Morgunblaðið - 25.10.1974, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1974
iCiö=?nuiPÁ
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrútúrinn
21. marz — 19. aprfl
Það gerist ekki allt f einu vetfangi, og
skaltu reyna að sýna þolinmæði. Hyggi-
legra er að ýta málunum fram með lip-
urðog gætni.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Þú getur ekki búizt við að vinír þfnir
vilji rjúka upp til handa og fóta og gera
þér greiða, ef þú sýnir aldrei lit á móti.
Hugeiddu það.
I Tvíburarnir
21. maf—20. júnf
Það kann að vera að einhver mæða og
leiði sækí á þig öðru hverju og er þá mest
um vert að láta ekki sjálsvorkunnsemina
taka af sér ráðin.
m Krabbinn
^%á 21-júnf — 22. júlf
Athyglisgáfa þfn er með betra móti og
geturðu fært þér það vel f nyt í dag, ef þú
ferð rétt að. Athugaðu fjármálin og
eyddu ekki meira en þú aflar.
Ljónið
23. júlf— 22. ágúst
Þú skalt reyna að halda þér við jörðina
og láta ekki fmyndunaraflið hlaupa með
þig f gönur, þó svo að þér finnist hug-
myndirnar, sem þú færð, snjallar.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Þú ættir að ná ágætum árangri í dag.
Ræddu þó málin við þfna nánustu og
leggðu eyru við hvað þeir hafa til mál-
anna að leggja. Það er affarasælast.
Vogin
KííTd 23. sept. — 22. okt.
Nú er rómantíkin að hlómstra fyrir
alvöru. Gamlar grillur geta skotið upp
kollinum og þér er nauðsynlegt að taka
skynsamlega afstöðu.
Drekinn
23. okt.— 21. nóv.
Ekki skaltu missa móðinn þótt öðru
hverju blási á móti, Heilsufar einhverra
ættingja veldur þér áhyggjum, en úr
rætist.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú ættir að vera umtalsbetri um náung-
ann og fvið gagnrýnni á sjálfan þig.
Annað getur orðið óþolandi fyrir alla
aðila til lengdar.
JSfá Steingeitin
22. des.— 19. jan.
Ileppilegt aðhrinda f framkvæmd áform-
um, sem þú he'ur lengi haft ofarlega f
huga. Má búas við að þar gangi flest
samkvæmt áætlun.
§£[(fjf! Vatnsberinn
20. jan.—18. feb.
Jákvæð áhrif frá stjörnunum f dag og
gæti þetta orðið hinn fjörlegasti dagur.
Þú skalt reyna að fá hjálp frá vinum
þfnum eða ættingjum f kvöld.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Vmislegt óvænt getur rekið á fjörur þfn-
ar f dag. Taktu öllu af hagsýni og hygg-
indum og láttu ógert að byggja f snarti
loftkastala, sem gætu hrunið fljótlega.
X-9
AKTU FRAM-
|4JA. OG SNUDU
SVO VIÐ. M AÐUR
HE.FOI NÚ HALDlÐ
AÐ CORR'eAN
bordaði 'a
Fístm
STAO /
EG OPNIAÐI EKKI þENNAN
STAÐ fvrir magaveik/s-
6JÓKLINGA, UOUie, HELDUR
HANPA
JfS
EG se
AO þe'R ER
EKKI FARlOAO
FÖftLAST þo
þý S&RT SEXTUR
r' helgan steit^
smAfúlk
IT'S RAlHINö! COME ON UP PEFOPE H’OU PKOWN!
| ^ .ikimt', W 600P I íMl III ^ ll ||! 1 r 1 ílt 1 í; l! !Í Ci fí
HEYRÐU NU! HVER
SKRUFAÐI FRA VATNINU?
ÞAÐ ER KOMIN RIGNING!
KOMDU UPP AÐUR EN ÞU
DRUKKNAR! — Maður lifandi!
Hvar er pfanóið þitt? — Ég gat
ekki haldið á þvf.
THÆTMEAN5 lT'5 PR06A6O/ CLEAR 0UTT0TH6 flVER NOW... Á MU5ICIAN5 1 HAVE A HAKPLlFeí I
mm§ iir*-Trri-i. ÍWlíl jj® *" r ll
Þá er það líklega komið alveg út í
sjó núna. — Lff tónlistarmanna
er erfitt!
FEROIIMAIMO