Morgunblaðið - 16.07.1974, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JULI 1974
Laxveiði í fögru
umhverfi
Til sölu nokkrar stangir í Hvolsá og Staðarhóls-
á. Aðstaða í nýju 6 herbergja veiðihóteli. m.
öllum þægindum. Lax, bleikja og sjóbirtingur.
lipplýsingar í síma 2771 1 á morgun og næstu
daga.
Vegna fjölda fyrirspurna varðandi Rósarkross-
regluna skal þeim sem vilja fræðast nánar um
starfsemi hennar og markmið, bent á að skrifa
eftir ókeypis eintaki án skuldbindingar af
„Mastery of Life" til einhvers eftirtaldra staða:
The Rosicrucian Order A.M.O.R.C.
Rosicrucian Park Chátreau d'Omonville
Le Tremblay
27110 Le Neubourg
FRANCE (á frönsku)
San José
California 95191
U.S.A. (á ensku og spönsku)
Tuborgvej 15
2900 Hellerup
DANMARK ( á dönsku)
757 Bladen-Baden 2
Lessingsstrasse 1
WEST DEUTSCHLAND
(á þýzku)
Hf TJtboð &Samningar
Tilboðaðflun — samrMngsgetð.
Sóleyjargötu 17 — aimi 13583.
TÓNABÍÓ
Shni 31182.
Á lögreglustöð-
inni „Fuzz”
imiiipi ila
SYSTURNAR
Ný spennandi bandarisk saka-
málamynd. Leikstjóri: RichardA.
Colla.
Aðalhlutverk:
Burt Reynolds, Raquel Welch,
Yual Brynner, Jack Weston.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
SÍJVII
18936
Skartgriparánið
OMAR JEAN-PAUL
SHARIFBELMONDO
DYAN CANNON
íslenzkur tezti
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný amerisk sakamálamynd i lit-
um og Cinema Scope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.10.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Islenzkur texti.
Ógnþrungin og mjög mögnuð
ný litmynd um dulræn fyrir-
brigði.
Pamela Franklin
Roddy McDowall
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
Ákaflega spennandi ný banda-
risk litmynd, um samvaxnar tvi-
burasystur og hið dularfulla og
óhugnarlega samband þeirra.
Virkileg taugaspenna.
Margot Kidder
Jennifer Salt
íslenskur texti
Bönnuð innan 1 6 ára
sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
Hefndin
THI »»n» ORCANISAf IONpr»s»n|s
. PE TERJ' <OCERS
JOAN COLUNS
JAMES BOOTH
Rjeuenge, E
Stórbrotin brezk litmynd frá
Rank, um grimmilega hefnd.
Leikstjóri: Sidney Hayers
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Joan Collins
James Booth
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
(slenzkur texti
LEIKUR
VIÐ DAUÐANN
DeHuemnce
Alveg sérstaklega spennandi og
mjög vel gerð, ný, bandarisk
kvikmvnd i litum byggð á skáld-
sögu eftir James Dickey.
Aðalhlutverk:
Burt Reynolds,
Jon Vight.
Þessi kvikmynd hefur farið sigur-
för um allan heim, enda talin
einhver „mest spennandi kvik-
mynd" sem nokkru sinni hefur
verið gerð.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK
ÚTHVERFI
Skipholt 35 — 55,
Goðheimar.
Laugarásvegur frá 1—37
AUSTURBÆR
Mávahlíð
KÓPAVOGUR
Víðihvammur.
Upplýsingar í síma 35408.
Hvammstangi
Umboðsmaður óskast strax.
Uppl. hjá Karli Sigurgeirssyni í
síma 1350 og hjá afgreiðslunni
í síma 1 0100.
Mosfellssveit
Umboðsmaður óskast til að
annast dreifingu og innheimtu I
Markholtshverfi.
Uppl. ísíma 10100.
GAMLA BIO
FIMM OÞOKKAR
HENRY
KEENAN WYNN
MICHELE CAREY
Spennandi ný, bandarlsk lit-
mynd með islenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
■ 1I*B
Eiginkona undir
Frábær bandarisk gamanmynd i
litum með islenzkum texta.
Myndin fékk gullverðlaun á kvik-
myndahátiðinni í San Sebastian.
Leikstjóri: Carol Reed.
Aðalhlutverk: Mia Farrow og To-
pol sem lék Fiðlarann á þakinu
og varð frægur fyrir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðustu sýningar.
Gestaleikur leikfélags
Húsavíkur, Góði dátinn
Svœk,
eftir Jarolav Hasek.
sýning föstudag 19. júlí kl.
20.30
sýning laugardag 20. júl! kl.
20.30
aðeins þessar tvær sýningar.
Fló é skinni
sunnudag 21. júll 210. sýning.
fslendingaspjöll
þriðjudaginn 23. júli
Kertalog
miðvikudag 24. júli 30. sýning,
siðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan verður
opnuð fimmtudaginn 18. júli kl.
14, simi 16620.
Sjálfstæðismenn
Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna i nýja Sjálfstæðishúsinu kl. 5
og fram eftir kvöldi (miðvikudagskvöld). Vinsamlegast takið með ykkur
hamra eða kúbein.
Sjálfstæðismenn athugið, að mjög áriðandi er að fjölmennt verði til
sjálfboðavinnu.
Kaffi og meðlæti á staðnum.
Byggingarnefndin.
KnúturBruunhdl. ^
Lögmannsskrifstofa
Grettisgótu 8 II h.
Simi 24940