Morgunblaðið - 25.10.1974, Side 6

Morgunblaðið - 25.10.1974, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1974 DMCBÖK 1 dag er föstudagurinn 25. október, 298. dagur ársins 1974. Árdegisflóð f Reykjavik er kl. 02.09, sfðdegisflóð kl. 14.36. Sólarupprás f Reykjavik er kl. 08.47, sólarlag kl. 17.35. A Akureyri er sólarupprás kl. 08.39, sólarlag kl. 17.13. (Heimild: íslandsalmanakið). | BRIDBE ~| Hér fer á eftir spil frá úrslita- leiknum milli Italíu og Bandaríkj- anna í Olympíumótinu 1968. ÁBNAO HEIL.LA 13. september voru gefin saman á Virginia Beach Elma Cates og Agúst J. Magnússon. Heimili þeirra verður að Miðvangi 41, Hafnarfirði. 31. maí s.l. gaf séra Frank M. Halldórsson saman í hjónaband í Neskirkju öldu Ólafsdóttur og Ragnar Westman. Heimili þeirra er að Vegamótum við Nesveg. (StúdíóGuðm.) 20. júlí gaf séra Jón Auðuns saman í hjónaband f Dóm- kirkjunna Ingibjörgu Bernhöft hjúkrunarkonu, og Bjarnþór Aðalsteinsson lögregluþjón. Heimili þeirra er að Stórateigi 20, Mosfellssveit. (Stúdíó Guðm.). 21. september gaf séra Lárus Halldórsson saman í hjónaband í Dómkirkjunni Valdfsi Guðjóns- dóttur og Giinther Ossa. Heimili þeirra er f Þýzkalandi. (Stúdíó Guðm.). 14. septembergaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman í hjónaband i Langholtskirkju Sigrúnu Erlu Hákonardóttur og Guðmund Elfas Pálsson. Heimili þeirra er að Stór- holti 32, Reykjavík. (Stúdíó Guðm.). En vonin lætur ekki til skammar verða, þvf að kærleika Guðs er úthellt f hjörtum vorum fyrir heilagan anda, sem oss er gefinn. (Rómverjabr. 5.5). Norður. S. 10-8-6-2 H. G-9-6-5 T. G-5 Vikuna 25.—31. október verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Ingólfs- apóteki, en auk þess verður Laugarnesapótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. I KRDSSGATA ~| Lárétt: 1. góðmálmur 6. nugga 8. lít 10. stoð 12. dregur upp mynd 14. brak 15. samhljóðar 16. ósam- stæðir 17. á litinn Lóðrétt: 2. ósamstæðir 3. lumbrað 4. umbun 5. ástkona 7. tötra 9. sérhljóðar 11. læsing 13. Skessu Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. byssa 6. ská 8. UA 10. BA 11. skirrað 12. tá 13. LI 14. gat 16. runninn Lóðrétt: 2. ys 3. skorpan 4. sá 5. austur 7. vaðinn 9. aka 10. bál 14. GN 15. tí FRÉTTIR Skagfirðingafélagið f Reykja- vfk heldur vetrarfagnað laugar- daginn 26. október kl. 21 í Átt- hagasal Hótel Sögu. söngflokkur- inn Hljómeyki skemmtir. Dýraverndunarfélag Reykja- vfkur heldur aðalfund laugardag- inn 26. október kl. 3.30 e.h. í Nausti (baðtofunni). Fuglalíf í Vestmannaeyjum Fuglaverndarfélag Islands heldur fræðslufund f Norræna húsinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.30. Þar flytur Þorsteinn Einarsson erindi um fuglalíf í Vestmanna- eyjum og um fuglabjörg. Þorsteinn er allra manna fróð- astur um fuglalíf í Eyjum og býr yfir mikilli þekkingu um sigtækni þar frá liðnum tfmum og um sam- búð manna og umhverfisins. Að loknum fyrirlestri Þorsteins verða sýndar kvikmyndir frá Eyj- um. Öllum er heimill aðgangur að fundinum. Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra Félag einstæðra foreldra held- ur sinrr árlega flóamarkað að Hallveigarstöðum (í báðum sölun- um niðri) á laugardaginn, 26. október, og hefst hann kl. 2. Þar verður á boðstólum mikið úrval af girnilegum varningi. Má nefna nýjan og notaðan fatnað, bæði á börn og fullorðna, matvörur, gjafavörur, sjónvarpstæki, útvarp og ýmiss konar húsgögn, leikföng, búsáhöld og raunar flest sem nöfnum tjáir að nefna. Þá verða seld jólakort og lukkupakkar á kr. 150 stk. Nefndin. GENCISSKRANINC Nr. 192 - 24, október 1974. SkráB Írí Einina Kl. 12,00 Kaup Sala 9/10 1974 1 Bandaríkjadollar 117, 70 118, 10 24/10 - 1 Sterllngspund 274, 10 275, 30 * 22/ 10 - 1 Kanadadollar 119, 50 120, 00 24/10 - 100 Danskar krónur 1970, 20 1978, 60 * - - 100 Norskar krónur 2137,35 2146,45 * 23/1(5 - 100 Sænskar krónur 2688, 85 2700, 25 - - 100 Flnnsk mörk 3107,50 3120,70 24/10 - 100 Franskir frankar 2497,10 2507, 70 » - 100 Belg. frankar 308, 25 309, 55 * 23/10 - 100 Svissn, frankar 4108, 60 4126, 10 24/10 - 100 Gylllni 4471,70 4490, 70 * 23/10 - 100 V. -Þýak mörk 4567,60 4587,00 - - 100 Lírur 17, 61 17, 69 24/10 - 100 Austurr. Sch. 642, 40 645, 10 * - - 100 Escudos 465, 10 467,10 » 15/10 - 100 Pesetar 205, 10 206 ,00 22/10 - 100 Yen 39. 24 39,41 2/9 100 Relknlngskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 9/10 * 1 Reikningsdollar- 117,70 Vðruskiptalönd Breyting frá sÍBustu skráningu. 118, 10 L. 10-4-3 Vestur. S. 3 H. K-7-2 T. K-D-7-6-3 L. Á-D-7-6 Suður. S. K-D-G-7-5 H. D-4-3 T. 104 L. G-5-2 Við annað borðið sátu banda- rísku spilararnir Kaplan og Kay A-V og sögðu þannig: Austur— Vestur lg 21 21 3 t 3 h 61 Þetta er ágæt slemma og vel sagt á spilin. Sagnhafi vann spilið og fékk 1370fyrir. Við hitt borðið gengu sagnir þannig, en þar sátu bandansku spilararnir N-S. A S V N U 2 s 3 s 5 s D P p p N-S voru ákveðnir í þvi að koma í veg fyrir að andstæðingarnir gætu skipzt á upplýsingum. Þetta tókst og lokasögnin varð 5 spaðar. A-V tóku spaða ás, létu aftur spaða, sagnhafi lét spaða í þriðja sinn og lét því næst út tígul og sfðar í spilinu létu A-V út hjarta og þannig tapaði hann aðeins 1100 og bandaríska sveitin græddi samtals 7 stig á spilinu. Austur. S. Á-9-4 H. A-10-8 T. A-9-8-2 L. K-9-8 Lubbi týndur Flekkótti kötturinn, sem hér snýr baki í lesendur hefur tapazt frá Langholtsvegi 7 fyrir þremur vik- um. Hann gegnir kannski nafninu Lubbi, að sögn eigandans. Þeir sem haf a orðið Lubba varir eru beðnir að hringja í síma 86821 eða 86121 ákvöldin. Heimsóknartími sjúkrahiísanna Barnaspítali Hringsins: kl. 15—16, virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.— föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30— 19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Flókadeild Kleppsspítala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fótaaðgerðir Fótaaðgerðir aldraðra í Laugar- nessókn er hvern föstudag kl. 9—12 í kjallara kirkjunnar. Upp- lýsingar f sfma 34544 og f síma 34516 á föstudögum kl. 9—12. Þeir virtust ekkert sér- lega þjáðir í sambúðinni við ísland — land elds og ísa — þessir piltar þegar þeir voru að koma fyrir ísstafla úti fyrir anddyri Kjarvalsstaða daginn áður en Sögusýningin þar var opnuð. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð það, sem af er, enda um margt að fræðast, ekki sízt fyrir skólafólk, sem gert hef- ur sér erindi þangað að undanförnu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.