar 23636. Skólavörðusig 3 á 2. hæð. Simar 2291 1—19255. 2ja herbergja Til sölu snyrtileg 2ja herb. ibúðarhæð í Mosfellssveit. Laus strax. Útborgun aðeins 1. milljón. Vesturbær Til sölu snotur og rúmgóð 3ja herb. ibúðarhæð við Ðrávalla- götu. Oanfoss-kranar á ofnum. Svalir. Háaleitisbraut Vorum að fá i sölu fallega 5 herb. ibúð á 2. hæð. Um 118 fm. Gott útsýni. Suðursvalir. (Góð kjör). Laugarneshverfi Til sölu vönduð 4ra herb. hæð í fjórbýlishúsi. Laus fljótlega. Bil- skúrsréttur. SÍMINN ER 24300 Til sölu og sýnis 1 6 Við Sunnuflöt Nýtt steinhús, tvær hæðir um 225 fm hvor hæð ekki alveg fullgert. Möguleiki að taka ný- tizku 5 herb. ibúð uppi. Teikning á skrifstofunni. Við Skaftahlfð Steinhús um 80 fm, kjallari og tvær hæðir ásamt bilskúr. f húsinu eru tvær íbúðir 5 herb. og 2ja herb. m.m. Fallegur garður. Möguleiki að taka uppi 5 herb. ibúðarhæð. Æskilegast i efra Hliðarhverfi eða Háaleitis- hverfi. Við Fellsmúla Góð 5 herb. ibúð um 125 fm á 2. hæð. Við Álfheima Góð 4ra herb. endaibúð um 106 fm á 3. hæð. í Hlfðarhverfi Vönduð 4ra herb. ibúð um 1 20 fm á 1. hæð með sérinngangi og sérhitaveitu. Góður bilskúr fylg- ir. Útb. má skipta á þetta og næsta ár. í Kópavogskaupstað Einbýlishús og 2ja, 3ja. 4ra og 5 herb. ibúðir sumar sér og með bilskúr. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir f eldri borgar- hlutanum I Fossvogshverfi Nýleg 2ja herb. ibúð i góðu ástandi og m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Eignahúsið, Lækjargata 6a, sími 27322 Mosfellssveit Fokhelt raðhús 136 fm á einni hæð. Bilskúr. Álfhólsvegur 5 herb. sérhæð um 123 fm. Fjögur svefnherb. Bilskúrsréttur. Laufvangur, Hafnarfirði 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Þvotta- hús á hæðinni. Asparfell 2ja herb. ibúðir á 3. og 7. hæð. Digranesvegur 2ja herb. ibúð á 1. hæð um 72 fm. Dvergabakki 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Dvergabakki 3ja herb. ibúðir á 1. og 3. hæð. Barmahlið 3ja herb. risíbúð. Háaleitisbraut 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Kleppsvegur 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Kvisthagi 3ja herb. ibúð i kjallara um 80 fm. Sérinngangur. Hraunbær 3ja herb. ibúð á 1. hæð um 96 fm. Þvottahús á hæðinni. Útb. skiptanleg. Vesturberg 4ra herb. jarðhæð um 1 18 fm Sólheimar 4ra—5 herb. ibúð um 1 28 fm á 1 1. hæð. Ljósheimar 4ra herb. ibúð á 4. hæð um 1 20 fm. Skipasund 4ra herb. hæð í timburhúsi ásamt 2 herb. i kjallara. Hjarðarhagi 4ra herb. fbúð á 5. hæð. Mikið útsýni. Blikahólar 4ra herb. ibúð á 2. hæð um 1 1 5 fm. Bilskúrsréttur. Fiskibátar. 8 tonna bátalónsbátur nýendur- byggður og 47 tonna trébátur nýendurbyggður. Húseignir óskast á söluskrá. Heimasímar 81617 og 85518. Einbýlishús f smfðum Höfum úrval einbýlishúsa i Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfells- sveit, Reykjavik og Álftanesi. Teikn. og frekari uppl. á skrif- stofunni. • Raðhús við Vesturberg Raðhús tilb. undir tréverk og málningu. Eldhúsinnrétting og hreinlætistæki fylgja. Innbyggð- ur bilskúr. Flatarmál um 200 ferm. Útb. 4 millj. í Vesturborginni 6 herb. 1 50 fm 1. hæð. Afhend- ist næsta vor u. tréverk og máln- ingu. Teikn og upplýsingar á skrifstofunni. Raðhús í Mosfellssveit 1 20 ferm. fokhelt raðhús. Ofnar og einangrun fylgja. Bilskúr. Útb. 3,0 millj. Við Lindarbraut 4ra herb. 1 15 ferm jarðhæð í sérflokki. Útb. 3,5 millj., sem má skipta á nokkra mánuði. í Árbæjarhverfi Höfum á söluskrá nokkrar vand- aðar 3ja og 4ra herb. ibúðir með frágenginni sameign. Við Framnesveg 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 1,8 millj. í Breiðholtshverfi Höfum á söluskrá 2ja, 3ja og 4ra herb. vandaðar íbúðir með frá- genginni sameign. Við Kleppsveg 3ja og 4ra herb. íbúðir. Við Hátún 3ja herb. íbúð á jarðhæð m. sér inng. og sér hitalögn. Útb. 2,5 millj. Laus strax. Við Hrauntungu 2ja herb. vönduð jarðhæð i tvi- býlishúsi. Útb. 2.5 millj. EícnfimiÐLumn VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson FASTEIGNASAL AN GARÐASTRÆTI 3 Heimasimi 84847 ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI? 3ja herb. íbúð Falleg 3ja herb. íbúð við Hraun- bæ. 1 stofa, 2 svefnherb., stórt eldhús með borðkrók. Suður- svalir. Sameign úti og inni, full- frágengin. Einbýlishús Einbýlishús i smáibúðarhverfi, hæð, ris og kjallari. Stór bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Sérhæð 5 herb. sérhæð við Tómasar- haga. 2 stofur, 3 svefnherb, eld- hús, baðherb., sérþvottahús á hæðinni. 3 geymsluherb. i kjallara. Raðhús f smfðum Fokheld raðhús í Selja- hverfi, Breiðholti II. Möguleiki á að hafa 2 ibúðir f hverju húsi. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Glsli Ólafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2ja herbergja íbúð í Fossvogshverfi. íbúðin er öll i mjög góðu standi. Sér lóð. 3ja herbergja íbúð við Hraunbæ. Lóð frá- gengin. Allt teppalagt. í Hafnarfirði 2ja herb. íbúð við Álfaskeið. íbúðin er í góðu standi. 3ja herb. íbúð við Móabarð. Bil- skúr fylgir. 4ra herb. ibúð á 3. hæð við Álfaskeið. Á Akranesi Einbýlishús. sem skiptist i stofu, eldhús, bað, þvottah. 1 herb. og geymslur á 1. hæð. Á efri hæð eru 3 herb. og geymslur. Skipti á 3ja til 4ra herb. ibúð i Reykja- vik koma til greina. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Tjarnarból Nýleg 2ja herb. ibúð 70 fm i sérflokki á 2. hæð. 1 stór stofa, svefnherb., eldhús, baðherb. Ný teppi. Stórar suður svalir. Bil- skúrsréttur. Laus strax. Hraunteigur Glæsileg 8 herb. efri hæð og ris. Allt sér. 2 svalir. Stór bílskúr. Falleg íbúð í 1. flokks standi. Hlfðarvegur 6 herb. nýleg sérhæð 144 fm. Þvottaherb. á hæðinni. Bílskúr. Dvergabakki 5—6 herb. ibúð á 3. hæð. 1 stofa 4 svefnherb. Lagt fyrir þvottavél i baðherb. 2 bilskúrar. Ásbraut Nýleg 3ja herb. ibúð 85 fm á 3. hæð. Suður svalir. Asparfell 2ja herb. ibúðir á 3. og 7. hæð. Nýjar fallegar ibúðir. FASTEtGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. iGuðmundsson sölustjóri'sími 27766. FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Við Kelduland 4ra herb. glæsileg ibúð. í Fossvogi 2ja—3ja herb. ibúð á jarðhæð, sérlóð. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúð með einu ibúðar- herbergi i kjallara. gott útsýni, suðursvalir Við Hraunbæ 1 30 ferm. endaibúð á 2. hæð. Við Eyjabakka glæsileg 3ja herb. íbúð, sér þvottahús og búr inn af eldhúsi. Við írabakka 3ja herb. íbúð ásamt tveim íbúðarherbergjum i kjallara. Við Skipasund 100 ferm. hæð i tvibýlishúsi sem er múrhúðað timburhús. Sér hiti, sér inngangur, verk- smiðjugler. bílskúr. 2ja herb. ibúð með bilskúr, selst tilbúin undir tréverk og málningu, til afhend- ingar nú þegar. í smfðum 3ja og 4ra—5 herb. ibúðir í Seljahverfi. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, suður- svalir, gott útsýni. bilgeymsla. Afhendast i júni—júli 1 975. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4.H. SIMI 28888 kvöld- og helgarsímar 82219

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.