Morgunblaðið - 25.10.1974, Page 8

Morgunblaðið - 25.10.1974, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÖBER 1974 Trésmíðavélar óskast Þykktarhefill, afréttari fræsari og fl. kemur til greina. Upplýsingar í síma 82833 eftir kl. 5. Glæsifeg íbúð Til sölu 3ja herbergja ný íbúð á annarri hæð með rúmgóðum bílskúrí gamla vesturbænum. Upplýsingar á skrifstofunni. Skipa og fasteignamarkaðurinn, Miðbæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9. Sími 1-72-15. Hestamannafélagið Fákur Vetrarfagnaður laugardaginn 26. október Sviðaveizla, dans. Miðar afhentir föstudaginn 25. október í Félagsheimilu. Skemmtinefndin. Til sölu á Akureyri Tvær ibúðir eru til sölu að Lundi, Akureyri, 5 og 3ja herbergja. Einnig eru til sölu útihús, hentug sem verkstæðis-, iðnaðar- eða geymsluhús- næði. Allar þessar eignir eru lausar nú þegar og seljast saman eða sér. Upplýsingar gefur FASTEIGNASALAN H.F. Hafnarstræti 101, AMARO-húsinu, Sími 2-18-78. Opið kl. 5 — 7. óskar eftir starfs fólki í eftirtalin störf: AUSTURBÆR Kjartansgata, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Skólavörðustígur, Laufásvegur frá 58 — 79, Freyju- gata frá 1—27, Grettisgata frá 2 — 35, Úthlíð. VESTURBÆR Vesturgata 3—45. Nýlendugata ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblett- ir, Selás. SELTJARNARNES Miðbraut. Upp/ýsingar í síma 35408. ARNARNES Blaðburðarfólk vantar FLATIR Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 52252. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. gefur Guðjón R. Sigurðsson í síma 2429 eða afgreiðslan í Reykja- vík, sími 1 01 00. Oskast til leigu. Stór íbúð eða einbýlishús með 4 svefnher- bergjum óskast til leigu. Æskileg staðsetning Mosfellssveit, Árbæjarhverfi, eða annars staðar í Reykjavík. Húsnæðið þyrfti að »vera laust eigi síðar en 1. feb. 1 975. Upplýsingar á skrifstofu. Lögmannsskrifstofu Knútur Bruun Grettisgötu 8, sími 24940. Glæsileg hæð Til sölu er glæsileg hæð í smíðum í 2ja íbúða húsi á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Stærð 155 fermetrar. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, sér þvottahús, sjónvarpsskála, bað, snyrting ofl. Bílskúr fylgir. Allt sér nema lóðin. Stórar suðursvalir. Fagurt útsýni. Teikn- ing á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. SÍMAR 21150 • 21570 TILSÖLU I smíðum — Engin vísitala stórar og vel byggðar 4ra herb. íbúðir við Dalsel. Afhendast fullbúnar undir tréverk næsta haust. Sérþvottahús. Fullgerð bifreiðageymsla. Fast verð. Engin vísitala. Beðið eftir húsnæðismálaláni. Hagkvæm skipt- ing á kaupverði. Teikning og nánari uppl. í skrifstofunni. * I Miðbænum í Hafnarfirði 5 herb. neðri hæð um 1 60 fm við Tjarnarbraut í Hafnarfirði. Mjög góð með öllu sér. Trjágarð- ur. Góð kjör. I Garðahreppi I tvíbýlishúsi 4ra herb. góð hæð rúmir 90 fm. Harðviðar- hurðir. Tvöfalt gler. Góð innrétting. Trjágarður. Verð kr. 4 millj. Útb. kr. 2,8 millj. sem má töluvert skipta. 4ra herb. mjög góðar íbúðir við Kleppsveg (Tvennar svalir, Sérþvottahús). Stóragerði (Bílskúrsréttur. Mikið útsýni). Háaleitisbraut (1 1 7 fm. Bílskúrsréttur. Mikið út- sýni). Vesturberg (ný. Sameign frágengin Óvenju hag- stæð skipting á útb.) Við Hraunbæ 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Vélarþvottahús. Sameign frágengin. Útb. 2,6 millj. Séríbúð við Álfheima 3ja herb. mjög góð samþykkt íbúð. Lítið eitt niðurgrafin við inngang. Sérhitaveita. Sérinn- gangur. Góð kjör. Við kaupsamning 2 til 3 millj. 3ja til 4ra herb. góð íbúð óskast, helzt í Árbæjarhverfi. Hafnarfjörður kemur til greina. Álftamýri — Safamýri 4ra til 5 herb. bóð íbúð óskast. Fjársterkur kaupandi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlishúsum. Ný söluskrá heimsend áTmenna FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 á 1. hæð um 50 ferm. við Hraunbæ. Verð 3 millj. útb. 2 millj. 2ja herbergja um 60 ferm. ibúð á 1. hæð við Hraunbæ. Harðviðarinnréttingar, teppalögð. Útb. 2,3------2,4 millj. 3ja herbergja vönduð ibúð á 3. hæð við Hraunbæ um 90 ferm. Svalir í suður, harðviðarinnréttingar, teppalögð. Útb. 3—3,2 millj. Barmahlíð 4ra herb. mjög góð ibúð á 2. hæð um 1 1 0 ferm. Bilskúrsrétt- irtdi. Eldhúsinnrétting úr harð- plasti, harðviðarhurðir. íbúðin er með nýjum_ teppum, laus eftir áramót. Útb. 3,7—3,8 millj. Breiðholt í smíðum Sérlega skemmtileg um 120 ferm. endaibúð á 3. hæð við Austurberg. 4 svefnherb., stofa, þvottahús, búr, eldhús, bað og stórar suðursvalir, allt á sömu hæð. Ibúðin verður tilbúin næsta sumar undir tréverk og málningu og sameign að mestu frágengin. Verð 4,1 millj. Beðið eftir Húsnæðismálaláni, sem er rúm milljón. Aðrar greiðslur sam- komulag. í smíðum 3ja og 4ra herb. ibúðir Foss- vogsmegin i Kópavogi, 85 og 98 ferm. Þvottahús á sömu hæð. íbúðirnar seljast fokheldar með tvöföldu gleri og miðstöðvar- lögn, svalahurð. Sameign að mestu frágengin, utanhúss sem innan. íbúðirnar verða tilbúnar i ágúst '75. Verð 3 millj. 250 þús. og 3 millj. 450 þús. Beðið eftir Húsnæðismálaláni, sem er rúm milljón. Útb. við samning 500 þús. og aðrar greiðslur á 8—10 mánuðum. Ath. aðeins 4 íbúðir eft- ir, fast verð ekki vísitölu- bundið. 2ja herbergja mjög vönduð ibúð á 3. hæð i háhýsi við Æsufell um 67 ferm. Útb. 2,2—2,4 millj. Laus i nóv- ember. —------- j | AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆCl Símar 24850 og 21970 Heimasími 37272 Sérhæð Til sölu i Norðurbænum í Hafnarfirði efri hæð i tvibýlis- húsi. 150 fm 5—6 herb. 4 svefnherb., skápar i öllum svefn- herb., ný teppi á stofum og gangi. Sérþvottahús á hæðinni. Stórar svalir. Bílskúr. Við Rofabæ 3ja herb. rúmgóð og falleg ibúð á 2. hæð. Suðursvalir. Harð- viðarinnréttingar. Teppi á stofu og gangi. Sameign frágengin utanhúss og innan. Skiptanleg útborgun. Við Ljósheima 4ra herb. vönduð endaibúð á 8. hæð 3 svefnherb., svalir, gott útsýni. Við Álfheima 3ja herb. samþykkt ibúð á jarð- hæð. Ný teppi á stofu. Sérhiti. Sérinngangur. 2ja herb. Við Miðbæinn 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Fallegt útsýni. Sólrik ibúð Laus strax. Helgi Ólafsson, sölustjóri, kvöldsími 21155.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.