Morgunblaðið - 07.09.1974, Side 16

Morgunblaðið - 07.09.1974, Side 16
16 eftir JÓN Þ. ÞÓR Þrír urðu efstir og jafnir á IBM-mótinu 1 þáttum hér f blaðinu var fyrir skömmu greint frá IBM- skákmðtinu f Amsterdam. (Jr- slit mótsins iiggja nú fyrir og urðu þau á þann veg, að þrfr stðrmeistarar urðu jafnir og efstir. Þeir Jansa (Tékkðslð- vakfu), Ivkov (Júgðslavfu) og Tukmakov (Sovétrfkjunum) hlutu allir 10 vinninga af 15 mögulegum. Önnur úrslit urðu sem hér segir: 4. Z. Ribli (Ungvl.) 9 v„ 5. H. Ree (Hol- landi) 8H v„ 6.-7. D. Velimirovic (Júgðsl.) og E. Geller (Sovétr.) 8 v„ 8.—9. K. Langeweg (Holland) og I. Csom (Ungvl.) 7 'A v„ 10. Planinic (Júgðsl.) 7 v„ 11.—13. W. Lombardy, G Sosonko (Holland) og J. Timman (Holl.) 6!4 v„ 14. J. Donner (Holland) 5!4 v„ 15. R. Knaak (A-Þýzkal.) 5 v. og 16. J. Kaplan (Puerto Rico) 5 v. Eins og þessi upptalning ber með sér, var þetta mjög vel skipað mót og ðneitanlega koma úrslitin nokkuð á ðvart. Sigurvegararnir þrfr eru að vfsu allir mjög vel þekktir og öflugir taflmeistarar, en árangur þeirra hefur veríð mjög misjafn á undanförnum árum og fáir munu hafa spáð þeim sigri að óreyndu. Sama verður að segja um þá Ribli og Rce, en þeir eru báðir ungir að árum. Fyrirfram munu flestir hafa spáð Geller sigri, en hann vann aðeins tvær skákir f mót- inu. Einnig kemur árangur Júgðslavans Planinic og bandarfska stðrmeistarans Lombardy mjög á ðvart. Þeir Tukmakov og Velimirovic hafa báðir teflt á Reykjavfkur- skákmótinu og við skulum nú sjá hvað gerðist f skák þeirra. Hvftt: D. Velimirovic Svart: W. Tukmakov Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6, 6. Bc4 — e6, 7. Bb3 — b5, 8. 0-0 (Velimirovic árásin hefst með 8. De2, en með þessum leik hefur júgóslavneski stórmeist- arinn sennilega viljað koma andstæðing sfnum á óvart). 8. — Be7, 9. Df3 (Hér er einnig algengt að leika 9. f4) 9. — Dc7, 10. a3 — Rc6, 11. Rxc6 — Dxc6, 12. Hel — 0-0, 13. Dg3 — Kh8, 14. Bg5 — Rh5, 15. Dh4 (Skemmtilegur möguleiki var hér 15. Bxe7?! — Rxg3, 16. Bxf8 — Bb7, 17. Bxg7+ — Kxg7, 18. hxg3). 15. — Bxg5, 16. Dxg5 — Rf6, 17. Hadl — Bb7, 18. Hd3 — Had8, 19. Hf3 — Dc5! (Góður leikur, sem tryggir svörtum frumkvæðið). 20. Rd5 — exd5, 21. Hxf6 — dxe4, (Ekki 21. — gxf6 vegna 22. Dxf6 og síðan He3) 22. Hf5 —d5, 23. He3 (Eða 23. Hxf7 — Hxf7, 24. Dxd8+ — Hf8, 25. Dh4 — d4 og svartur stendur betur). 23. — f6, 24. Dh4 — De7, 25. Hg3 (25. Hg3 hefði svartur svarað með 25. — g6). 25. - g5! (Nú vinnur svartur lið). 26. Dh5 (Eftir 26. Dh6 gæti svartur auðvitað ekki leikið 26. — De6 vegna 27. Hfxg5, en hann leikur einfaldlega 26. — Bc8 og eftir 27. Hxd5 — Hxd5, 28. Bxd5 — Hd8 fellur biskupinn vegna máthótunarinnar í borð- inu). 26. — De6, 27. Hh3 — Dxf5 og hvftur gafst upp. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1974 EFTIR LÖNG OG J, ERFIO ATÖK l'SJO- ,,"c' OG KAMU '!1' SEM STAUL- AST 'a land- PHIL SKýRIR KAMUFRÁ þvi/ SEM HANN H6FUR KOMtSTAÐ... þÁ GETUf? HUGSAST A0 FAÐIR MINN SEÁMEBAL FAHGAA/NAf , x-e EN VIE) GETUM EKKI FRELSAÐ P’A e/nir j?ESSI SJÓRÆNINGJA- LýeuR GERIR ÚTAF VlÐ OKKUR ÖGVEROUR HORF- INN 'A BRAUTÁOUR EN yFIRVÖLDIN 0 I HAVE AN IDEA,CHAKU£ Bf?0UN.. 4ÖU enOULO PlTCH NlGHT GAME5 $0 IDHEM YOl/ GET mmSSLV BYA LINE PRIVTE, ALL W HAVE T0 00 15 PUT 0N YOOR PAJAMA5, ANP S0 10 BEPÍ Eg er með hugmynd, Kalli Bjarna! Þú ættir að keppa á kvöldin, svo að þegar þú fýkur úr fötunum f neglingu, þá þurfir þú bara að fara f náttfötin og fara f rúmið! HE NEVER LIIÆ5 any of m IPEA^ 5 Hann er aldrei hrifinn af mfn- um hugmyndum! Til sölu 1 áleggshnífur, kælihilluborð, frystikista, vigtir (Wistoft), vörugrindur, reiknisvél. Upplýsingar hjá Sigurði Jónssyni. Símar 84345, 32550 eða 2601 5. Frúarleikfimi Innritun stendur yfir þessa viku. Júdódeild Ármanns, Ármú/a 32, sími 83295. Stýrisdemparar í allar gerðir framdrifsbíla og fólksbíla. Driflokur í jeppa, Wagoneer, Blazer, Bronco og Scout. Vacuum-kútar í allar gerðir vörubíla. Mikið urval af varahlutum í loftbremsur. YELYANGUM h F. Álfhólsveg 7, Kópavogi. Norðurhlíð. Sími 42233. tilómooal GRÆNMETIS- KYNNING FRA 6,- 15. SEPTEMBER AÐALBJORG HÓLMSTEINSDÓTTIR, húsmæðrakennari kynnir og leiðbeinir um meðferð grænmetis, daglega kl. 5—7 í gróðurhúsinu v/Sigtún. — HEIMSÆKIÐ GRÓÐURHÚSIÐ í DAG —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.