Morgunblaðið - 25.10.1974, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1974
7
Einhleypur karlmaður
óskar eftir herb. til leigu. Upp-
lýsingar í síma 1 4036.
Atvinna
27 ára maður menntaður við
sænskan háskóla (þjóðfélagsfræði
og stjórnmálafræði) óskar eftir at-
vinnu. Tilboð sendist augl. deild.
blaðsins merkt: „6533".
Mótatimbur
Til sölu mótatimbur 1x6, 1x8 og
2x4, notað einu sinni. Upplýsing-
ar i sima 35464.
Ytri Njarðvik.
Til sölu 3ja og 4ra herb. sem nýjar
ibúðir. Önnur laus strax.
Eigna og Verðbréfasalan, Hring-
braut 90, Keflavik, simi 3222.
Ung stúlka
með stúdentspróf óskar eftir vinnu
fyrir hádegi. Sími 32099.
Keflavík
Til sölu 150 fm fokheld ibúð i
tvibýlishúsi. Hagstætt verð.
Keflavík
Til sölu litið einbýlishús i góðu
standi. í kjallara hússins, sem er
öinnréttaður geta verið 3 herb.
eða litið ibúð.
Eigna- og verðbréfasalan, Hring-
braut 90, Keflavik, simi 3222.
Keflavík
Til sölu glæsilegt verzlunarhús-
næði við Hafnargötu ásamt 5
herb. íbúð. Fasteignasalan Hafnar-
götu 27, Keflavik. Simi 1420.
Nýstandsett rishæð
við Grettisgötu til sölu. íbúðin er
80 fm í timburhúsi. Stendur a
eignarlóð. Verð 2,9 millj. Útb
1600 þús. fbúðin er laus nú þeg-
ar. Uppl. í s. 25405 alla virka
daga eftir kl. 5.
Hálfir grisaskrokkar
Nýslátraðir grisaskrokkar, skorið,
hakkað og merkt eftir óskum kaup-
anda. 488 kr. kg.
Kjötmiðstöðin Laugalæk,
sími 35020.
Til sölu
Datsun diesel módel '71
Upplýsingar i síma 99-1555,
Selfossi.
Timburhús til sölu
til brottflutnings eða niðurrifs.
I Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 30.
Fasteignasalan Hafnargötu
Keflavik. Simi 1420.
2i | okt. merkt: „Ódýrt — 6528"
Óskum eftir 2ja herb. íbúð
í Keflavík. Hringið í síma 1173
eftir kl. 5.
Hálfir nautaskrokkar
úrvals nautakjöt í hálfum skrokk-
um tilbúið í frystikistuna. 397 kr.
k9‘ . i
Kjötmiðstöðin,
sími 36020.
Frá Stjörnuljósmyndum
Eins og að undanförnu, önnumst við allar
myndatökur á stofu í Correct Color ekta lit, svo
sem barna- brúðkaups- og fjölskyldu myndatök-
ur.
Tökum einnig litmyndir í kirkjum, veizlum og
heimahúsum.
Pantið með fyrirvara í síma 23414.
Stjörnuljósmyndir,
Flókagötu 45.
Borðtennisdeild.
Borðtennisdeild K.R.: auglýsir breytta æfinga-
tíma.
Æfingatímar fullorðinna verða á mánud. kl. 1 8
— 19,40 miðvikud. kl. 20,30 — 22,10.
Æfingatimar unglinga verða allir í K.R. heimili á
sunnud. kl. 18 — 19,40
þriðjud. kl. 21,20 — 23,50
föstud. kl. 22,10 — 23,10. Stjórnin.
Opið
laugardag
Herrahúsið Aðalstræti 4
er opið laugardag frá
kl. 10—12.
listasp
rang
Eftír
Arna Johnsett
Það þurfti oft að ræða eitt og annað eins og gengur þegar hljómplötur eru
teknar upp. Þama leggja þeir á ráðin Gylfi, Róbert og Jón stjórnandi.
Lög Gylfa við
ljóð Tómasar
Róbert Arnfinnsson
syngur á nýrri
hljómplötu Fálkans
Hljómsveitin á plötu Gylfa ásamt höfundi og stjórnanda: Frá vinstri: Eyþór Þorláksson, Gigja Jóhannsdóttir,
Auður Ingvadóttir, Helga Hauksdóttir, Jón Sigurbjörnsson flautuleikari, Sigurbjörn tngþórsson bassi. Gylfi
Þ. Gislason, Róbert Arnfinnsson, Ásdís Þorsteinsdóttir og Jón Sigurðsson stjórnandi og útsetjári. Ljósmyndir
Mbl. árni j.
Það er blúss á stjórnandanum eins
og sjá má og Róbert tekur undir.
Lokið er upptöku á nýrri hljóm-
plötu í upptökusal Péturs Stein-
grimssonar við Stakkholt. Er það
plata með lögum Gylfa Þ Gíslason-
ar við Ijóð Tómasar Guðmundsson-
ar, en Róbert Arnfinnsson syngur
lögin á þessari plötu, sem Fálkinn
gefur út.
Við komum í upptökusal Péturs
meðan upptakan fór fram og fylgd-
umst með Á þessari plötu eru níu
lög við niu Ijóð Tómasar, en lögin
kvaðst Gylfi hafa gert á löngum
tima. „Elztu lögin eru frá því, að ég
var i menntaskóla, sumum hef ég
breytt og sum eru tiltölulega ný.
Fyrstu lögin eru frá því veturinn,
sem Ijóðabók Tómasar, Fagra
veröld, kom út, en þá vaknaði hjá
mér áhugi á lagagerð "
Ljóðin, sem eru á þessari plötu,
eru: Tryggð, i Vesturbænum, Þjóð-
vísa, Um sundin blá (úr Ijóðabókinni
Auður Ingvadóttir við sellóið.
Sigurbjörn Ingþórsson með bass-
ann sinn.
ur, enda náttúrubarn á því sviði.
Upptakan tók 1 8 tíma i upptökusal,
en lítil hljómsveit lék tónlistina og
Róbert syngur í vísnastíl, sem ekki
hefur verið mikið um hér á landi
Jón Sigurðsson stjórnaði upptök-
unni, en þeir, sem léku i hljómsveit-
inni, eru: Eyþór Þorláksson á gltar,
Gigja Jóhannsdóttir á fiðlu, Auður
Ingvadóttir á selló, Helga Hauks-
dóttir á fiðlu, Ásdis Þorsteinsdóttir á
violin, Sigurbjörn Ingþórsson á
bassa, Jón Sigurbjörnsson á flautu
og Kristján Þ. Stephensen á engla-
horn.
Gylfi kvaðst hafa haft mikla
ánægju af samvinnunni við hfjóm-
listarfólkið, en platan er væntanleg á
markað fyrir jól.
Við sundin blá), Ég leitaði blárra
blóma, Fyrir átta árum, Við Vatns-
mýrina, Hanna litla og Nótt.
Jón Sigurðsson bassaleikari út-
setti lögin fyrir þessa upptöku, en
hann kvaðst styðjast við þær útsetn-
ingar, sem Jón Þórarinsson kennari
hans og frændi var búinn að gera á
flestum laganna fyrir kóra og ein-
söng
Er það eðlilegt því sum laganna
eru orðin alþekkt í þeim raddsetn-
ingum, þótt útsetningum sé víða
breytt nokkuð.
Þessi plata Gylfa er sú fyrsta, sem
Pétur Steingrímsson tók upp í nýju
húsnæði fyrir upptökur, en upptöku-
tækin smíðaði Pétur að mestu sjálf-