Morgunblaðið - 17.08.1974, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGÚR 17. ÁGUST 1974
17
fclk í
fréttum
Chaplin giftir son sinn
ffclk í
fjclmiélum
Vikan sem var
Kl. 14 f dag verður Páll
Heiðar Jónsson á ferðinni með
þátf sinn „Vikan, sem var“.
Við höfðum samband við Pál
og inntum hann eftir innihaldi
þáttarins, en hann var þá ekki
búinn að raða saman efninu til
fulls.
Þó tókst okkur að hafa upp úr
honum, að hann ætlar að segja
frá gerð kvikmyndar um Lén-
harð fógeta. Það er sjónvarpið,
sem stendur fyrir gerð þessarar
myndar, og reyndar mun mynd-
in vera tekin f lit, hvað sem það
kann nú að tákna . . . Kannski
Rfkisútvarpið sé farið að hug-
Ieiða það, að óhætt kunni að
vera að velta þvf fyrir sér, að
hér verði komið upp litasjón-
varpi innan aldarf jórðungs eða
svo.
Páll ætlar að ræða við Bald-
vin Halldórsson, sem er leik-
stjóri, og svo nokkra kvik-
myndaleikaranna, sem fara
með hlutverk f myndinni en
kvikmynduninni lauk nú f
þessari viku.
Þá verður litið við f sumar
leikhúsi, og eitthvað verður
minnzt á pólitfkina, en Páll
kvað það hafa vakið sérstaka
athygli sína, að nú væru þeir,
sem gáfust upp á myndun rfkis-
stjórnar nú f byrjun vikunnar
orðnir ósammála um það
hvernig þeir urðu ósammála.
Hugleiðingu vikunnar flytur
að þessu sinni Sigurður E. Har
aldsson, kaupmaður f yerzlun-
inni Elfi. Þá verður að vanda
eitthvað tínt til úr „gullkorna-
safninu".
Páll sagði okkur, að senni-
lega myndi þátturinn „Vikan
sem var“ ekki verða á dagskrá
nema meðan sumardagskráin
endist, en þegar við spurðum
hvað þá tæki við hjá honum
sjálfum, gerðist Páll mjög
leyndardómsfullur og vild
ekki Ijóstra neinu upp um það
svo hlustendur verða bara að
bfða rólegir að sinni.
Útvarp Reykfavik ^
LAUGARDAGUR
17. ágúst.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund harnanna kl. 8.45: Svala
Vaidimarsdóttir heldur áfram að lesa
þýðingu sfna á sögunni „Malena byrjar
f skóla“ eftir Maritu Lindquist. (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
liða.
Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Dóra
Ingvadóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
12.30 Tónlist eftir Karl Tausig
Michael Ponte leikur á pfanó.
14.00 Vikansemvar
Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með
ýmsu efni.
15.00 Létt tónlist
Les Chansonniers du Québec syngja og
leika.
15.45 A ferðinni
ökumaður: Arni Þór Eymundsson.
(16.00: Fréttir. 16.15: Veðurfregnir.)
16.30 Horft um öxl og fram á við
Gfsli Helgason fjallar um útvarpsdag-
skrá sfðustu viku og hinnar komandi.
17.30 Söngvar í léttum dúr. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fráttaauki. Tilkynningar.
19.35 Þegar fslenzkri þjóð reið allra
mest á
Þórarinn Þórarinsson fyrrverandi
skólast jóri flytur erindi.
Erindið var futt á Skálholtshátfð 21.
f.m.
20.20 Arnesingakvöld
a. Þjóðhátfðarkór Arnesinga 1974 syng-
ur lög eftir Isólf Pálsson, Friðrik
Bjarnason, Sigfús Einarsson. Pál
fsólfsson og Sigurð Ágústsson. Söng-
stjóri: Sigurður Agústsson.
b. Einar Markússon leikur af fingrum
fram fantasfur um lögin „Bergbúann**
eftir Pál tsólfsson.
c. Guðmundur Danfelsson skáld flytur
hátfðarljóð sitt.
d. Þjóðhátfðarkantata 1974 eftirSigurð
Ágústsson við Ijóð Guðmundar
Danfelssonar. Þjóðhátfðarkór Arnes-
inga 1974, Elín Sigurvinsdóttir og
Garðar Cortes syngja, Einar Markús-
son leikur á pfanó; Sigurður Agústsson
stjórnar.
21.15 Frá Vestur-íslendingum.
Ævar R. Kvaran sér um þáttin.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir f stuttu máli.Dagskrárlok.
Á skjjanum
LAUGARDAGUR
17. ágúst 1974.
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Læknir á lausum kili. Breskur
gamanmyndaflokkur
Sfðdegisraunir
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.55 Strengir slegnir
Tveir bræður, Sergio og Edwardo
Abreu, leika saman á gftara lög eftir
ýmsa höfunda. (Nordvision — Finnska
sjón varpið)
21.15 Hvaðer hægt aðgera?
Fræðslumynd frá Sameinuðu þjóðun-
um um ráðstafanir, sem gerðar eru til
að koma f veg fyrir tjón af völdum
jarðskjálfta, eldgosa og annarra nátt-
úruhamfara Þýðandi og þulur Krist-
mann Eiðsson.
21.40 ElmerGantry
Bandarfsk bfómynd frá árinu 1960,
byggð á sögu eftir Sinclair Lewis.
Leikstjóri Ríchard Brooks.
Aðalhlutverk Burt Lancaster, Jean
Simmons og Arthur Kennedy.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Aðalpersónan, Elmer Gantry, er
bandarfskur farandprédikari seint á
öldinni sem leið. Hann er sjálfur meir
en Iftið blendinn f trúnni, en prédikan-
ir hans hrffa almenning með meiri
krafti en hann gat sjálfan órað fyrir.
23.35 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
18. ágúst 1974
18.00 Skippf
Astralskur myndaflokkur fyrir börn og
unglinga.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.25 Sögur af Tuktu
*
Kanadfskur fra*ðslumyndaflokkur fyr-
ir börn.
Þýðandi og þulur Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.40 Steinaldartáningarnir
Bandarfskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Bræðurnir
Bresk framhaldsmynd
6. þáttur. Samningsgerð.
Þýðandi Jón O. Edward.
Efni 5. þáttar:
Veislan hjá Carter heppnast miður en
hann hafði vonað. Aðeins Mary Ham-
mond og Kingsley-mæðgurnar koma.
Eftir að gengið hefur verið frá samein-
ingu fyrirtækjanna láta ökumenn
Hammond-fyrirtækisins f Ijós megna
óánægju með, að menn Carters, sem
ekki eru f stéttarfélagi, skuli njóta
sama réttar og þeir sjálfir. Boðað er til
fundar um málið.
Brian hittir Pamelu Graham aftur og
býður henni á kvöldtónleíka, en áður
en hann fer, kemur Ann óvænt heim og
virðist ekki hugsa sér að fara aftur.
21.20 Andstæður
Tónverk eftir Béla Bartók.
Flytjendur Rut Ingólfsdóttir, Gfsli
Magnússon og Sigurður Snorrason.
Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson.
21.40 Sinn er siður f landi hverju
Breskur fræðslumyndaflokkur með
samanburði á siðum og venjum fólks f
fjórum heimsálfum.
3. þáttur. UNGLINGARNIR
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
22.25 Að kvöldi dags
Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson flyt-
ur hugvekju.
22*35 Dagskrárlok
Faye
Dunaway
r
1
hjóna-
sængina
ÞAÐ hefur margur karl-
maðurinn litið kvikmynda-
leikkonuna Faye Dunaway
hýru auga, enda um að
ræða ljósku af beztu teg-
und. En Faye hefur fram
til þessa hafnað öllum biðl-
um, þótt orðin sé 33 ára.
En nú virðist loksins vera
að rofa til 1 þessum mál-
um. Tónskáldinu Peter
Wolf (upprunalegt nafn
Peter Blankenfield) hefur
tekizt að ná samkomulagi
við Faye um hjónabands-
tilraunir (þetta orðalag á
vel við á þessum sfðustu
stjórnarkrepputfmum) og
liggja nú fyrir öll tilskilin
leyfi. Þau munu þvf vænt-
anlega hoppa f hjónasæng-
ina einhvern næstu daga.
CHARLIE gamli Chaplin lét sjá
sig opinberlega fyrir skömmu.
Þá kom hann i brúðkaup sonar
síns Eugene, sem kvæntist
Söndru Guignard. Athöfnin fór
fram í Brent nálægt borginni
Montreux í Sviss. Myndin er
tekin við það tækifæri. Auk
þeirra þriggja, sem að framan
greinir, er Oona, kona Chapl-
ins, með á myndinni, og er ekki
að sjá annað en hún beri aldur-
inn vel.
Leikur
Marilyn
HUN er ekki ósvipuð Marilyn
Monroe þessi Ijóska, enda er til
þess ætlazt. Sandra Dickinson
er 25 ára bandarfsk stúlka, sem
hefur verið valin til að leika
Marilyn Monroe í leikritinu
Legend, sem sett verður á svið í
London bráðlega.