Morgunblaðið - 25.10.1974, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1974
9
BÓLSTAÐARHLÍÐ
5 herb. ibúð á efstu hæð i 4ra
hæða fjölbýlishúsi 127 ferm.
Óvenju glæsileg ibúð. Sér hiti.
BYGGINGARLÓÐ
á úrvalsstað i Mosfellssveit er til
sölu. Lóðin er eignarlóð um
1 550 ferm.
2JA HERB.
Óvenju falleg ibúð á 3ju hæð við
Hraunbæ. íbúðin er rúmgóð
suðurstofa með svölum, eldhús
með vandaðri innréttingu og
borðkrók, svefnherbergi með
skápum og flisalagt baðherbergi.
Teppi, einnig á stigum. 2falt
verksmiðjugler í gluggum.
BLÓMVALLAGATA
3ja herb. ibúð á 1. hæð (ekki
jarðhæð) i steinhúsi, ein stófa, 2
svefnherbergi, eldhús, forstofa
og baðherbergi. Tvöfalt gler.
Teppi, einnig á stigum. Dyra-
simi.
LUNDARBREKKA
3ja herb. ibúð á 3ju hæð um 87
ferm. Falleg nýtizkuleg ibúð.
Þvottaherbergi á hæðinni.
ÁLFTAMÝRI
3—4ra herb. ibúð á 3ju hæð um
96 ferm. íbúðin er stofur og
nýtizkulegt eldhús með borð-
krók, svefnherbergi og fataher-
bergi innaf því, flísalagt baðher-
bergi og barnaherbergi. Stór
geymsla i kjallara. Bilskúr fylgir.
EYJABAKKI
2ja herb. ibúð á 1. hæð. Falleg
nýtízku ibúð með suðursvölum.
JÖRFABAKKI
4ra herb. ibúð á 2. hæð, 1 stofa,
hjónaherbergi, 2 barnaherbergi,
eldhús með borðkrók, baðher-
bergi. Herbergi fylgir í kjallara
ásamt snyrtingu. Laus stra*.
LÍTIÐ EINBÝLISHÚS
Timburhús á eignarlóð við Sól-
vallagötu Húsið er hæð kjallari
og geymsluris. Á hæðinni eru 2
góðar stofur, svefnherbergi, eld-
hús og snyrting. I kjallara er litil
einstaklingsíbúð, þvottaherbergi
og geymslur. Lóðin er um 330
ferm.
GRINDAVÍK
Uppsteypt einbýlishús um 134
ferm. Járn á þaki fylgir óásett.
Verð 2,8 millj. Teikningar á
skrifstofunni. Ýmis skipti koma
til greina.
Nýjar ibúðir bætast á
söluskrá daglega.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar 21410 — 14400
26600
Bergstaðastræti
3ja herb. ibúð á 1. hæð i timbur-
húsi. Verð: 2.5 milj. ÚtbJ
1.500 þús.
Dvergabakki
3ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk.
Þvottaherb. í ibúðinni. Suður
svalir. Föndurherb. i kjallara
fylgir. Verð: 4.5 milj. Útb.: 3.3
milj.
Gautland
2ja herb. litil ibúð á jarðhæð i
blokk. Verð: 3.1 milj. Útb.: 2.3
milj.
Hraunbær
2ja herb. 71 fm. ibúð á 1. hæð i
blokk. Suður svalir. Vönduð
ibúð. Verð: 3.5 milj.
Hraunbær
3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á efstu
hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð-
inni. Mikið útsýni. Hægt að fá
keyptan bilskúr með íbúðinni.
Ný, næstum fullgerð ibúð. Verð:
4.5 milj. Útb.: 3.0 milj.
Kóngsbakki
4ra — 5 herb. 1 18 fm. ibúð á
2. hæð i blokk. Þvottaherb. í
ibúðinni. Suður svalir. íbúðin er
laus nú þegar. Verð: 5.5 milj.
Langholtsvegur
3ja herb. 95 fm. kjallaraibúð í
þribýlishúsi. Snyrtileg ibúð.
Verð: 3.6 milj. Útb.: 2.2 milj.
Ljósheimar
3ja herb. rúmgóð íbúð á efstu
hæð í háhýsi. Laus fljótlega.
Mikið útsýni Verð: 7.5 milj.
Mávahlið
3ja herb. 96 fm. kjallaraibúð i
i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Laus fljótlega. Verð: 3.5
milj. Útb.: 2.5 milj.
Neshagi
3ja herb. 90 fm. kjallaraibúð í
blokk. Góð ibúð. Verð: 3.6 milj.
Útb.: 2.5 milj.
Skipasund
3ja herb. 80 fm. íbúð á 1. hæð i
parhúsi (múrhúðað timburhús,
plastklætt) sér hiti. Bilskúrs-
réttur. Verð: 3.7 milj.
Æsufell
4ra herb. 1 00 fm. ibúð á 4. hæð
i háhýsi. Fullgerð íbúð og sam-
eign. Verð: 5.1 milj.
Öldutún, Hfj.
3ja herb. ibúð á 1. hæð i nýlegu
fjórbýlishúsi. Verð: 3.9 milj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Skrifstofuhúsnæði
til leigu að Skólavörðustíg 1 2.
Upplýsingar gefur Þorsteinn Friðriksson í síma
23371 eða 84857.
Einbýlishús óskast.
Eldra einbýlishús óskast til kaups í Reykjavík
eða Kópavogi.
Útb. 3,5 — 4,5 milj.
Sími 40379 á kvöldin.
3ja herbergja íbúð
Af sérstökum ástæðum er hægt að ganga inní
kaupsamning sem gerður var sl. vor um 3ja
herbergja íbúð í miðbæjarkjarna í Kópavogi.
Einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja gera góð
kaup.
Nánari upplýsingar gefa.
Málflutningsskrifs to fa,
Sigríður Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Garðarstræti 42, Rvk.
Símar: 18711 og 2 7410.
SIMIMER 2430«
Til sölu og sýnis 25.
Einbýlishús
við Njálsgötu
járnvarið timburhús um 45 fm
hæð og ris á steinkjallara ásamt
bílskúr. Eignarlóð fylgir húsinu
ræktuð og girt. Laust til rbúðar.
Ekkert áhvílandi.
Við Ljósheima
3ja herb. íbúð um 90 fm á 8.
hæð með vestur svölum. Laus
strax.
Laustparhús
um 60 fm kjallari og 2 hæðir
Smáíbúðarhverfi. ( húsinu eru 3
ibúðir 1, 2ja og 3ja herb. Steypt
plata fyrir bilskúr.
Lítið einbýlishús
2ja til 3ja herb. ibúð i Kópavogs-
kaupstað. Útb. 1. millj.
Nýlegar4ra herb. ibúðir
i Háaleitis-, Heima- og Breið-
holtishverfi o.m.fl.
Nýja fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 12
utan skrifstofutíma 18546
Til Sölu: 1 67 67
Símar: 1 67 68
Við Álftamýri
2ja herb. 7 5 fm ibúð á jarðhæð.
íbúð i mjög góðu standi.
Við Hraunbæ
2ja herb. ibúð á 3. hæð.
Við Gaukshóla
2ja herb. ibúð á 2. hæð.
Við Laugaveg
2ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð.
Við Austurbrún
Einstaklingsibúð ofarlega í há-
hýsi. Suðursvalir.
Við Ljósheima
3ja herb. ibúð á 8. hæð.
Við Bræðratungu
3ja herb. rúmgóð ibúð á jarð-
hæð. Sérinngangur.
Við Ljósheima
4ra herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 3
millj.
Við Laufás, Garðahreppi
5 herb. ibúð i tvibýlishúsi. Bil-
skúr.
Einar Sigurðsson, brl.
Ingólfsstræti 4, sími 16767
EFTIR LOKUN -------- 32799
og 43037
FASTEIGN ER FRAMTÍC
2-88-88
Við Æsufell
2ja herb. íbúð. Mikil sameign
þm. barnagæsla.
Við Sólvallagötu
2ja herb. ibúð á 1. hæð.
í Hlíðarhverfi
4ra herb. kjallaraíbúð. Sérhiti.
Sérinngangur.
Við Hraunbæ
glæsileg 4ra til 5 herb.
endaibúð.
Við Hraunbæ
3ja herb. íbúðir. íbúðarherb. i
kjallara qetur fylgt.
Við Úthlíð
4ra herb. risibúð.
Við Álfheima
3ja herb. ibúð á jarðhæð.
Við Dvergabakka
3ja herb. vönduð ibúð. Full-
kláruð sameign. Malbikuð bila-
stæði. Ræktuð lóð. Gott útsýni,
Tvennar svalir.
Við Dúfnahóla
5 herb. ibúð tb. undir tréverk og
máfningu. Snyrtileg sameign.
Glæsilegt útsýni. Til afhendingar
nú þegar.
Við Dúfnahóla
5 herb. endaibúð. Fullkláruð.
Sér þvottahús. Stór bílskúr.
í Kópavogi
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sérhiti.
Sérinngangur. Stór bilskúr.
Suður svalir.
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. H.
SÍMI28888
kvöld- og helgarsímar 82219
Kostakjör
við Skipholt
5 herbergja falleg íbúð á 4. hæð
ásamt herb. i kj. íbúðin er m.a.
saml. stofur, húsb.herb., 3
svefnherb. o.fl., stærð um 120
ferm. Parket. Teppi. Bílskúrsrétt-
ur. Sér hitalögn. Útborgun 3,8
millj. má skipta þannig: Fyrir
áramót 1,5 millj. Rest fyrir 1.
júni '75. Ibúðin er laus nú
þegar. Frekari upplýs. á skrif-
stofunni (ekki í sima).
Sérhæð á Seltjarnarnesi
5 herb. 145 fm sérhæð. íbúðin
er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb
o.fl. Bilskúrsplata. Sér þvottahús
á hæð. Góð eign.
Ný 5 herb. íbúð
1 27,5 fm. ný og glæsileg ibúð á
3. hæð við Kríuhóla. Breiðholti.
Teikn. og allar uppl. á skrif-
stofunni. Til afhendingar strax.
Við Hjallabraut
5 herbergja ný ibúð á 3. hæð
(ekki alveg frágengin). Verð 5,2
millj. Útb. 3,6 millj.
Við Hagamel
3ja herbergja falleg kj. íbúð sér
inng. Sér hitalögn. Utb. 3,2
millj.
Rishæð i Hf.
3ja herbergja 90 fm. björt og
falleg rishæð i tvíbýlishúsi.
Teppi. Viðarklæðningar. Útb. 2
millj.
I Fossvogi
2ja herb. glæsileg ibúð á
jarðhæ$. Sérteiknaðar innrétt-
ingar. Utb. 2,5 millj.
EiGfiRmiÐLunm
VONARSTRÆTI 12
simí 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Til sölu
2ja herbergja ibúðir við Gauks-
hóla og Vesturberg.
3ja herb. ibúð við Ránargötu,
bilskúr meðfylgjandi.
4ra—5 herb. ibúð við Hofteig.
5 herb. mjög glæsilegar ibúðir
við Bugðulæk og i Vesturbæ.
Einbýlishús i Túnunum.
Fasteignasalan
Ægisgötu 10
2. h. sími 18138
N
'i
i
AasteionÍ*
HtTSIÐ l
| BANKASTRÆTI 1 I SÍMl2 7 750 |
| Til sölu m.a.
IEinbýlishús i Garðahreppi _
135 ferm. sérhæð í Garða- |
■ hreppi. 4ra herbergja ■
5 hæð við Laugateig.
| 4ra herbergja ibúð við |
IÁIfaskeið, góð kjör. _
4ra—5 herb. íbúð í |
I Breiðholti. 4ra herbergja ■
^ hæð, bilskúr. 5 herbergja “
Ihæð við Bugðulæk. 2ja Og ■
4ra herh í hi'irSir camq |
4ra herb. ibúðir í __________
| húsi, bílskúr. Húseign með I
12ja og 5 herb. ibúðum i J
Austurborginni. Einbýlis I
■ hús við Hátún. 140i
5 ferm., kjallari, hæð, og ris.
| 2ja herbergja
Ifallegar ibúðir í Kópavogi, sér I
hiti, sér inngangur.
■ Hús og ibúðir óskast
" Sími 27750.
I
JRov£>unbInt>ib
nucivsincRR
<^,^22480
EIGNA8ALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8.
2JA HERBERGJA
íbúð á 1. hæð i nýlegu fjölbýlis-
húsi við Meistaravelli. Harðviðar
og harðplasts innréttingar. Teppi
fylgja á íbúð og stigagangi.
Ræktuð lóð, malbikuð bilastæði.
2JA HERBERGJA
Litil en mjög skemmtileg ibúð á
1. hæð við Dvergabakka.
2JA HERBERGJA
Sérlega vönduð ný ibúð við
Suðurvang. Sér þvottahús á
hæðinni.
3JA HERBERGJA
ibúð á 2. hæð við Fifuhvamms-
| veg. Sér inngangur, sér hiti bil-
j skúrfylgir.
4RA HERBERGJA
Endaibúð i háhýsi við Ljósheima.
Vönduð ibúð, glæsilegt útsýni.
4RA HERBERGJA
Nýleg vönduð ibúð við Vestur-
berg. íbúðin skiptist i stofu og 3
herb. Verð kr. 4,7 — 4,8 millj.
4—5 HERBERGJA
Rúmgóð ibúð á 1. hæð við
Háaleitisbraut. íbúðin i mjög
góðu standi.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8.
Dagana 21—25/10 að
báðum meðtöldum verð-
ur skrifstofan opin frá kl.
10—12 fyrir hádegi.
ÍBÚÐA-
SALAN
llegnt Gamla Bíói sími 12180
Klapparstig 16,
símar 11411 og 1 2811.
Asparfell
3ja herb. mjög falleg ibúð á 3.
hæð. Þvottahús á hæðinni. Ný
teppi.
Martubakki
3ja herb. ibúð á 1. hæð. (búðin
er með mjög góðum innrétt-
ingum. Gott útsýni.
Hraunbær
3ja herb. mjög góð ibúð á 3.
hæð. öll sameign fullfrágengin
j og i góðu standi.
Efstihjalli, Kóp.
3ja herb. ibúð á efri hæð í 2ja
hæða húsi. Þetta er ný ibúð að
mestu fullfrágengin.
Lundarbrekka, Kóp.
3ja herb. ibúð á 2. hæð. Þvotta-
j herb. á hæðinni og sérgeymsla i
! ibúðinni. Suðursvalir.
Blómvallagata
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sam-
eign nýstandsett.
Sléttahraun, Hafn.
3ja herb. ibúð á 2. hæð. íbúðin
er ný máluð með fallegum inn-
réttingum.
Háaleitisbraut
! 4ra — 5 herb. íbúð á 1. hæð.
Þvottaherb. í íbúðinni. Suður-
svalir. Bilskúrsréttur.
Hófgerði, Kóp.
Einbýlishús sem er hæð og ris. Á
hæðinni eru samliggjandi stofur
skáli, eldhús og snyrting. í ris-
hæð eru 4 — 5 herb. og bað.
60 fm bílskúr.