Morgunblaðið - 07.09.1974, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 07.09.1974, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1974 GAMLA Sfaal 114 78 STUNDUM SÉST HANN, STUNDUM EKKI Ný bráðskemmtileg litmynd frá Disney-félaginu. Mynd, sem allir hafa ánægju af að sjá. Disney bregst aldrei. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm TÓNABÍÓ Simi 31182. Ný, bandartsk kvikmynd, leikstjóri EDWIN SHERIN Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð yngri en 16 ára Black Gunn (slenzkur texti Óvenju spennandi, ný amerisk sakamálakvikmynd í litum um Mafiustarfsemi i Los Angeles. Aðalhlutverk: Jim Brown, Martin Landau, Brenda Sykes. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. ATH. breyttan sýningartima. Miðasala opnar kl. 5. Síðasta sýningarhelgi. |f<^SS|ASKOUBIö| Milli hnés og mittis Wfe'w W jBfcf COMTRACEPTIVE It’s d 2ft 6 SWORLD Meinfyndin skopmynd um barn- eignir og takmörkun þeirra. Leikstjóri: Ralp Thomas íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Hywel Bennett Nanetta Newman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjá einnig skemmtanir á bls. 22 ÍSLENZKUR TEXTI LOGINN OG ÖRIN Ótrúlega spennandi og mjögvið- burðarik, bandarisk ævintýra- mynd í litum. Mynd þessi var sýnd hér fyrir allmörgum árum við algjöra met- aðsókn. BURT LANCASTER £evKUúsVv\Q>V\a\:'vcv\\ Opið í kvöld til kl. 2. Matur framreiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir frá kl. 15.00. Rómartríóið leikur. Sími 19636. Silfurtunglið Sara skemmtir í kvöld til kl. 2. Ingólfs-café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. HG-kvartettinn leikur. Söngvari María Einarsdóttir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7. Sími 12826. GRÚVÍ SVEITADANSLEIKUR að Félagsgarði í Kjós í kvöld, með PELICAN (þeirsem lesið hafa blaðaummælin siðustu daga og hlustað á plötuna „Uppteknir" vita að ballið er pottþétt. Enginn er svikinn af sætaferðunum frá BSÍ kl. 9 og 1 0 og frá Akranesi. AÐDÁENDUR KID BLUE A FUNNY THING HAPPENED TO KIO BLUE DENNIS HOPPCR WARREN OATES PCTER BOVLE BEN JOHNSON "KJD BUIE . LEEPURCELL JANtCE RULE ....... íslenzkur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd úr vilta vestrinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras ALFREDO ALFREDO Itölsk-amerisk gamanmynd i litum með ensku tali, um ungan mann sem Dustin Hoffman leikur og samskipti hans við hið gagn- stæða kyn. Leikstjóri: Pietro Germi íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Félmslíf Fíladelfía Sunnudagur safnaðarguðsþjón- usta kl. 1 4. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar Gislason o.fl. Einsöngur Svavar Guðmundsson. Skrifstofa Félags ein- stæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7. Aðra daga kl. 1 —5. Sími 1 1822. FERÐAFELAG ÍSLANDS Sunnudagsgöngur 8/9. kl. 9.30. Móskarðshnúkar — Esja. Verð 600 kr. kl. 1 3.00 Blikdalur, Verð 400 kr. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag Islands. Hjálpræðisherinn sunnudag kl. 1 1 helgunarsam- koma, ki. 20.30 hjálpræðissam- koma Auður Eir Vilhjálmsdóttir, guðfræðingur talar. Velkomin. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6 á morgun kl. 20.30 ' Allir velkomnir. K.F.U.M. Amtmannsstíg 2 b á morgun kl. 10.30 sunnudagaskóli byrjar vetrarstarf sitt. Kl. 20.30 almenn samkoma Sæv- ar Guðbergsson, félagsráðgjafi tal- ar. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.