Morgunblaðið - 07.09.1974, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 07.09.1974, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1974 17 Ótvarp Reykjavik ^ LAUGARDAGUR 7. september 7.00 Morgunútvarp veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Helga Hardardóttir les söguna „Lyklana** eft- ir Sigurbjörn Sveinsson. Tilkynningar. Létt lög milli liða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttír kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Tónleikar: a. Don-kósakkakórinn syngur rússnesk lög. b. Rússnesk balajkahljómsveit leikur. 14.00 Vikan sem var Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Miðdegistónieikar Utvarpshljómsveitin f Berlfn Ieikur Introduction og Allegro eftir Maurice Ravel. Nikanor Zabaleta leikur á hörpu; Ferenc Fricsay stjórnar. I Musici leika Oktett f Es-dúr op. 20 eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy. 15.45 Á ferðinni ökumaður: Árni Þór Eymundsson. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). A skjanum LAUGARDAGUR 7. september 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Duke Ellington Sjónvarpsupptaka frá jasstónleikum í Bandarfkjunum. Auk Ellingtons kemur fram á þessum hljómleikum fjöldi af frægu listafólki, þar á meðal Sammy Davis. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.35 Borgir Kanadfskur fræðslumyndaflokkur um borgir og borgarlff, byggður á bókum eftir Lewis Mumford. 6. þáttur. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 22.00 Rógburður (The Children's Hour) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1961. Leikstjóri William Wyler. Aðalhlutverk Audrey Hepburn, Shirley McLaine og James Garner. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Myndin greinir frá tveimur ungum kennslukonum, sem koma á fót einka- skóla og reka hann af miklum dugnaði. Þær njóta f fyrstu mikilla vinsælda hjá foreldrum jafnt sem nemendum, en fyrr en varir skellur ógæfan yfir. Ein af námsmeyjunum breiðir út sögu, þar sem gefið er I skyn, að samband þeirra kennslukvennanna sé ekki að öllu leyti heilbrigt. 23.45 Dagskrárlok * SUNNUDAGUR 8. september 1974 18.00 Meistari Jakob Brúðuleikur, fluttur af „Leikbrúðu- landinu". 2. þáttur. Aður á dagskrá vorið 1973. 18.10 Gluggar Breskur fræðslumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.35 Steinaldartáningarnir Bandarfskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Bræðurnir Bresk framhaldsmynd. 9. þáttur. Óróaseggir Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 8. þáttar: Vegna veikinda verður skortur á öku- 16.30 Horft um öxl og fram á við. Gfsli Helgason fjallar um útvarpsdag- skrá sfðustu viku og hinnar næstu. 17.30 Söngvar í léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kólumbfukvöld a. Þórir ólafsson hagfræðingur talar um land og þjóð. b. Flutt þjóðleg tónlist og lesin smá- saga. 20.50 Sönglög eftirTure Rangstörm Elisabeth Söderström, Erik Saeden, Aase Nordmo Lövberg, Joel Berglund og Kerstin Meyer syngja. 21.10 Kirkjugarðsæfintýr smásaga eftir Guy de Maupassant Aðalgeir Kristjánsson fslenzkaði. Guðrún Guðlaugsdóttir les. 21.30 Tveir konsertar fyrir mandólfn og strengjahljóðfæri Alessandro Pitelli og I Solisti Veneti leika; Claudion Scimone stj. a. Konset fyrir mandolfn og strengja- sveit eftir Domenico Caudiso. b. Konsert f G-dúr fyrir manólfn, tvær fiðlur og kontrabassa eftir Giuseppi Giuliano. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. mönnum, og erfiðlega gengur að standa við gerða s rminga um flutn- inga fyrir Parker. Einnig verður vart við tilfinnanlegan skort á reiðufé. Edward freistast tíl að senda einn af mönnum Carters með bifreið, sem ein- göngu er ætluð hinum félagsbundnu ökumönnum. Þar með brýtur hann gef- in loforð um verkaskiptingu bifreiðar- stjóranna, og verkfall verður ekki leng- ur umflúið. 21.20 Einleikur á harmoníkku Finnski harmonikkuleikarinn Veikko Ahvenainen leikur verk eftir ýmsa höf- unda, þar á meðal Bach og Sjosta- kóvits. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.50 Sinn er siður f landi hverju Breskur fræðslumyndaflokkur. 6. þáttur. Ellin Þýðandi og þulurGylfi Pálsson. 22.40 Aðkvöldidags Sr. Björn Jónsson f Keflavfk flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok. mAnudagur 9. september 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Börnin og skólinn Norskur umræðuþáttur um skóla og skólabúnað. Meðal annars er fjallað um húsgögn f skólum og hættuna á, að nemendur bilist f baki, ef stólarnir eru ekki af hentugri gerð. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 20.50 Nornatfmi Breskt sjónvarpsleikrit eftir Desmond McCarthy. Aðalhlutverk Julie Driscoll, Paul Nicholasog Robert Powell. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Leikurinn fjallar um hið margnefnda „unglingavandamár*. Aðalpersónan er ung Lundúnastúlka, sem ákveður að strjúka að heiman. Hún lendir brátt f slagtogi með hippa- hópi og kynnist mörgu á flækingi sfn- um um þjóðvegina. 22.05 Eþfópfa Nýleg, dönsk fræðslumynd um stjórn- mála- og efnahagsþróun f landinu á undanförnum misserum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.45 Dagskrárlok. Loftfimleikar Sá sem fremur þessa loftfim- leika heitir Magnús Guðmunds- son og er markvörður KR f knattspyrnu. Myndin er tekin f leik KR og Akraness. Magnús hafði mikið að gera f leiknum, og mátti oft henda sér mark- stanganna á milli eins og sjá má. Strákurinn f baksýn fylgist með af greinilegum áhuga. Þess má geta, að f þetta skipti fór knötturinn framhjá mark- inu, en tvisvar varð Magnús að hirða knöttinn úr netmöskvun- um. Akranes vann 2:1, og fékk íslandsbikarinn afhentan að leík loknum. Ljósm. Mbl. Br. H. Tvær íslenzk- ar í Osló Á sfðastliðnum vetri efndu Barnablaðið Æskan og Flug- félag tslands (Flugleiðir h.f.) til verðlaunasamkeppni, og voru tvenn fyrstu verðlaun I boði auk aukaverðlauna. Fyrstu verðlaun voru ferð til Ósló. Ferðin var farin 19. til 21. ágúst s.l. og nutu verðlauna- hafarnir, þær Gfslný Þórðar- dóttir frá Akranesi og Vilborg Borgþórsdóttir frá Seyðisfirði svo og Grfmur Engilberts rit stjóri Æskunnar og Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi. góðrar fyrirgreiðslu dagblaðs ins Verdens Gang f Ósló sem hafði skipulagt móttökur þar. Meðan dvalið var í ÓsU bjuggu þátttakendur að Garder Hotel og skoðuðu borgina o| nágrenni. Leiðsögumenn frí Verdens Gang voru Siri Horr og Jan Greve ljósmyndari. Fyrsta daginn var Óslóborg skoðuð, svo og söfnin á Bygdö, sjóminjasafnið, vfkingasafnið, Kon-Tiki safnið o.fl. Þá fóru verðlaunahafarnir til Holmen- kollen, nutu útsýnis úr sjón- varpsturninum þar og skoðuðu skfðasafnið og stökkbrautina. Síðar var ráðhús Óslóborgar heimsótt. Daginn eftir var farið um nágrenni Ósló, ekið um- hverfis Tyrifjörð, komið til Hönefoss, Sundvollen og farið með svifbraut til útsýnisstaðar f nágrenninu. Síðasta daginn í Ósló var far- ið í verzlunarferð um miðborg- ina, en haldið heim síðdegis. Á myndinni eru Gfslný Þórðar- dóttir og Vilborg Borgþórsdótt- ir við ráðhúsið f Ósló. fólk í fréttum nír, fclk í fjclmiðlum Kólom bíukvöld „Róg- burður” I kvöld kl. 22 sýnir sjónvarp- ið kvikmynd, sem heitir á fslenzku „Rógburður", en hún er gerð eftir sögu Lillian Hellman, „The Childrens Hour“. Arið 1936 var gerð mynd eftir sömu sögu, og stjórnaði Wiiliam Wyler þeirri kvik- myndagerð, en hann er einnig leikstjóri f þessari mynd, sem var gerð árið 1961. Myndin f jallar um tvær ung- ar kennslukonur, sem stofna eigin skóla. Þær reka hann af hugsjón og atorku og njóta fyrst f stað mikilla vinsælda fyrir starf sitt, en brátt dregur ský fyrir sólu. Sú saga kemst á kreik, að þær séu kynvilltar, og rógsherferð hefst gegn þeim. Þær Shirley McLaine og Audrey Hepurn hafa hlotið lof fyrir leik sinni í myndinni, en þær fara með hlutverk kennslu- kvennanna, auk þess sem James Garner leikur eitt aðal- hlutverkanna. í kvöld kl. 19.35 er „Kólombíukvöld" í út- varpinu, en þá segir Þór- ir Ólafsson hagfræðingur frá landinu, menningu þess, og fólkinu sem það byggir. Þórir Ólafsson hefur verið búsettur í Kólombíu, og sótti þang- að kvonfang sitt. Við þekkjum Kólombíu helzt fyrir kaffið, sem þaðan kemur, — og ís- lendingar eru mikil kaffi- þjóð, svo að þetta tvennt eiga þjóðirnar sameigin-, legt, þótt ekki sé margt annað sem tengir þær. Ibúarnir eru flestir af Indíánastofni og spænsk- um uppruna, en um 20 af hundraði íbúanna eru af Kaffiræktun er mikilvægasti atvinnuvegur Kólombfubúa, og hér sjáum við einn bóndann setja baunir sfnar upp á asn- ann, sem sfðan flytur uppsker- una á markaðstorgið. evrópsku ætterni. Landið var lengi spænsk ný- lenda, og hefur reyndar hlotið nafn sitt af Kristófer Kólumbusi, enda þótt hann muni aldrei hafa komið til landsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.