Morgunblaðið - 07.09.1974, Side 9
SÍMINN ER 24300
Til sölu og sýnis 7.
Klapparstíg
2ja herb. íbúð um 60 fm á 2.
hæð. Útb. um 1.5 millj.
Einbýlishús
3ja herb. ibúð ásamt úti-
skúr við Urðarstig. Sölu-
verð 3 millj. Útb. 2 millj.
Einbýlishús
2ja herb. ibúð ásamt bílskúr á
2000 fm eignarlóð við Baldurs-
haga. Söluverð 2.3 millj. Útb.
helst 1.8 milli.
\vja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
SÍMAR 21150-21370
Til sölu
3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð á
mjög góðum stað í vesturborg-
inni. Samþykkt ibúð, litið niður-
grafin með sérhitaveitu. Laus
fljótlega.
í vesturborginni
3ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð
við Reynimel. Sameign frágeng-
in. mikið útsýni.
í vesturborginni
3ja herb. stór og glæsileg ibúð á
2. hæð á Högunum. Ný eldhús-
innrétting fylgir. öll sameign
fyrsta flokks.
Við Ljósheima
Á 8. hæð i háhýsi, stór mjög góð
3ja—4ra herb. ibúð með fallegu
útsýni.
3ja herb. ódýrar íbúðir
við Bollagötu og Skipasund.
Útb. 2,1 millj.
Skipti
6 herb. efri hæð i tvíbýlishúsi
140 fm fullbúin undir tréverk
með öllu sér á einum fegursta
útsýnisstað i nágrenni borgarinn-
ar. Selst í skiptum fyrir 4ra herb.
ibúð.
Eigum eftir
tvær 4ra herb. ibúðir i smið-
um undir tréverk í Breiðholti.
Fast verð engin vísitala.
Hagstæðasta vero á markaðnum
í daa. aerið verðsamanburð.
Raðhús
á einni hæð i Breiðholtshverfi
ekki fullgerð, en frágengið utan
húss.
Árbæjarhverfi
2ja og 3ja herb. glæsilegar ibúð-
ir með frágenginni sameign.
í vesturborginni
Raðhús við Framnesveg með 4ra
herb. ibúð. Ath. að verð og kjör
eru sambærileg við 3ja herb.
ibúðl
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum, hæðum og einbýlishús-
um.
Ný söluskrá heimsend
Opið í dag til kl. 4 s.d.
ALMENNA
FAST EIGNASALAW
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Lausn
skipstjórans
Hentugasti dýptarmælirinn fyrir
10—40 tonna báta, 8 skalar
niður á 720 m dýpi, skiptanleg
botnlina, er greinir fisk frá botni.
Dýpislina og venjuleg botnllna,
kasetta með 6" þurrpappir, sem
má tvinota.
SIMRAD
Bræðraborgarstig 1,
s. 14135 — 14340.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1974 0
Til sölu
V.W. 1300 árgerð '73
Bílaleigan Geysir,
Laugavegi 66.
Lögtaksúrskurður
Keflavíkurkaupstaður
Samkvæmt beiðni Keflavikurkaupstaðar úrskurðast hér með að lögtök
geta farið fram vegna gjaldfallinna en ógreiddra útsvara og aðstöðu-
gjalda álagðra i Keflavik árið 1974 allt ásamt dráttarvöxtum og
kostnaði.
Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar
þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma.
BÆJARFÓGETINN í KEFLAVÍK.
Óskast til kaups
Volvo 145 station árg. '70—'72. Aðrar teg-
undir koma til greina. Uppl. í síma 85309.
Smábátaeigendur
Til sölu G.M. 4—71 bátavél 1 1 5 ha með gír-
og skrúfubúnaði til afhendingar strax.
Vélin er ný. Upplýsingar í síma 96-521 50.
Húsnæði óskast
Húsnæði óskast fyrir rafmagnsverkstæði. Upp-
lýsingar í síma 33157.
Til sölu
Jarðýta BTD 20 '67 árgerð, nýr beltagangur.
Jarðýta BTD 8, árgerð 69, góður beltagangur.
Ford 4500 traktorsgrafa, árgerð 72, með Torq
coventer.
Scania Vabis 76 vörubifreið með búkka árgerð
67. Upplýsingar í síma 96-4 125Ó.
Vil kaupa íbúð
2 herbergi og eldhús. Hef sem skiptanlega
útborgun 2,2 millj.
Upplýsingar í síma 73448.
3ja herb. við Hraunbæ
Sérlega vönduð íbúð á 1. hæð um 85 fm.
íbúðin er með harðviðarinnréttingum. Öll
teppalögð. Drápunliðargrjót á einum vegg í
holi. Flísalagðir baðveggir upp í loft. Teppa-
lagðir stigagangar og sameign frágengin með
malbikuðum bílastæðum. Verð 4 millj. Útb. 3
millj., sem má skiptast. íbúðin er laus fyrir
áramót.
Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10 a, 5. hæð,
sími 24850, heimasími 37272.
Raðhús-Sérhæð-Raðhús
Til sölu ca. 185 fm pallraðhús í neðra Breið-
holti. Húsið er forstofa, snyrting, eldhús með
vandaðri innréttingu, og hol, uppi er stór stofa,
á jarðhæð eru 4 svefnherbergi og óinnréttað
bað. í kjallara er þvottaherb. og geymslur.
Einnig fylgir innbyggður bílskúr. Teppi. HÚSIÐ
ER LAUST.
Við HOLTAGERÐI í Kópavogi er til sölu 1 30 fm
sérhæð, bílskúrsréttur.
Verð 6,5 millj., útb. 4—4,5 millj.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11
símar 20424—14120, heima 85798—30008.
rTil sölu
| Ný glæsileg íbúð
á 3. hæð við Espigerði.
Teppalögð.
Fasteignasala Péturs Axels Jónssonar,
Öldugötu 8, sími 28311.
(Tlenningor/tofnun
Bondorikjonno
Tónlistarkvöld
Sunnudag 8. september, ki. 20.30.
Kammerkvartettinn ISAMER '74 heldur tón-
leika hjá Menningarstofnun Bandaríkjanna,
Neshaga 16, n.k. sunnudag kl. 20.30. Guðný
Guðmundsdóttir (fiðla), Halldór Haraldsson
(píanó), Guillermo Figueroa (fiðla, víóla) og
William Grubb (selló) flytja verk eftir
Dohananyi, Copland og tvo höfunda frá Puerto
Rico.
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK
AUSTURBÆR
Laufásvegur frá 58, Ingólfs-
stræti, Þingholtsstræti, Skúla-
gata, Hátún.
VESTURBÆR
Tómasarhagi, Sólvallagata,
SELTJARNARNES
Nesvegur frá Vegamótum að
Hæðarenda, Melabraut, Skóla-
braut.
ÚTHVERFI
Laugarásvegur frá 1—37,
Heiðargerði, Austurbrún.
KÓPAVOGUR
Kópavogsbraut, Hávegur,
GARÐAHREPPUR
Vantar útburðarbörn í Arnarnesi
og á fleiri staði.
Upplýsingar / síma 35408.